Morgunblaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006 53 dægradvöl Staðan kom upp í B-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem er nýlokið í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Ingvar Ásbjörnsson (1810) hafði svart gegn Sigurði H. Jónssyni (1840). 60... Hh1+! og hvítur gafst upp enda drottning hans að falla í valinn. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ósanngjörn lega. Norður ♠964 ♥KG6 ♦KG5 ♣D1063 Vestur Austur ♠DG ♠K1087532 ♥1073 ♥9842 ♦Á1086 ♦-- ♣9542 ♣87 Suður ♠Á ♥ÁD5 ♦D97432 ♣ÁKG Suður spilar 6♦ og fær út spaða- drottningu. Sagnhafi reiknar með léttu verki, en skiptir um skoðun þegar hann spilar trompi á kóng í öðrum slag og austur hendir spaða. Það var og. Líkur á öllum trompunum í vestur eru aðeins 5%, svo legan er „ósanngjörn“, en ekki endilega banvæn. Kannski má strípa vestur af öllum hliðarspilum og byggja upp þriggja spila endastöðu þar sem blindur á út og sagnhafi trompar svart spil með drottningu. Þá er vestur varnarlaus. Þetta er hægt ef vestur á 3-3-4-3 eða 2- 3-4-4. Fyrri legan er líklegri (því austur sagði aldrei neitt), en úr því vestur verð- ur að eiga minnst þrjú lauf er rétt að kanna það mál fyrst. Sem sagt: sagnhafi trompar spaða og spilar laufi þrisvar. Þegar fjórlitur vesturs kemur í ljós, trompar sagnhafi lauf smátt, tekur þrjá slagi á hjarta, spilar spaða úr borði og stingur með drottningu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 bráðdrepandi, 8 aflýsing, 9 vann ull, 10 reið, 11 venja, 13 hitt, 15 fáni, 18 ósoðið, 21 fákur, 22 metta, 23 bjórnum, 24 nokkuð langur. Lóðrétt | 2 heyvinnutæki, 3 sóar, 4 nafnbætur, 5 að baki, 6 höfuð, 7 ró, 12 ótta, 14 þegar, 15 vatns- fall, 16 dáið, 17 sindur, 18 alda, 19 málminum, 20 strengur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fersk, 4 starf, 7 túlka, 8 erfir, 9 kóf, 11 keim, 13 frið, 14 ógæfa, 15 vott, 17 römm, 20 óða, 22 tómar, 23 undar, 24 risar, 25 nemur. Lóðrétt: 1 fátæk, 2 rölti, 3 klak, 4 stef, 5 aðför, 6 fáráð, 10 óværð, 12 mót, 13 far, 15 vitur, 16 Tómas, 18 öndum, 19 mærir, 20 órar, 21 auðn. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Íslenskur landsliðsmaður í hand-knattleik, Jaliesky Garcia, verð- ur frá keppni í sex mánuði vegna meiðsla. Með hvaða liði leikur hann í Þýskalandi? 2 Hvaða banki var nýlega útnefnd-ur besti banki á Íslandi af tíma- ritinu Global Finance? 3 Hvaða hljómsveit hitti fegurð-ardrottningin Ásdís Svava í Pól- landi í keppninni Ungfrú heimur? 4 Kjartan Gunnarsson hættir semframkvæmdastjóri Sjálfstæð- isflokksins. Hvað heitir eftirmað- urinn? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1 Morðóður maður hóf skothríð á nem- endur í skóla í Bandaríkjunum í eigu Am- ish-fólksins. Amish-fólkið kom við sögu í frægri kvikmynd fyrir allmörgum árum, The Witness eða Vitninu frá 1985. Hver fór með aðalhlutverkið í myndinni: Harrison Ford. 2. Hvað heitir talsmaður Kára- hnjúkavirkjunar? Sigurður Arnalds. 3 Ís- lenska knattspyrnulandsliðið leikur leik í Evrópukeppninni í einu af Eystrasaltsríkj- unum á laugardaginn. Í hvaða landi? Lett- landi. 4 Þróttur Reykjavík hefur ráðið knattspyrnuþjálfara frá Keflavík. Hvað heitir hann? Gunnar Oddsson. 5 Hvað spáir fjármálaráðuneytið mikilli verðbólgu árið 2007? 4,5%.  Tilboð til áskrifenda Morgunblaðsins Gegn framvísun forsíðumiðans sem fylgir Morgunblaðinu í dag býðst áskrifendum að fá tvo miða á verði eins á hið karnivalíska spunaverk, ÞJÓÐARSÁLINA. Um er að ræða forsýningar, dagana 6. og 7. október. Almennar sýningar hefjast sunnudaginn 8. október. Leikritið er sýnt í Reiðhöll Gusts við Álalind 3 í Kópavogi. Sýningar hefjast kl. 20:00. Frumsýnt 8. október · Miðasala: 694 8900 / midasala@einleikhusid.is Árni Pétur Guðjónsson, Árni Salomonsson, Harpa Arnardóttir, Jóhann G. Jóhannsson & Sara Dögg Ásgeirsdóttir Hestar, kraftajötnar, kvennakór og íslensk fegurð · Leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir · Tónlist: Pálmi Sigurhjartarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.