Morgunblaðið - 19.09.2006, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 2006 49
Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt.
Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín.
Þetta er saga fjórðu vélarinnar.
BÖRN
KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON
NACHO LIBRE kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára.
NACHO LIBRE VIP kl. 5:10 - 8 - 10:20
BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára.
STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára.
MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ
LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:20 B.i. 12.ára.
PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12.ára.
OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
BÍLAR m/Ísl. tali kl. 4 LEYFÐ
/ KRINGLAN/ ÁLFABAKKI
NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára.
STEP UP kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára.
UNITED 93 kl. 8 - 10:20 B.i.14.ára.
MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 6 LEYFÐ
eeeee
LIB - topp5.is
“ógleymanleg og mögnuð
upplifun sem mun láta
engan ósnortinn”
eeee
MMJ. Kvikmyndir.com
"STÓRKOSTLEG MYND"
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is eeee
HJ, MBL
FRAMLEIDD AF TOM HANKS.
„the ant bully“SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI.
ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI
ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. DEITMYNDIN Í ÁR
FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN
KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU.
MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING
TATUM (“SHE’S THE MAN”)
STEP UP
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.
FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP
SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR
HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN!
eeee
HEIÐA MBL
eee
ÓLAFUR H. TORFASON
RÁS2
BÖRN ER EIN BESTA
ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM
HEFUR KOMIД
KRISTRÚN H. HAUKSD.
FRÉTTABLAÐIÐ
“STÓRVEL LEIKIN… STENST
FYLLILEGA SAMANBURÐ VIÐ
ÞAÐ BESTA FRÁ ÚTLÖNDUM”
SIGRÍÐUR PÉTURSD.
RÁS 1
“BÖRN ER SPENNANDI OG ÁHRI-
FAMIKIL MYND… ÓLAFUR DARRI
SKAPAR ÓGLEYMANLEGA PERSÓNU
Í ÍSLENSKRI KVIKMYNDASÖGU…
FRÁBÆR FRUMRAUN”
PÁLL B. BALDVINS.
DV
“BÖRN ER ÁHRIFAMKIÐ
LISTAVERK SEM SKILUR
ÁHORFANDANN EFTIR
DJÚPT SNORTINN.”
16.09.2006
15 21 23 25 31
6 6 2 8 9
3 3 7 9 0
16
13.09.2006
7 9 10 23 39 40
2920 44
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sigrar fólks í kringum hrútinn magna
kapp hrútsins.
Þú getur komið þér áfram á framabraut-
inni með því að færa út kvíarnar. Þar
sem þú leggur þig fram við að vera vin-
gjarnlegur, myndarðu jafnframt gagn-
leg sambönd.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Breyting á hugsunarhætti gerir nautinu
kleift að ná skjótari árangri í einkalífi og
fjármálum. Uppgötvun: Það er bara
gaman, þótt um sé að ræða vinnu og lífið
sjálft.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn aðhyllist kannski tiltekna
heimspeki, en það er ekki endilega hægt
að framkvæma hana. Þess vegna ver
hann mestum parti dagsins í að dreyma,
hugsa, ráðgera og finna raunhæfar leið-
ir.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ef eitthvað er þér lítils virði, áttu að gefa
það einhverjum sem gæti metið það ein-
hvers. (Ekki láta þér koma á óvart þótt
þú fáir sting í magann og þig langi að
endurheimta viðkomandi hlut).
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Munurinn á tækifæri og veseni er
kannski ekki svo augljós til þess að byrja
með. Þegar þú veist hvert þú stefnir,
ertu kannski til í að leysa þrautirnar sem
bíða þín.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan hagar sér á þann veg sem ætla
má að hafi góð áhrif á aðra. Ef þú ert
með vindinn í fangið er stórmannlegra
að fara ekki af leið. Þeir sem vilja sjá þig
fara út af sporinu, munu bera virðingu
fyrir þér ef þú heldur þínu striki.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Hugsaðu þig í gegnum ráðgátu dagsins.
Það sem er satt í þínum augum, er satt
og ekki orð um það meir. Þó að hægt sé
að fá þig til þess að trúa einhverju öðru,
er það þér ekki endilega í hag.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Venjur sporðdrekans beinast að einu
marki og hann heldur áfram að einbeita
sér að því. Að vita hvað er mikilvægt
hverju sinni er lykillinn að velgengni
þinni. Samband við meyju og bogmann
liðkar líka fyrir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Ef þú ert ekki í stuði er það vegna þess
að ekkert á listanum þínum er nógu stórt
eða bitastætt, en þú gætir kippt því í lið-
inn með smávegis hugarflugi eftir morg-
unkaffið.
Leyfðu tvíbura að vera með og fjörið
eykst um helming.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Það sem steingeitin sér er kannski ekki
endilega svo sjaldgæft, en hvernig hún
sér það gerir gæfumuninn. En líklega er
of snemmt að deila sýn sinni með öðrum.
