Morgunblaðið - 05.10.2006, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 05.10.2006, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006 45 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Mjög fallegur antíksófi til sölu. Uppl. í síma 517 5753/663 7753. Heilsa Hjúkrunarfræðiráðgjöf fyrir sykursjúka. Er að flytja ráðgjöf- ina í Læknasetrið Mjódd. Mun opna þar fimmtudaginn 5. okt. Verið velkomin og pantið tíma í síma 663 4328 og lg@hive.is. Linda H. Eggertsdóttir. Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. ATH! Ertu aum/ur í baki, hálsi, herðum og höfði? Áttu erfitt með að komast framúr á morgnana? Þá er þetta rétta stofan. Nudd fyrir heilsuna, sími 555 2600. Hljóðfæri Píanó eða píanetta óskast. Óska eftir að kaupa píanó eða píanettu. Upplýsingar í síma 551 4612 eða 897 8694. Húsnæði í boði „Penthouse“-íbúð til leigu í 101. Um 70 fm 2ja herb. ný íbúð á efstu hæð við Ægisgötu er til leigu. Verð er 150 þ. á mánuði auk hita og rafmagns. Glæsileg íbúð með glæsilegu útsýni. Upp- lýsingar í síma 893 6266. Atvinnuhúsnæði Tangarhöfði - Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm skrifsthúsn. á 2. hæð til leigu á ca kr. 700 fm. Rúmgott anddyri, 7 herbergi m. parketgólfi, fundar- og eldhúsað- stöðu, geymslu og snyrtingu. Upplýsingar í síma 693 4161. Geymslur Vetrargeymsla Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu rými. Nú fer hver að verða síðastur að panta pláss fyr- ir veturinn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 899 7012 Sólhús Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Sumarhús Stórar útsýnislóðir og sumar- hús til sölu. Upplýsingar gefur Anton í síma 699 4431. Rúnar S. Gíslason hdl., lögg. fasteignasali. Frístundalóðir til sölu. Sumar- húsalóðir á Suðurlandi í 50 mín. akstursfjarlægð frá Rvík. Fallegt gróið land, vænt til gróðursetn- ingar. Á sérstöku tilboði núna, aðeins fjórar lóðir. Fyrstur kemur fyrstur fær. Uppl. í s. 893 4609, 824 3040 og 861 1772. Námskeið CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám A stig hefst 7. okt. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, 699 8064, Inga 695 3612 www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Flott dömustígvél í st. 42-44 Ásta skósali, Súðarvogi 7. S. 553 6060. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13-18. Ný heimasíða, www.storirskor.is Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Þægilegir götuskór fyrir dömur. Verð aðeins, 3.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Verslunin hættir. Úr og skart- gripir. Frábært tilboð. Tilvaldar jólagjafir. Helgi Guðmundsson, úrsmiður, Laugavegi 82, s. 552 2750. Nýkomin vönduð fóðruð leður- stígvél á dömur, góð vídd. Verð: 10.500, 11.500 og 14.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Nýkomin sending fyrir MJÖG brjóstgóðar Sérlega falleg blúnda og hann fæst í skálum: E,F,FF,G,GG,H,HH. Verð kr. 5.990. Virkilega flottur og fæst í skál- um: D,DD,E,F,FF,G kr. 4.990, GG,H,HH kr. 5.990. Mjög flottur í skálum: GG,H,HH,J,JJ á kr. 6.450. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Polo 1.4i árg. '97, ek. 177 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Skoðun til 2007. Verð 135 þús. Sími 821 6877. NISSAN TERRANO - Traustur jeppi á góðu verði árg. '92. Blár. 5 gíra. Ek. 180.000 km. Bensín. Dráttarkrókur, 31" vetrar- og sum- ardekk fylgja. Bíll í góðu standi. Verð aðeins 150.000 kr! Sími 824 0203. Jeep Wrangler Sahara árg. 1996, ek. 64 þ. mílur. Verð 1.490 þ. Sjón er sögu ríkari. Getum bætt bílum á plan og skrá, sími 567 4000. Daihatsu árg. '99, ek. 88 þús. km. Daihatsu Applause árg. 1999, 1,6, sjálfskiptur, ek. 88 þ. km. Góður og sparneytinn. Verð 310.000 stgr. Upplýsingar í síma 897 0370. BÍLAR VERÐHRUN! Nýir og nýlegir bílar allt að 30% lægra verð. Toyota pallbílar frá kr. 1.990. Jeep frá 2.790, Honda Pilot lúxusjeppi frá 3.990. Rakar inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað. Sjáðu samanburð við Toyota Landcruiser á www.is- landus.com/pilot. Verðhrun á am- erískum bílum. Nýir og nýlegir bíl- ar frá öllum helstu framleiðend- um. Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! 50 cc, 4 gengis, 4 litir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götu- skráningu. Sparið! Vélasport, þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944 Tangarhöfða 3, sölusímar 578 2233, og 845 5999. MÓTORHJÓL Hippi 250cc, verð 395 þús. með götuskráningu, 3 litir. Racer 50cc., verð 245 þús. með götuskráningu, 3 litir. Dirt Bike (Enduro) 50cc, verð 188 þús. með götuskráningu, 2 litir. Vélasport, þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944, Tangarhöfða 3, sölusímar 578 2233/845 5999. Þjónustuauglýsingar 5691100 Stuðningur í stærðfræði handa framhaldsskóla- nemum Talnatök – Stuðningur í stærðfræði Skráning á www.talnatok.is FRÉTTIR Meðferð ekki lokið Í grein minni í Morgunblaðinu í gær um beitingu jafnræðisreglu var Eimskipafélag Íslands nefnt meðal fyrirtækja sem samkeppnisyfirvöld hefðu komist að niðurstöðu um að brotið hefðu gegn mikilvægustu ákvæðum samkeppnislaga. Athygli mín hefur verið vakin á því að þetta sé ekki rétt, því að meðferð sam- keppnisyfirvalda á máli sem varðar félagið sé ekki lokið. Ég biðst vel- virðingar á að hafa nefnt félagið í dæmaskyni í þessu samhengi. Ragnar Halldór Hall. Fór ranglega með listamannsnafn ÞVÍ miður urðu mér á þau mistök í opnu bréfi mínu til borgarstjórn- arinnar í Reykjavík sem birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 1. október að fara rangt með nafn lista- manns. Þar sagði ég styttuna Móð- urást vera eftir Nínu Tryggvadótt- ur, en hið rétta er að styttan er eftir Nínu Sæmundsson og frá árinu 1924. Ég vil biðja lesendur Morg- unblaðsins afsökunar á þessum mis- tökum. Virðingarfyllst, Helga Þ. Stephensen Rangur texti Clara Regína Ludwig skrifaði bréf í Velvakanda sl. sunnudag um eignir varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Eftirfarandi klausa misfórst við vinnslu á greininni, en rétt er hún svona: „En ég hef góða hugmynd um hvað ætti að gera við húsnæði og eignirnar sem eftir verða … Þarna finnst mér standa full- komnir stúdenta-/nemendagarðar, bara án skóla. Þar sem staðsetningin er nálægt Keflavíkurflugvelli, þá datt mér s.s. í hug að hægt væri að stofna (og byggja upp) þar alþjóða- hátækni-háskóla.“ Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. LEIÐRÉTT RÁÐSTEFNA um heilsu og vellíð- an verður haldin að Kríunesi við Elliðavatn helgina 6.-8. október n.k. Ráðstefnan ber heitið Healing the Healers, Medicine, Perception and Spirituality. Þetta er í sjöunda sinn sem ráð- stefnan er haldin og í annað sinn sem hún er haldin hér á landi. Fyrirlesarar koma frá 7 löndum og spanna umfjöllunarefni þeirra ólíka þætti á sviði heilbrigði og vellíðunar, segir í fréttatilkynn- ingu. Nánari upplýsingar er að finna á www.simnet.is/arnarljosRáðstefna um heilsu og vellíðan ÍBÚASAMTÖK Kjalarness halda opinn fund um umferðar- og ör- yggismál í Klébergsskóla í kvöld, fimmtudag, klukkan 20. Á fundinum verður sjónum fyrst og fremst beint að umferð um Vesturlandsveg, frá Mos- fellsbæ að Hvalfjarðargöngum. Að loknum framsöguræðum al- þingismanna og fleiri verður fyr- irspurnum svarað. Rætt um öryggis- mál á Kjalarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.