Morgunblaðið - 31.12.2006, Síða 62

Morgunblaðið - 31.12.2006, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning Kalvin & Hobbes GOTT AÐ ÞÚ ERT KOMIN RÓSA. GAKKTU Í BÆINN GOTT AÐ ÞÚ GAST KOMIÐ MEÐ SVONA STUTTUM FYRIRVARA. VIÐ ÁTTUM Í MIKLUM ERFIÐLEIKUM MEÐ Á FÁ PÖSSUN FYRIR KALVIN Í KVÖLD KANNSKI ER HANN KALVIN OKKAR KOMINN MEÐ SLÆMT ORÐSPOR Í HVERFINU ÉG ÞARF SAMT AÐ FÁ HELMINGINN FYRIRFRAM ÉG SKAL NÁ Í VESKIÐ MITT Kalvin & Hobbes HÆ ELSKAN... ÉG ER AÐ PASSA LITLA KRAKKANN HINUMEGINN VIÐ GÖTUNA... JÁ ALVEG RÉTT... LTILA SKRÍMSLIÐ SEM ALLIR ERU ALLTAF AÐ TALA UM... HANN HEFUR SAMT EKKI VERIÐ MEÐ NEITT VESEN HINGAÐ TIL... MAÐUR ÞARF BARA AÐ SÝNA ÞESSUM KRÖKKUM HVER RÆÐUR... HVAÐ ER LANGT ÞANGAÐ TIL HÚN HLEYPIR OKKUR ÚT ÚR BÍLSKÚRNUM? HÚN SAGÐI KLUKKAN 8... HÚN ER 6:30 NÚNA Kalvin & Hobbes TAKK AFTUR FYRIR AÐ PASSA, RÓSA ÞAÐ VAR EKKERT MÁL AÐ PASSA KALVIN ÞAÐ VAR NÚ GOTT. ÉG SKAL NÁ Í BÍLINN OG KEYRA ÞIG HEIM GÓÐA NÓTT RÓSA OG TAKK FYRIR... EKKERTMÁL... ER HÚN FARIN? Litli Svalur SMÁ HLJÓÐ KRAKKAR! VINUR OKKAR, HANN SVALUR, KOM MEÐ UNDRAPOKANN SINN Í DAG. ENGINN VEIT HVAÐ ER Í HONUM OG TIL ÞESS AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ SKULUM VIÐ HVERT OG EITT STINGA HENDINNI OFAN Í POKANN OG GISKA. HVER VILL BYRJA? ÉG SKAL KENNARI! HEYRÐU, ÞAÐ MÁ EKKI SVINDLA ER ÞETTA ÆTT? NEI, EKKI NEMA ÞÚ SÉRT MJÖG SVÖNG ÞÚ NÆST ÖÖÖ? ER ÞETTA LIFANDI? EKKI LENGUR NÚ ÉG! Ö... BÍDDU, ÉG SKAL GISKA RÉTT... Ö... SKRÍTIÐ... GETUR ÞAÐ BITIÐ? PFFF! ÉG SAGÐI AÐ ÞAÐ VÆRI DAUTT NÚ ÉG ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ GISKA Á ÞETTA ÞETTA ER ERFITT ÉG VEIT EKKI JÆJA, ÉG SKAL SÝNA YKKUR HVAÐ ÞETTA ER, FYRST ENGINN GAT GISKAÐ RÉTT ÞETTA ER FÓTURINN HANS AFA! MAÐUR klæddur upp sem víkingur heldur exi á lofti nærri brennandi lang- báti í Calton Hill í Edinborg í Skotlandi hinn 29. desember síðastliðinn. Langbáturinn er brenndur í lok árlegrar Þórsljós skrúðgöngu sem hefst á Parliament Square og endar á Calton Hill og þá hefst fjögurra daga Hog- many (nýárs) hátíð hjá fólki þar í landi. REUTERS Langbátur brenndur Þann 3. janúar á nýju árimun Jónína Benedikts-dóttir íþróttafræðingurræða um detox-heilsu- meðferðir á Nordica Hóteli klukk- an 20. „Þetta eru aldagamlar lækn- ingaaðferðir, þekktar bæði í Kína og eins á Indlandi,“ segir Jónína. „Í Evrópu voru þær fyrst kynntar af svissneskum lækni Bircher-Benner, sem var frum- kvöðull að ákveðnu matarræði ásamt föstum sem aðferð til að hreinsa líkamann af óhreinindum og eiturefnum.“ Hvaða sjúkdómum reynast þessar aðferðir vel við? „Líkt og óheilbrigt mataræði or- sakar sjúkdóma að sama skapi getur hollt mataræði læknað sjúk- dóma. Rannsóknir sýna að með detox-mataræði minnka bólgur og ofnæmisviðbrögð líkamans sem læknavísindin skilgreina sem or- sakavald flestra lífsstílssjúkdóma nútímans. Einnig hafa detox- aðferðir aðstoðað fólk við að ná tökum á offitu, gigt, blóðþrýst- ingssjúkdómum og efnaskipta- og meltingarsjúkdómum. Detox- matarræði getur flýtt fyrir bata eftir heilablóðfall, hjartaáfall og krabbamein.“ Hvar er þessi meðferð stunduð? „Ég vinn í Póllandi þar sem ég tek á móti erlendum ferðamönnum sem koma í tveggja vikna detox- meðferð undir eftirliti læknis sem heitir dr. Ewa Dobrowska. Þar er aðstaðan gríðarlega góð. Friður og ró ríkir í umhverfinu, allur matur er lífrænt ræktaður og læknar og hjúkrunarfólk hafa mikla reynslu. Nuddarar og íþróttakennarar fylgja eftir áætlun um hámarks- hreinsun líkamans sem felur í sér að ákveðið mataræði kallar fram ákveðna líðan. Sem aftur eykur líkurnar á því að fólk hugsar sig um tvisvar þegar það borðar óhollan mat. En flest sem stendur nútímamanninum til boða er hlað- ið af aukaefnum sem standast jafnvel ekki lyfjapróf.“ Eru læknar tortryggnir á þess- arar aðferðir? „Sem betur fer eru læknar að opna augun fyrir þeirri ógn sem af eitruðum matvælum stafar og við- urkenna aukna tíðni krabbameina eins og t.d. í þvagblöðru sem or- sakast af því að þvagblaðran ræð- ur ekki við þessi eiturefni. Mesta afeitrunin á sér stað í lifrinni og þær aðferðir sem beitt er á heilsu- hótelinu í Póllandi ganga út á það að hreinsa lifrina sem er stærsti kirtill líkamans og jafnframt sá mikilvægasti. Viðtökurnar hafa verið gríðarlega góðar og um tutt- ugu Íslendingar munu hefja de- tox-meðferð á heilsuhótelinu í Pól- landi 6. janúar nk. Árangursríkasta afeitrunin er að fasta á vatni í nokkra daga og það er alls ekki óhollt.“ Heilsa | Jónína Benediktsdóttir talar um de- tox-heilsumeðferðir á Nordica hóteli 3. janúar Getur detox-mat- aræði læknað?  Jónína Bene- diktsdóttir fædd- ist á Akureyri ár- ið 1957 en ólst upp á Húsavík. Hún lauk íþrótta- fræðiprófi frá McGill-háskól- anum í Montreal í Kanada 1981 en stundar nú mastersnám í við- skiptum við Háskólann á Bifröst. Hún hefur verið íþróttakennari og rekið heilsuræktarstöðvar á Íslandi og í Svíþjóð, um árabil annaðist hún morgunleikfimi hjá Ríkisútvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.