Pældu í gegnum þetta í einrúmi til þess
að byrja með.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Einbeittu þér að einhverju einföldu í
augnablikinu – eins og til dæmis því að
láta þér líða vel. Ef líkaminn er hraustur
og geðið gott er eins og allur heimurinn
sé á þínu bandi.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Heppni fisksins veltur á því að hann
styðji góðgerðarsendiherra daglegs lífs,
eins og til dæmis bréfberann, grænmet-
issalann, eða umferðarlögguna. Him-
intunglin lýsa á þig, því þú gerir öllum
öðrum auðveldara að vinna vinnuna sína.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Sólin og Plútó reyna að
jafna út ágreining sinn. Á
meðan það stendur yfir, er
upplagt að nota tækifærið
og lagfæra snurður í sam-
bandi okkar við okkur
sjálf. Missir í fortíðinni gæti hafa rænt
okkur löngun til þess að þroskast með
ákveðnum hætti, en hún gæti komið aft-
ur. Framtíðin er yfirstandandi verkefni.
Leitum leiða til þess að öðlast trú að
nýju.
og braut úlniðinn – á tveimur stöð-
um.
Árið hjá Lohan hefur verið „annus
horribilis“ eins og Bretadrottning
orðaði það svo skemmtilega einhvern
tíma. Fyrir stuttu var skartgripum
stolið frá henni en yfirlýsingar við
pressuna, ásamt alls kyns brösóttri
hegðun, hafa verið að gera litla
greiða – nema þá að halda henni
stöðugt í sviðsljósi slúðurblaðanna
sem er auðvitað betra en að vera ekki
þar. Lohan hefur kennt aðstand-
endum tískuvikunnar um slysið, þar
sem gólfið var of hált.
The White Stripes eru gestir í nýj-um Simpsons þætti. Mynd-
skeiðið í þættunum sýni Bart Simp-
son spila á trommur í eftirlíkingu af
myndbandi sveitarinnar við lagið
„The Hardest Button To Button“ frá
2003, sem leikstýrt var af Michael
Gondry. Jack og Meg White verða
Bart reið þegar trommusett hans
klessir inn á trommusett þeirra. Jack
White segir þá „Hei, stráksi, passaðu
hvar þú trommar!“. En Meg segir
hins vegar: „Lemjum hann!“.
Það hefur verið draumur lengi hjá
White Stripes að koma fram í þætt-
inum. Meg sagði fyrir þremur árum
síðan: „Það væri frábært að komast í
þáttinn. En ekki í þátt þar sem Lisa
er í aðalhlutverki. Þeir eru frekar
leiðinlegir. Þáttur með Homer sem
aðal væri betra.“
SAMTÖK evrópskra ríkisendurskoð-
unarstofnana (EUROSAI) héldu 31.
stjórnarfund sinn í Reykjavík hinn
11. september sl. Fundurinn var
haldinn í boði Ríkisendurskoðunar og
var þar m.a. rætt um starfsemi sam-
takanna á síðasta ári og framtíð-
arverkefni þeirra.
Aðildarríki samtakanna eru nú 47,
en þau voru stofnuð árið 1997. Meg-
inmarkmið þeirra er að treysta sam-
starf evrópskra ríkisendurskoð-
unarstofnana og miðla milli þeirra
heppilegum aðferðum við endur-
skoðun, upplýsingum, reynslu og
þekkingu. Þá leitast samtökin einnig
við að efla faglega menntun og færni
þeirra sem sinna opinberri endur-
skoðun og stuðla að samræmi í störf-
um þeirra. Á undanförnum árum hef-
ur auk þess færst í vöxt að
endurskoðunarstofnanir samtakanna
vinni sameiginleg eða hliðstæð verk-
efni, t.d. á sviði umhverfisendurskoð-
unar, en þar verða mörk á milli landa
oft óljós.
Í átta manna stjórn EUROSAI
sitja nú fulltrúar eftirtalinna Evrópu-
landa: Þýskalands, Sviss, Spánar,
Rússlands, Póllands, Litháens, Ítalíu
og Íslands. Núverandi forseti EU-
ROSAI er ríkisendurskoðandi Þjóð-
verja, dr. Dieter Engels, en fulltrúi
Íslands er Sigurður Þórðarson rík-
isendurskoðandi. Fundinn í Reykja-
vík sátu auk þess áheyrnarfulltrúar
sjö annarra ríkja: Austurríkis, Ung-
verjalands, Noregs, Portúgals, Stóra-
Bretlands, Frakklands og Hollands.
Fundarmenn urðu því um 40.
Í tengslum við fundinn var Alþingi
Íslendinga heimsótt, auk þess sem
Sólveig Pétursdóttir, forseti Alþingis,
tók á móti fundargestum í Valhöll á
Þingvöllum. Þá sátu þeir einnig boð
Geirs H. Haarde forsætisráðherra í
Þjóðmenningarhúsi.
Ljósmynd/ Lárus Karl Ingason
Fundarmenn Þátttakendur á stjórnarfundi Samtaka evrópskra ríkisendurskoðenda sem haldinn var á dögunum.
Ríkisendurskoðendur
funduðu í Reykjavík