Morgunblaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.10.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006 45 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Mjög fallegur antíksófi til sölu. Uppl. í síma 517 5753/663 7753. Heilsa Hjúkrunarfræðiráðgjöf fyrir sykursjúka. Er að flytja ráðgjöf- ina í Læknasetrið Mjódd. Mun opna þar fimmtudaginn 5. okt. Verið velkomin og pantið tíma í síma 663 4328 og lg@hive.is. Linda H. Eggertsdóttir. Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. ATH! Ertu aum/ur í baki, hálsi, herðum og höfði? Áttu erfitt með að komast framúr á morgnana? Þá er þetta rétta stofan. Nudd fyrir heilsuna, sími 555 2600. Hljóðfæri Píanó eða píanetta óskast. Óska eftir að kaupa píanó eða píanettu. Upplýsingar í síma 551 4612 eða 897 8694. Húsnæði í boði „Penthouse“-íbúð til leigu í 101. Um 70 fm 2ja herb. ný íbúð á efstu hæð við Ægisgötu er til leigu. Verð er 150 þ. á mánuði auk hita og rafmagns. Glæsileg íbúð með glæsilegu útsýni. Upp- lýsingar í síma 893 6266. Atvinnuhúsnæði Tangarhöfði - Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á 2. hæð til leigu á ca kr. 700 fm. Rúmgott anddyri, 7 herbergi m. parketgólfi, fundar- og eldhúsað- stöðu, geymslu og snyrtingu. Upplýsingar í síma 693 4161. Geymslur Vetrargeymsla Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu rými. Nú fer hver að verða síðastur að panta pláss fyr- ir veturinn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 899 7012 Sólhús Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Sumarhús Stórar útsýnislóðir og sumar- hús til sölu. Upplýsingar gefur Anton í síma 699 4431. Rúnar S. Gíslason hdl., lögg. fasteignasali. Frístundalóðir til sölu. Sumar- húsalóðir á Suðurlandi í 50 mín. akstursfjarlægð frá Rvík. Fallegt gróið land, vænt til gróðursetn- ingar. Á sérstöku tilboði núna, aðeins fjórar lóðir. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. í s. 893 4609, 824 3040 og 861 1772. Námskeið CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám A stig hefst 7. okt. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, 699 8064, Inga 695 3612 www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Flott dömustígvél í st. 42-44 Ásta skósali, Súðarvogi 7. S. 553 6060. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13-18. Ný heimasíða, www.storirskor.is Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Þægilegir götuskór fyrir dömur. Verð aðeins, 3.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Verslunin hættir. Úr og skart- gripir. Frábært tilboð. Tilvaldar jólagjafir. Helgi Guðmundsson, úrsmiður, Laugavegi 82, s. 552 2750. Nýkomin vönduð fóðruð leður- stígvél á dömur, góð vídd. Verð: 10.500, 11.500 og 14.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Nýkomin sending fyrir MJÖG brjóstgóðar Sérlega falleg blúnda og hann fæst í skálum: E,F,FF,G,GG,H,HH. Verð kr. 5.990. Virkilega flottur og fæst í skál- um: D,DD,E,F,FF,G kr. 4.990, GG,H,HH kr. 5.990. Mjög flottur í skálum: GG,H,HH,J,JJ á kr. 6.450. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Polo 1.4i árg. '97, ek. 177 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Skoðun til 2007. Verð 135 þús. Sími 821 6877. NISSAN TERRANO - Traustur jeppi á góðu verði árg. '92. Blár. 5 gíra. Ek. 180.000 km. Bensín. Dráttarkrókur, 31" vetrar- og sum- ardekk fylgja. Bíll í góðu standi. Verð aðeins 150.000 kr! Sími 824 0203. Jeep Wrangler Sahara árg. 1996, ek. 64 þ. mílur. Verð 1.490 þ. Sjón er sögu ríkari. Getum bætt bílum á plan og skrá, sími 567 4000. Daihatsu árg. '99, ek. 88 þús. km. Daihatsu Applause árg. 1999, 1,6, sjálfskiptur, ek. 88 þ. km. Góður og sparneytinn. Verð 310.000 stgr. Upplýsingar í síma 897 0370. BÍLAR VERÐHRUN! Nýir og nýlegir bílar allt að 30% lægra verð. Toyota pallbílar frá kr. 1.990. Jeep frá 2.790, Honda Pilot lúxusjeppi frá 3.990. Rakar inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað. Sjáðu samanburð við Toyota Landcruiser á www.is- landus.com/pilot. Verðhrun á am- erískum bílum. Nýir og nýlegir bíl- ar frá öllum helstu framleiðend- um. Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! 50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götu- skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944 Tangarhöfða 3, sölusímar 578 2233, og 845 5999. MÓTORHJÓL Hippi 250cc, verð 395 þús. með götuskráningu, 3 litir. Racer 50cc., verð 245 þús. með götuskráningu, 3 litir. Dirt Bike (Enduro) 50cc, verð 188 þús. með götuskráningu, 2 litir. Vélasport, þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944, Tangarhöfða 3, sölusímar 578 2233/845 5999. Þjónustuauglýsingar 5691100 Stuðningur í stærðfræði handa framhaldsskóla- nemum Talnatök – Stuðningur í stærðfræði Skráning á www.talnatok.is FRÉTTIR Meðferð ekki lokið Í grein minni í Morgunblaðinu í gær um beitingu jafnræðisreglu var Eimskipafélag Íslands nefnt meðal fyrirtækja sem samkeppnisyfirvöld hefðu komist að niðurstöðu um að brotið hefðu gegn mikilvægustu ákvæðum samkeppnislaga. Athygli mín hefur verið vakin á því að þetta sé ekki rétt, því að meðferð sam- keppnisyfirvalda á máli sem varðar félagið sé ekki lokið. Ég biðst vel- virðingar á að hafa nefnt félagið í dæmaskyni í þessu samhengi. Ragnar Halldór Hall. Fór ranglega með listamannsnafn ÞVÍ miður urðu mér á þau mistök í opnu bréfi mínu til borgarstjórn- arinnar í Reykjavík sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 1. október að fara rangt með nafn lista- manns. Þar sagði ég styttuna Móð- urást vera eftir Nínu Tryggvadótt- ur, en hið rétta er að styttan er eftir Nínu Sæmundsson og frá árinu 1924. Ég vil biðja lesendur Morg- unblaðsins afsökunar á þessum mis- tökum. Virðingarfyllst, Helga Þ. Stephensen Rangur texti Clara Regína Ludwig skrifaði bréf í Velvakanda sl. sunnudag um eignir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Eftirfarandi klausa misfórst við vinnslu á greininni, en rétt er hún svona: „En ég hef góða hugmynd um hvað ætti að gera við húsnæði og eignirnar sem eftir verða … Þarna finnst mér standa full- komnir stúdenta-/nemendagarðar, bara án skóla. Þar sem staðsetningin er nálægt Keflavíkurflugvelli, þá datt mér s.s. í hug að hægt væri að stofna (og byggja upp) þar alþjóða- hátækni-háskóla.“ Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. LEIÐRÉTT RÁÐSTEFNA um heilsu og vellíð- an verður haldin að Kríunesi við Elliðavatn helgina 6.-8. október n.k. Ráðstefnan ber heitið Healing the Healers, Medicine, Perception and Spirituality. Þetta er í sjöunda sinn sem ráð- stefnan er haldin og í annað sinn sem hún er haldin hér á landi. Fyrirlesarar koma frá 7 löndum og spanna umfjöllunarefni þeirra ólíka þætti á sviði heilbrigði og vellíðunar, segir í fréttatilkynn- ingu. Nánari upplýsingar er að finna á www.simnet.is/arnarljosRáðstefna um heilsu og vellíðan ÍBÚASAMTÖK Kjalarness halda opinn fund um umferðar- og ör- yggismál í Klébergsskóla í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Á fundinum verður sjónum fyrst og fremst beint að umferð um Vesturlandsveg, frá Mos- fellsbæ að Hvalfjarðargöngum. Að loknum framsöguræðum al- þingismanna og fleiri verður fyr- irspurnum svarað. Rætt um öryggis- mál á Kjalarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.