Morgunblaðið - 19.09.2006, Síða 45

Morgunblaðið - 19.09.2006, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 45 dægradvöl 1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 4. Rf3 Rc6 5. d4 Bb4+ 6. Bd2 Bxd2+ 7. Dxd2 d6 8. d5 Re7 9. Rc3 0–0 10. 0–0 a5 11. Re1 Rd7 12. Rd3 f5 13. f4 e4 14. Re1 Rb6 15. b3 c6 16. Rc2 cxd5 17. cxd5 Bd7 18. Hac1 Kh7 19. Re3 Rg8 20. g4 g6 21. gxf5 gxf5 22. Dd4 Re7 23. Kh1 Rg6 24. Hg1 Hf6 Staðan kom upp á franska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Besancon. Vincent Colin (2.415) hafði hvítt gegn Fabien Libiszewski (2.482). 25. Rxe4! fxe4 26. Bxe4 Be8 27. Hc7+! Rd7 svartur hefði einnig orðið varn- arlaus eftir 27. … Dxc7 28. Dxf6. 28. Rg4 Hf8 29. Hxd7+! Bxd7 30. Bxg6+ Kxg6 31. Rxh6+ Kh5 svartur hefði orðið mát eftir 31. … Kxh6 32. Dg7+ Kh5 33. Dh7#. 32. Dg7 Df6 33. Hg5+ Kh4 34. Dxd7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Hecht Cup. Norður ♠Á743 ♥DG3 ♦5 ♣ÁD432 Vestur Austur ♠KD10 ♠G95 ♥K974 ♥10865 ♦ÁG942 ♦D1086 ♣8 ♣96 Suður ♠862 ♥Á2 ♦K73 ♣KG1075 Suður spilar 3G og fær út tígulfjarka. Danski auðmaðurinn Peter Hecht- Johansen er bakhjarl alþjóðlegs boðs- móts – Hecht Cup – sem haldið er á haustin í Blaksets Bridgecenter í Kaup- mannahöfn. Sjöunda mótið fór fram fyrr í þessum mánuði og sigraði klúbb- stjórinn sjálfur, Lars Blakset, í banda- lagi með Norðmanninum Geir Helgemo. Í spilinu að ofan varð Blakset sagnhafi í 3G og Frakkinn Paul Chemla kom út með lítinn tígul, en Chemla hafði doblað laufopnun Blaksets í upphafi. Blakset fékk fyrsta slaginn á tígulkóng og tók laufin fimm. Eina vörn vesturs er að henda tveimur spöðum og tveimur hjörtum, en Chemla tímdi ekki nema einum spaða og fór niður í hjartakóng- inn blankan í þeirri von að sagnhafi myndi svína. Blakset vissi hins vegar vel hvar punktarnir voru og lagði niður hjartaásinn: tíu slagir. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 haldin sjúk- dómi, 8 hamingja, 9 nauts, 10 veiðarfæri, 11 gljái, 13 framkvæmir, 15 umstang, 18 kempu, 21 guð, 22 kurf, 23 megnar, 24 fengsamur. Lóðrétt | 2 semja, 3 klauf- dýrsins, 4 lét, 5 morkin, 6 hjartaáfall, 7 óhreinindi, 12 tangi, 14 spil, 15 árás, 16 raka, 17 vínglas, 18 helgitákn, 19 saltlög, 20 siga. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sækja, 4 blússa, 7 rústa, 8 tepra, 9 Rán, 11 kunn, 13 grun, 14 ýtuna, 15 fætt, 17 fold, 20 aða, 22 ætt- in, 23 guldu, 24 illur, 25 syfja. Lóðrétt: 1 spræk, 2 kusan, 3 apar, 4 botn, 5 sópur, 6 as- ann, 10 áburð, 12 nýt, 13 gaf, 15 fræði, 16 titil, 18 oflof, 19 dauða, 20 anar, 21 agns. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Í hvaða grunnskóla kom upp eld-ur sl. föstudag? 2 Hvað hefur andstæðingum hval-veiða hér á landi fækkað mikið samkv. skoðanakönnun? 3 Hvaða íslensku viðskiptamenneru stundum kallaðir Fonsarar? 4„Aðgát skal höfð í nærveru sál-ar“ segir í ljóði eftir eitt af höf- uðskáldum Íslendinga. Hvað hét skáldið? 5 Bandarísk hlaupakona var nýver-ið hreinsuð af grun um notkun ólöglegra lyfja. Hvað heitir hún? Spurt er … dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Stakksfjörð. 2. Rétt sunnan Hofsjök- uls. 3. Á Valahnúk á Reykjanesi. 4. Elsa Sigfúss. 5. Reykjarvík. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig   

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.