Morgunblaðið - 19.09.2006, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.09.2006, Qupperneq 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ljósakrónur LAURA ASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík sími 551-6646 Hvort á ég nú, Jón minn, að fara fyrst til löggunnar og láta hana blása, eða á raunvísinda- deild og fá úr því skorið hvort hún er alvöru eða þykjustu ráðherra? VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '( '- '. '. '/ '/ 0 '- '( /1 2' 3! ) % )*3! 4 3! 4 3! 5 *%   3! 3! )*3! 3! 4 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   /. /' /. /6 /( /( /( /( /0 /- /' 4 3! 4 3! 4 3! 7   %   4 3! 4 3! 4 3! 7*%   4 3! 5     4 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) /2 0 // /2 // +' . 0 // /- /-    3! )*3! 3!     ! 3! ) % 3! 3! 5  9! : ;                         !   "        ## $   % &     $   ! $ #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   89    = -         <6    !! :   ; *  <4 3!   !     = 3!     *% 7    <   * =       = % ) > ?    ?      = 4 3!    >?    * =%  6?/@8 <4 3! * >? >?  3!    7       :? %        A; *3  *>    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" /@- 2@. @=0 @=. .60 0@6 1'. /6' /@60 /'60 /6@- 060 /0@0 /1@@ '//' /.'- 0@' 0@6 -.( -2@ /1.@ /1.' /1'1 /1/@ '2'0 '@2- 2=' /=0 /=' /=- /=@ @=- @=- @=- 2=- '=@ /=2 /=1 @=1 @=0            Borgarbúum hlýtur að blöskra aðkostnaður við byggingu höfuð- stöðva Orkuveitu Reykjavíkur, en Guðlaugur Þór Þórðarson þing- maður og Stjórnarformaður Orku- veitunnar upplýsti í Morgunblaðinu að um áramót hefði sá kostnaður verið kominn í tæpa 5,9 milljarða.     Þeim ber ekkisaman um það Alfreð Þor- steinssyni, fyrr- verandi stjórn- arformanni, og Guðlaugi Þór, hversu mikið var farið fram úr áætlunum. Þar skeikar ýmist hundruðum milljóna eða milljörðum.     Eftir stendur svimandi hár kostn-aður. Og sú spurning hvort ekki hefði verið nær að nota alla þessa fjármuni til þess að lækka verð til borgarbúa eða greiða niður skuld- ir?     Alfreð segist „ekki töluglöggurmaður“ í viðtali á Stöð 2 og að honum finnist kostnaðurinn „ekk- ert alltof mikill“. Svo segir hann „… að það er nú þannig með bygg- ingar almennt hér á Íslandi, hvort sem einkaaðilar eða opinberir að- ilar eru að byggja, að það vill verða um einhverja framúrkeyrslu að ræða“. Aðspurður um byggingu há- tæknisjúkrahúss, sem hann leiðir, svarar hann: „Þetta er eitthvað sem allir verða að reikna með og allir gera, einstaklingar og stofnanir.“     Það er grafalvarlegt mál að Al-freð komist svo að orði í upp- hafi framkvæmda, sem eru marg- falt umfangsmeiri en Orkuveitu- húsið.     Að síðustu sagði Alfreð þetta upp-hlaup Guðlaugs Þórs „óheppi- legt fyrir samstarf meirihlutans í borginni. Ef þetta ætti eftir að end- urtaka sig þá gæti þetta haft alvar- leg áhrif.“ Hann virðist vanari þeim vinnubrögðum að óheppilegum tíð- indum sé sópað undir teppið. STAKSTEINAR Alfreð Þorsteinsson Hvers vegna? SIGMUND SIGURÐUR Viðar Heimisson, stjórnarmaður í Sjómannafélagi Eyjafjarðar, segir í kjölfar hinnar al- varlegu bilunar í fjarskiptakerfi Vaktstöðvar siglinga á föstudags- kvöld að nauðsynlegt sé að hafa ör- yggi í fjarskiptum fyrir sjófarendur með því að hafa tiltækar varaleiðir ef öryggisnetið bilar. „Það hefur alltaf verið talað um að það þyrfti að efla NMT-kerfið fyrir norðan, fyrir Horn og á því svæði þar sem kerfið dettur út,“ bendir hann á. „Það er alveg deginum ljósara að 2 á Norðurlandi. Varð fjarskipta- kerfi Vaktstöðvar siglinga og Land- helgisgæslunnar sambandslaust frá Látrabjargi að Langanesi í hálfan sólarhring. Bilunina mátti rekja til þess að símalína var grafin í sundur við Húnaflóa. Þórhallur Ólafsson, framkvæmda- stjóri Neyðarlínunnar 112, segir að nú strax eftir helgi verði kannað hvaða þjónusta Neyðarlínunnar datt út, hvaða orsakir lágu þar að baki og loks hvort fyrirbyggja megi slík at- vik í framtíðinni. einu sinni á alla staði og sumstaðar hafa menn verið algerlega sam- bandslausir. Menn geta rétt ímynd- að sér hvernig farið hefði ef einhver hefði verið í neyð án þess að ná neinu sambandi. En það þarf oft atvik af þessu tagi til að menn fari að hugsa og reyna jafnvel að bæta það sem fyrir er,“ segir Sigurður. Neyðarlínan skoðar málið Sem kunnugt er varð bilunin í ljós- leiðarakerfi Símans sem leiddi til staðbundinna truflana á rás 1 og rás við verðum að hafa öryggi á fjar- skiptunum og efla kerfið frekar en að drepa það niður eins og virðist vera í pípunum. Talað er um að það sé dýrt að halda uppi kerfinu en það er líka dýrt að vera sambandslaus. Blessunarlega voru menn lausir við að kerfið þyrfti að nota í neyð þegar Vaktstöð siglinga varð fjarskiptalaus og Guð hjálpi okkur ef sú hefði orðið raunin. Það hefði verið hryllilega slæmt og ég veit ekki einu sinni hvernig við hefðum snúið okkur í því vegna þess að símakerfið nær ekki „Dýrt að vera sambandslaus“ JÓN Gunnarsson alþingismaður hefur ákveðið að sækjast eftir því að leiða fram- boðslista í próf- kjöri Samfylking- arinnar í Suðurkjördæmi vegna kosninga til Alþingis í vor. „Þessi ákvörðun mín er tekin að vel athuguðu máli og eftir samráð og hvatningu margra félagsmanna í Samfylkingunni víðs vegar um kjör- dæmið,“ segir í tilkynningu, sem Jón sendi blaðinu. „Ákvörðun um að sækjast eftir 1. sæti er tekin í kjölfar þess að Mar- grét Frímannsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til áframhald- andi forystu á framboðslista Sam- fylkingarinnar í kjördæminu. Ég hef í þrennum kosningum leitt fram- boðslista til sigurs í sveitarstjórnar- kosningum, starfað lengi við rekstur og stjórnun fyrirtækja og nú síðast setið á Alþingi frá árinu 2003. Þar hef ég setið fyrst í fjárlaganefnd og síðan í sjávarútvegs- og utanríkis- málanefnd þingsins. Reynsla mín af því að stýra meiri- hluta í sveitarstjórn og af stjórnun og rekstri fyrirtækja hefur nýst mér ákaflega vel í störfum mínum á Al- þingi,“ segir Jón í tilkynningunni. Sækist eftir 1. sæti á Suðurlandi Jón Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.