Morgunblaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2006 35 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Heilsa Slökun Finndu innri frið og jafnvægi Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 www.yogaheilsa.is Barnshafandi konur! Yoga fyrir ykkur, liðkandi, styrkjandi, sérstök öndun og slökun. Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. Geymslur Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., símar 862 1936 - 8991128 Listmunir Glerlist - Stokkseyri Ella Rósinkrans flytur í Súðarvog í Reykjavík. Öll glerlist seld með 50% afsl. þessa dagana á Stokks- eyri. Opið frá 14-19 alla daga. Uppl. í síma 695 0495. Námskeið Listnam.is Skartgripagerð úr silfri og gulli fyrir alla. Kynningarkvöld - opið hús 17-20 fimmtudag 2. nóv. Alllir velkomnir. Listnám.is, Súðarvogi 26, 104 Rvík, Kænuvogsmegin, sími 699 1011. Til sölu Mikið úrval af vönduðum tékk- neskum postulín styttum. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Lopapeysur Fallegar og ódýrar lopapeysur til sölu. Heilar á 5.000, hnepptar á 5.500. Upplýs. í síma 553 8219. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Vöruflutningar Til og frá flutningaþjónusta. Tökum að okkur flutninga: Bíla, báta, vélar, rör, timbur o.fl. Erum með 10 m vagn sem ber tæp 10 tonn. Erum með lágan flatvagn, öflugur bíll. S. 847 1335. Ýmislegt Tilboð. Léttir og þægilegir dömugönguskór. Verð aðeins 1.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Rosalega flottur í CDE skálum á kr. 3.990. Ekki síðri í CDE skálum á kr. 3.990. Kjóll sem er „night and day wear” í S, M, L á 3.550 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nýkomnir sérlega vandaðir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 36-41. Verð 9.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nýkomin sérlega vönduð dömustígvél úr leðri, fóðruð. Stærðir: 36-41. Verð frá 9.500 til 16.700. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Vélar & tæki Umfelgunarvélar vörubíla og vinnuvéla. Til sölu umfelgunarvél- ar fyrir vörubíla og vinnuvélar. Verð frá 580 þús. kr. m. vsk. Uppl. í síma 899 2854. Bílar Ford Econoline 350 til sölu. 15 manna 7,3 dísel. Óskoðaður en í góðu lagi. Tilboð óskast. Upplýs- ingar í síma 660 4007. DODGE ÚTSALA Í DAG! Dísel eða benzínbílar frá kr. 2.065.000. Lækkun dollars, útsölur bílafram- leiðenda og heildsöluverð island- us.com orsakar verðhrun! Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu bet- ra tilboð í s. 552 2000 eða á www.islandus.com. Bílar til sölu Mercedes Benz 316 CDI Sprint- er Maxi dísel. Nýr. 156 hestöfl. Sjálfskiptur. ESP stöðugleikakefi, 225/75 R 16 hjólbarðar. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Mótorhjól Vespur nú á haustútsölu! Lítið eftir. 50cc, 4 gengis, 3 litir eftir, fullt verð 198 þús., nú á 139.900 með götuskráningu. Sparið! Vélasport, Tangarhöfða 3. Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944. MÓTORHJÓL Hippi 250cc, verð 395 þús. með götuskráningu, 3 litir. Racer 50cc., verð 245 þús. með götuskráningu, 3 litir. Dirt Bike (Enduro) 50cc, verð 188 þús. með götuskráningu, 2 litir. Vélasport, Tangarhöfða 3 Sölusímar: 578 2233 og 845 5999. Þjónusta og viðgerðir, sími 822 9944. Hjólhýsi Getum útvegað Hobby Land- haus UML og UMF 2006. Með Alde ofnakerfi, gólfhita, gasmið- stöð/Ultraheat. Allt að 100% lán. Útvegum allar gerðir af Hobby hjólhýsum. Upplýsingar í s. 894 6000. www.vagnasmidjan.is Bílar aukahlutir HÖGGDEYFAR Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar, gormar, stýrisliðir, vatnsdælur, sætaáklæði, sætahlífar fyrir hesta- og veiðimenn, burðarbog- ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM kúplingssett. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Smáauglýsingar sími 569 1100 STEFÁN Karl Stefánsson leikari og Nýherji bjóða upp á fyrirlestur í grunnskólum landsins 7. nóvember nk. Þetta er óvenjulegur fyr- irlestur, en sent er beint út frá Los Angeles þar sem Stefán Karl er bú- settur. Fyrirlestur er fyrir nem- endur skólanna um morguninn og fyrir foreldra um kvöldið. Fyr- irlestrarnir eru tengdir, svo að mik- ilvægt er að allir foreldrar mæti, segir í fréttatilkynningu. Ef að lík- um lætur verður um að ræða stærsta foreldrafund sem haldinn hefur verið svo vitað sé. Nýherji mun sjá um að fyrirlesturinn kom- ist til skila í mestu gæðum. Miðaverð á foreldrafundinn er 1.000 krónur. Hluti ágóða rennur til Regnbogabarna. Fyrirlestur fyr- ir nemendur er að kostnaðarlausu. Stærsti foreldra- fundurinn sendur út frá Los Angeles ÞAU mistök urðu í hnotskurn sem fylgdi frétt Morgunblaðsins á laug- ardag um gerð kjarasamninga hjá smábátaeigendum, að Lands- samband smábátaeigenda var rang- lega sagt heita Landssamtök sjó- manna. Þetta leiðréttist hér með. LEIÐRÉTT Landssamband smábátaeigenda ÞAU mistök áttu sér stað á dag- skrársíðum Morgunblaðsins í gær að þessi mynd af Soffíu Karls- dóttur, kynning- arstjóra Lista- safns Reykjavíkur, birtist með til- kynningu þar sem fram kom að Soffía Karls- dóttir söngkona væri að gefa úr sinn fyrsta geisladisk. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum og skal það áréttað að Soffía Karlsdóttir, kynningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, er ekki að gefa út geisladisk. Jenný Þ. Magnús- dóttir gefur kost á sér í Suðurkjördæmi JENNÝ Þórkatla Magnúsdóttir skrifaði greinina „Hvað er ég að vasast í pólitík“ í Morgunblaðið sl. föstudag. Í höfundarkynningu er rangt farið með það kjördæmi sem Jenný gefur kost á sér í. Hið rétta er að hún gefur kost á sér í 3.–5. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Röng mynd Soffía Karlsdóttir FRÉTTIR GAGNRÝNI sem birtist um nýja plötu tónlistarkonunnar Fabúlu í blaðinu á sunnudaginn var eignuð röngum gagnrýnanda. Hið rétta er að Atli Bollason gagnrýndi plötuna. Rangur gagnrýnandi Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.