Morgunblaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 22
|sunnudagur|28. 1. 2007| mbl.is Á fjórum dögum í vikunni sýndu helstu hönnuðir heims hátísk- una eins og hún lítur út í vor og sumar. Og enn fremur eins og hún á eftir að líta út á helstu kvikmyndastjörnum heims á rauða dreglinum á komandi Óskarshátíð, að minnsta kosti á örfáum útvöldum leikkonum. Á há- tískuviku fær sköpunargleðin að njóta sín og flík- urnar eru dýrar, úr góðum efnum, vel gerðar og flóknar. Gerðar eru miklar kröfur til tískuhúsa svo þau geti talist til hátískunnar, „haute couture“. Í lok síðari heimsstyrjaldarinnar töldust 106 tískuhús hæf til að fá þennan stimpil en í upphafi tíunda áratugarins voru þau um tuttugu talsins. Nú eru það aðeins tíu sem standast þessar miklu kröfur og af þeim sýndu aðeins átta á tískuvikunni. Til þess að lífga upp á vikuna var þó gestahönnuðum boðið til leiks, sem lengdi tískuvikuna um einn dag en alls urðu sýningarnar 28. Einn athyglisverðasti byrjandinn var breska tískumerkið Boudicca, sem sýndi lúxus-fatalínu, þótt hún teldist ekki beinlínis til hátísku. Dior Breski hönnuðurinn John Galliano þakkar fyrir sig að lok- inni sumarhátískusýningunni í París í vikunni. Reuters Gaultier Himneskur blár kjóll. Japanskt og guðdómlegt Á hátískuviku í París nær sköpunargleði tískuheimsins hámarki. Inga Rún Sigurð- ardóttir skoðaði sýningar meist- aranna Galliano og Gaultier. Dior Sýningin þykir sú fallegasta sem Gal- liano hefur stýrt á síðasta áratug. Reuters daglegtlíf Söngkonan Norah Jones er tæplega þrítug og í hópi vinsæl- ustu og virtustu tónlistar- manna Bandaríkjanna. » 34 tónlist Listin er í miklum blóma í Benín í Vestur-Afríku og dvölin þar gefur spurningunum um verð- mætamat aukið vægi. » 32 ferðalög Rannveig Rist um jafnréttið, framtíðina og forstjórastarfið í álverinu í Straumsvík, sem hún hefur gegnt í 10 ár. » 24 forstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.