Morgunblaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006 11 FRÉTTIR KRISTRÚN Heimisdóttir, vara- þingmaður Reykvíkinga, býður sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík 11. nóvember. Kristrún sem er 35 ára hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og var lögfræð- ingur Samtaka iðnaðarins 2002– 2006. Hún er nú ritari stjórnar Íþrótta- og ól- ympíusambands Íslands, stjórnar- formaður Afrekssjóðs ÍSÍ og stjórn- arformaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Kristrún var í mats- nefnd sem valdi sigurtillöguna í sam- keppni um byggingu Tónlistarhúss í Reykjavík 2005 og á sæti í stjórn- arskrárnefnd, í framtíðarhópi Sam- fylkingarinnar og er varamaður í Seðlabankaráði. Þess utan hafa henni verið falin ýmis trúnaðar- og forystustörf, m.a. fyrir Knattspyrnu- félag Reykjavíkur, Kaffileikhúsið í Hlaðvarpanum, Reykjavíkuraka- demíuna, Alþjóðamálastofnun Há- skóla Íslands, Orator félag laganema og Stúdentaráð. Hún var íþrótta- fréttamaður og síðar fréttamaður hjá RÚV, annaðist vikulega um- ræðuþætti í Víðsjá á Rás 1 og hefur samið útvarpsþætti. Hún var kunn knattspyrnukona í KR. Kristrún er ráðin stundakennari í lögfræði við Háskólann í Reykjavík og Háskól- ann á Bifröst og kenndi áður við HA. Kristrún sækist eftir 5. sæti í próf- kjörinu en hún var í 6. sæti á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Stefnir á 5. sætið Kristrún Heimisdóttir Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S K EL 3 44 58 10 /2 00 6 Smart Glæsilegur fatnaður við öll tækifæri. Kringlunni · sími 568 4900 www.kello.is Opið til kl. 21 í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.