Morgunblaðið - 05.10.2006, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 05.10.2006, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006 53 dægradvöl Staðan kom upp í B-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem er nýlokið í Skákhöllinni í Faxafeni 12. Ingvar Ásbjörnsson (1810) hafði svart gegn Sigurði H. Jónssyni (1840). 60... Hh1+! og hvítur gafst upp enda drottning hans að falla í valinn. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ósanngjörn lega. Norður ♠964 ♥KG6 ♦KG5 ♣D1063 Vestur Austur ♠DG ♠K1087532 ♥1073 ♥9842 ♦Á1086 ♦-- ♣9542 ♣87 Suður ♠Á ♥ÁD5 ♦D97432 ♣ÁKG Suður spilar 6♦ og fær út spaða- drottningu. Sagnhafi reiknar með léttu verki, en skiptir um skoðun þegar hann spilar trompi á kóng í öðrum slag og austur hendir spaða. Það var og. Líkur á öllum trompunum í vestur eru aðeins 5%, svo legan er „ósanngjörn“, en ekki endilega banvæn. Kannski má strípa vestur af öllum hliðarspilum og byggja upp þriggja spila endastöðu þar sem blindur á út og sagnhafi trompar svart spil með drottningu. Þá er vestur varnarlaus. Þetta er hægt ef vestur á 3-3-4-3 eða 2- 3-4-4. Fyrri legan er líklegri (því austur sagði aldrei neitt), en úr því vestur verð- ur að eiga minnst þrjú lauf er rétt að kanna það mál fyrst. Sem sagt: sagnhafi trompar spaða og spilar laufi þrisvar. Þegar fjórlitur vesturs kemur í ljós, trompar sagnhafi lauf smátt, tekur þrjá slagi á hjarta, spilar spaða úr borði og stingur með drottningu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 bráðdrepandi, 8 aflýsing, 9 vann ull, 10 reið, 11 venja, 13 hitt, 15 fáni, 18 ósoðið, 21 fákur, 22 metta, 23 bjórnum, 24 nokkuð langur. Lóðrétt | 2 heyvinnutæki, 3 sóar, 4 nafnbætur, 5 að baki, 6 höfuð, 7 ró, 12 ótta, 14 þegar, 15 vatns- fall, 16 dáið, 17 sindur, 18 alda, 19 málminum, 20 strengur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fersk, 4 starf, 7 túlka, 8 erfir, 9 kóf, 11 keim, 13 frið, 14 ógæfa, 15 vott, 17 römm, 20 óða, 22 tómar, 23 undar, 24 risar, 25 nemur. Lóðrétt: 1 fátæk, 2 rölti, 3 klak, 4 stef, 5 aðför, 6 fáráð, 10 óværð, 12 mót, 13 far, 15 vitur, 16 Tómas, 18 öndum, 19 mærir, 20 órar, 21 auðn. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Íslenskur landsliðsmaður í hand-knattleik, Jaliesky Garcia, verð- ur frá keppni í sex mánuði vegna meiðsla. Með hvaða liði leikur hann í Þýskalandi? 2 Hvaða banki var nýlega útnefnd-ur besti banki á Íslandi af tíma- ritinu Global Finance? 3 Hvaða hljómsveit hitti fegurð-ardrottningin Ásdís Svava í Pól- landi í keppninni Ungfrú heimur? 4 Kjartan Gunnarsson hættir semframkvæmdastjóri Sjálfstæð- isflokksins. Hvað heitir eftirmað- urinn? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1 Morðóður maður hóf skothríð á nem- endur í skóla í Bandaríkjunum í eigu Am- ish-fólksins. Amish-fólkið kom við sögu í frægri kvikmynd fyrir allmörgum árum, The Witness eða Vitninu frá 1985. Hver fór með aðalhlutverkið í myndinni: Harrison Ford. 2. Hvað heitir talsmaður Kára- hnjúkavirkjunar? Sigurður Arnalds. 3 Ís- lenska knattspyrnulandsliðið leikur leik í Evrópukeppninni í einu af Eystrasaltsríkj- unum á laugardaginn. Í hvaða landi? Lett- landi. 4 Þróttur Reykjavík hefur ráðið knattspyrnuþjálfara frá Keflavík. Hvað heitir hann? Gunnar Oddsson. 5 Hvað spáir fjármálaráðuneytið mikilli verðbólgu árið 2007? 4,5%.  Tilboð til áskrifenda Morgunblaðsins Gegn framvísun forsíðumiðans sem fylgir Morgunblaðinu í dag býðst áskrifendum að fá tvo miða á verði eins á hið karnivalíska spunaverk, ÞJÓÐARSÁLINA. Um er að ræða forsýningar, dagana 6. og 7. október. Almennar sýningar hefjast sunnudaginn 8. október. Leikritið er sýnt í Reiðhöll Gusts við Álalind 3 í Kópavogi. Sýningar hefjast kl. 20:00. Frumsýnt 8. október · Miðasala: 694 8900 / midasala@einleikhusid.is Árni Pétur Guðjónsson, Árni Salomonsson, Harpa Arnardóttir, Jóhann G. Jóhannsson & Sara Dögg Ásgeirsdóttir Hestar, kraftajötnar, kvennakór og íslensk fegurð · Leikstjóri: Sigrún Sól Ólafsdóttir · Tónlist: Pálmi Sigurhjartarson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.