Morgunblaðið - 31.12.2006, Side 9

Morgunblaðið - 31.12.2006, Side 9
ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 3 54 54 1 2/ 06 Á árinu, sem nú er að líða, settum við aukinn kraft í starfsemi okkar og mótuðum farsæla stefnu í rekstri og þjónustu. Fyrirtæki, sem tengjast flugstarfsemi og ferðaþjónustu, voru sameinuð undir merki Icelandair Group og sett á almennan hlutabréfamarkað í desember. Einnig varð Icelandair fyrir valinu sem „Markaðsfyrirtæki ársins 2006”. Við erum sannfærð um að breytingar á skipulagi og í starfsemi félagsins eiga eftir að bera góðan ávöxt á árinu 2007. Með vorinu bætast nýir áfangastaðir inn í leiðakerfi Icelandair, Bergen, Gautaborg og Halifax, og ferðum verður fjölgað til nokkurra áfangastaða. Jafnframt ætlum við að halda upp á að árið 2007 verður félagið 70 ára gamalt. Við óskum landsmönnum öllum farsæls komandi árs og þökkum þeim ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. MINNEAPOLIS – ST. PAUL ORLANDO BOSTON HALIFAX GLASGOW MANCHESTER STOKKHÓLMUR HELSINKI KAUPMANNAHÖFN OSLÓ BERLÍN FRANKFURT MÜNCHEN MÍLANÓ AMSTERDAM BARCELONA LONDON PARÍS NEW YORK BALTIMORE – WASHINGTON ÍSLAND BERGEN GAUTABORG ÞETTA VAR MJÖG GOTT ÁR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.