Morgunblaðið - 19.09.2006, Side 39

Morgunblaðið - 19.09.2006, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Terrier-minkaveiðihvolpar til sölu. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 451 4030. Heilsa YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 www.yogaheilsa.is Barnshafandi konur! Yoga fyrir ykkur, liðkandi, styrkjandi, sérstök öndun og slökun. Geymslur Tökum til geymslu hjólhýsi, fjallabíla, tjaldvagna og annað sem þarfnast geymslu. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Námsmann á höfuðborgar- svæðinu vantar, fyrir 1. október, ódýrt eða ókeypis geymslurými í tvö ár undir u.þ.b. 3 rúmmetra af kössum. Kassarnir staflast vel og ættu ekki að þurfa að taka meira en 1,5 fermetra af gólf- plássi. Í kössunum eru bækur og ýmsir einkamunir og þurfa þeir því að vera á þurrum stað og helst við stofuhita. Ásgeir, s: 821-1281. Tölvup. asgeiri@mbl.is. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Listmunir Skartgripanám fyrir alla kynn- ingarfundur fimmtudaginn 21. september kl. 21.00. Allir velkomnir Listnám.is, súðarvogur 26, 104 Reykjavík (Kænuvogsmegin) s. 695 0495. Glerlist - Stokkseyri Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog í Reykjavík. Öll glerlist seld með 50% afsl. þessa dagana á Stokks- eyri. Opið frá 14-19 alla daga. Uppl. í síma 695 0495. Námskeið Einstakt enskunámskeið Fyrir þá sem vilja styrkja enskugrunninn, tala og skilja enska tungu. • Fjarnám með 27 1/2 tíma enskunámskeiði á cd diskum • Slökunardiskur með jákvæðri staðfestingu með tónlist frá Friðriki Karlssyni • Vinnubók með enska og íslenska textanum • Taska undir diskana • Áheyrnarpróf í lok náms Mörg stéttarfélög, fræðslusjóðir og fyrirtæki styrkja þetta námskeið Allar uppl‡singar www.tungumal.is eða í símum 540-8400 eða 820-3799 Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 28. sept.-1. október næst- komandi á Hótel Sögu. Upplýs- ingar í síma 466 3090 og á www:upledger.is. Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra íslenska fána, fullvaxna, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Móðuhreinsun glerja Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Yndislegur og alveg sléttur í BCD-skálum á 2.850.- Flottur og lyftir sérstaklega vel í CDE-skálum á 3.385.- Falleg blúnda, gott snið í CDE- skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á kr. 995.- Mjög smart og mátast vel í CD- skálum á kr. 1.995.- buxur í stíl á kr. 995.- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Tískuverslunin Smart Lagerhreinsun Peysur - 60% afsl. Úlpur - 50% afsl. Jakkar - 50% afsl. Skór - 30% afsl. Buxur frá kr. 1.500. Bolir – Toppar frá kr. 500. Ármúla 15. Tískuverslunin Smart Full búð af nýjum vörum. Grímsbæ/Bústaðavegi, Ármúla 15. Mjúkar og þægilegar herra- mokkasíur með loftsóla og högg- deyfi í hæl. Margar gerðir og litir. Verð frá 6.785 til 6.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Haust-vetrarlisti GreenHouse er kominn. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, þriðjudag 13-19, GreenHouse, Rauðagerði 26. www.green-house.is Bílar Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir bíla á skrá og á stað- inn. Sérstaklega dýrari bíla. 700 m² innisalur. 100 bílar ehf., s. 517 9999 www.100bilar.is Toyota Rav4 árg. 11/2004, ekinn 45 þ. km. 2000cc, sjálfskiptur. Verð 2590 þ., áhv. 2300 þ. Getum bætt bílum á plan og skrá. Sími 567 4000. FRÁBÆR JEPPATILBOÐ! Hausttilboð: Nýir og nýlegir bílar allt að 30% undir listaverði. T.d. Honda Pilot nýr lúxusjeppi sem hefur rakaðr inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað og gefur Landcruiser VX dísel harða sam- keppni. Láttu okkur leiðbeina þér með bestu bílakaupin. Frábær til- boð í gangi. Útvegum nýja og ný- lega bíla frá öllum helstu fram- leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán. Sími 552 2000 og netspjall á www.islandus.com Hjólbarðar Nýjar og notaðar Sicam-dekkja- vélar og loftpressa til sölu. