Morgunblaðið - 28.01.2007, Side 11

Morgunblaðið - 28.01.2007, Side 11
OSPR TAÞING 2007 föstudaginn 2. febrúar í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal www.si.is Sprotar í stafni hagvaxtar skila þjóðfélaginu verulegum ávinningi Staða og starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja Samstarfsaðilar um Sprotaþing 2007: Á dagskrá þingsins: Nánari upplýsingar, dagskrá og skráning á: Íslensk hátæknifyrirtæki á alþjóðamarkaði Actavis, HugurAx, CCP, Landsteinar Strengur, Marel, Skýrr, TM Software, Össur o.fl. Actavis AGR ANZA AP almannatengsl Auðkenni Bláa lónið heilsuvörur CCP EJS Fjölblendir Gagarín Globodent á Íslandi Hópvinnukerfi- Focal Groupware Hugbúnaður Hugsmiðjan HugurAx Hugvit HV Grettir Kerfisþróun Kine Klak KLH / Hjartavernd Landsteinar Strengur ICEconsult / LH tækni Líf-Hlaup Lyfjaþróun Marel MarOrka Matvælakassar Menn og mýs Mentor NimbleGen Systems ORF Líftækni Petromodel Prokatín Rannsóknarþjón RT SagaMedica-Heil Samey Sjá Skýrr Spuni Stiki Stjörnu-Oddi Tiltak TM Software TrackWell Software Tölvumiðlun Vaki-DNG Verk- og kerfisfræðistofan Viasys Healthcare Ísland Þekking-Tristan Össur 12:00-12:30 Móttaka þinggesta og afhending gagna Þingsetning Setning: Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Starfsumhverfi sprota- og hátæknifyrirtækja á Íslandi - framtíðarsýn og uppbygging Sprotavettvangs Hvar stöndum við nú og hvað hefur breyst frá Sprotaþinginu 2005? - Jón Ágúst Þorsteinsson formaður SSP og framkvæmdastjóri Marorku ehf. Greining á stöðu og starfsumhverfi sprotafyrirtækja - Hilmar Björn Harðarson og Pálmi Blængsson nemendur í Háskólanum í Reykjavík Tillögur stjórnmálaflokka til að bæta starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja Hver þingflokkur hefur 15 mínútur til að kynna allt að þrjár tillögur í formi lagafrumvarps, þingsályktunartillögu eða reglugerðabreytingar sem haft gætu áhrif á starfsskilyrði sprota- og hátæknifyrirtækja Þingnefndarfundir Nefndir eru skipaðar þátttakendum þingsins, þ.m.t. fulltrúum þingflokka, stoð- kerfis og atvinnulífs. Hlutverk þeirra er að ræða tillögur stjórnmálaflokkanna áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu (einkunnagjafar) um málið á þinginu Niðurstöður og breytingatillögur þingnefnda lagðar fram til atkvæðagreiðslu Málshefjandi kynnir breytingatillögur úr umræðum þingnefnda og leggur fram tillögu sína að nýju með áorðnum breytingum. Hver nefnd hefur þrjár mínútur til umráða. Þátttakendur taka afstöðu til hverrar tillögu í formi atkvæðagreiðslu (einkunnagjafar) á þar til gerðum atkvæðaseðli sem þeir skila í þinglok Hlé - Útskrift og léttar veitingar Meðan beðið er niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu Sprotaþings er gestum boðið á útskriftarathöfn sem fram fer í tengslum við þingið og að þiggja léttar veitingar Niðurstöður atkvæðagreiðslu Sprotaþings og þingslit Niðurstöður atkvæðagreiðslu Sprotaþings kynntar Þingslit: Helgi Magnússon, formaður SI Þinglok kl. 17:15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.