Morgunblaðið - 31.12.2006, Page 56
56 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
menning
Topplistar Morgun-
blaðsins fyrir árið 2006
Bestu
innlendu
plöturnar
9. Þjóðlög –
Ragnheiður Gröndal
1. Sería – Skúli
Sverrisson
2. Frá heimsenda –
Forgotten Lores
3. Glacial Landsca-
pes, Religion, Op-
pression, and alco-
hol – Reykjavík
4. Lab of Love –
Skakkamanage
5. IBM 1401, A
User’s Manual – Jó-
hann Jóhannsson
8. dodqoqpop –
bob
10. Wiews of dist-
ant towns –
Gavin Portland
7. Pétur Ben – Wine
for my weekness
Bassaleikari Skúli hefur fyrir löngu skipað
sér í hóp okkar bestu tónlistarmanna.
6. In Cod We Trust
– Ghostigital
Þessar voru einnig nefndar: Kajak – Benni Hemm Hemm, Eberg – Voff voff, Ókind – Hvar í Hvergil-
andi, Ampop – Sail to the Moon, Haxan – Barði Jóhannsson, Morðingjarnir – Í götunni minni,
Bestu
erlendu
plöturnar
Ævintýraleg Joanna Newsome þykir með æv-
intýralegri tónlistarmönnum nútímans.
1. Ys – Joanna
Newsome
2. The Drift –
Scott Walker
3. St. Elsewhere –
Gnarls Barkley
5. The Information –
Beck
6. Pieces of the people
I Know – The Rapture
4. Future Sex/Love
Sounds – Justin
Timberlake
10. The Warning –
Hot Chip
8. Writer’s Block –
Peter Bjorn and John
9. The Life Pursuit –
Belle & Sebastian
7. Modern Times –
Bob Dylan
2. Í rökkri, sönglög
Magnúsar Bl. Jóhanns-
sonar. Ásgerður Júníus-
dóttir syngur.
4. Ég lít anda liðna tíð,
sönglög Sigvalda Kalda-
lóns – Jónas Ingimund-
arson og söngvarar.
1. Tónamínútur, flautu-
verk Atla Heimis
Sveinssonar.
6. Þér hlið, lyftið höfð-
um yðar – Einar Jóhann-
esson leikur verk Atla
Heimis Sveinssonar.
3. IBM 1401: A Users
Manual – Jóhann G. Jó-
hannsson.
5. Himnarnir opnast,
Jólaperlur – Björg Þór-
hallsdóttir sópran og
fleiri.
7. Snorri Wium, ís-
lensk sönglög og aríur.
8. Leikar, verk eftir
Þorkel Sigurbjörnsson –
Kammersveit Reykja-
víkur leikur.
9. Grieg og Schumann
– Guðrún Jóhanna
Ólafsdóttir og Víkingur
Heiðar Ólafsson.
10. Aríur – Elín Ósk
Óskarsdóttir syngur
með Sinfóníuhljómsveit
Íslands.
Þessar voru einnig
nefndar:
Atlantshaf – Atlantshaf,
Finisterre – Einar Krist-
ján Einarsson, Erfiljóð –
Kammersveit Reykjavík-
ur, Egófóníur – Sveinn
Lúðvík Björnsson.
Best Anna Guðný Guð-
mundsdóttir píanóleikari,
Atli Heimir Sveinsson tón-
skáld og Áshildur Haralds-
dóttir flautuleikari.
Þessar voru einnig nefndar: Close To Paradise – Patrick Watson, Rather Ripped – Sonic Youth, Hello
Everything – Squarepusher, Jacket full of Danger – Adam Green, Bitter Tea – Fiery Furnaces.
Bestu klassísku plöturnar
fl group er aðalstyrktaraðili
sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
græn tónleikaröð í háskólabíói
Hljómsveitarstjóri ::: Christopher Warren-Green
Einsöngvari ::: Þóra Einarsdóttir
MIÐVIKUDAGINN 3. JANÚAR KL. 19.30 LAUS SÆTI
Vínartónlist eftir Johann Strauss yngri,
Johann Strauss eldri, Carl Millöcker og
Richard Heuberger
Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar
eru í huga margra jafn ómissandi hluti af því
að fagna nýju ári og flugeldar og brennur.
Líklega verður uppselt á Vínartónleika venju
samkvæmt og því er ráðlegt að tryggja sér
miða í tíma á www.sinfonia.is
tónleikar utan raða í háskólabíói
FIMMTUDAGINN 4. JANÚAR KL. 19.30 LAUS SÆTI
FÖSTUDAGINN 5. JANÚAR KL. 19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAUGARDAGINN 6. JANÚAR KL. 17.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Vínartónleikar