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Matador jeppadekk Gott verð og frábært grip. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! 50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götu- skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, Tangarhöfða 3, símar 578 2233, 822 9944 og 845 5999. Kerrur Easyline 125 Kerrur til sölu á gamla verðinu! Verð frá 52.000. Innanmál 119x91x35 cm. Burðargeta 450 kg. 8" dekk. Ath! lok ekki innifalið. Lyfta.is - Reykjanesbæ - 421 4037 - www.lyfta.is Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-05, Terr- ano II '96-'03, Subaru Legacy '90- '00, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. Þjónustuauglýsingar 5691100 Karl Einarsson heiðursfélagi hjá Munin í Sandgerði Aðalfundur Bridgefélagsins Mun- ins var haldinn sl. miðvikudag. Núverandi stjórn var endurkjörin en hana skipa: Heiðar Sigurjónsson formaður, Lilja Guðjónsdóttir gjald- keri og Garðar Garðarsson. Á fundinum var ákveðið að gera Karl Einarsson að heiðursfélaga, en hann er m.a. einn af stofnendum fé- lagsins. Ákveðið var að hefja starfsemi og spilamennsku miðvikudaginn 20. sept. kl. 19:30 með eins kvölds tvímenningi. Alltaf heitt á könnunni. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 11.9. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Ingibj. Stefánsd. – Margrét Margeirsd. 250 Sæmundur Björns. – Magnús Halldórs. 234 Sigurður Pálsson – Guðni Sörensen 229 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 229 Árangur A–V Viggó Nordqvist – Gunnar Andrésson 258 Magnús Oddsson – Oddur Halldórsson 252 Oliver Kristóferss. – Einar Einarsson 236 Tvímenningur var spilaður fimmtu- daginn 14.9. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor 312 stig og árangur N–S: Sæmundur Björns. – Magnús Halldórs. 381 Björn Pétursson – Gísli Hafliðason 371 Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 362 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 11 borðum fimmtu- daginn 14. september. Miðlungur 220. Efst vóru: NS Sigtr. Ellertsson – Þorsteinn Laufdal 290 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 279 Ernst Backman – Birgir Ísleifsson 247 Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 240 AV Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 280 Sigurður Björns. – Auðunn Bergsveins. 263 Kristinn Guðss. – Guðm. Magnúss. 257 Ragnhildur Gunn. – Trausti Eyjólfss. 242 Mánudaginn 11. sept. spilaði deild- in á 10 borðum. Efst í NS vóru: 1. Elís Kristjánsson –Páll Ólason 2. Þorsteinn Laufdal – Sigtryggur Ellertsson 3. Guðm. Pálss. – Kristinn Guðmundss. Efst í AV: 1. Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 2. Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 3. Aðalsteinn Örnólfss. – Ólafur Gunnarss. Spilað alla mánu- og fimmtudaga í vetur. Úrslitin í Bikarkeppni Brids- sambandsins um helgina Úrslit bikarkeppni BSÍ verða spil- uð um helgina í húsnæði BSÍ í Síðu- múla 37. Í undanúrslitum verða spiluð 48 spil og eigast þar við sveitir Garða og véla/Þriggja frakka annars vegar og hins vegar sveitir Orkuveitunnar/ Hermanns Friðrikssonar. Spila- mennska hefst stundvíslega klukkan 11:00 hinn 23. september og lýkur upp úr klukkan 18:00. Úrslitaleikurinn verður 64 spil á milli þeirra sveita sem sigra í áður- nefndum viðureignum. Spilamennsk- an í úrslitaleiknum hefst klukkan 11:00 sunnudaginn 24. september en lýkur upp úr klukkan 20:00. Stefnt er að því að sýna frá báðum borðum á Bridgebase í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Áhorfendur eru vel- komnir og hvattir til að fylgjast með skemmtilegum viðureignum. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.