Morgunblaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
SÖLUSÝNING Í DAG FRÁ KL. 13.30–14.30
LAUTASMÁRI 3. JARÐH. TIL VINSTRI
HEIÐRÚN Á BJÖLLU
Rúmgóð og vel staðsett 4ra her-
bergja 118,3 fm íbúð á jarðhæð.
Herbergi í kjallara með sérinn-
gangi og baðherbergi. Afgirtur
ca.20 fm pallur til suðurs sem
útgengt er á úr stofu.
Íbúð skiptist í:
• 3 SVEFNHERBERGI
• FORSTOFUGANG
• STOFU / BORÐSTOFU
• SNYRTILEGT ELDHÚS
• 2 BAÐHERBERGI
• SÉRGEYMSLA Í KJALLARA
• SUÐURPALLUR
VERÐ: 27.900.000.-
SVEINN EYLAND, S. 6-900-820,
FRÁ FASTEIGN.IS VERÐUR Á STAÐNUM.
SÖLUSÝNING Í DAG FRÁ KL. 15.30–16.30
GARÐHÚS 25
ENDARAÐHÚS OG BÍLSKÚR
Hús skiptist í:
•FORSTOFU
•HOL
•STOFU / BORÐSTOFU
•SNYRTILEGT ELDHÚS
•3 SVEFNHERBERGI
•SJÓNVARPSHERBERGI
•2 BAÐHERBERGI
•ÞVOTTAHERBERGI
•BÍLSKÚR
VERÐ: 43.500.000.-
Vel skipulagt endaraðhús á tveimur hæðum í húsahverfinu í Grafarvogi.
Heildarfermetrafjöldi eignar er 172,6 fm. Snyrtilegur pallur hefur verið
byggður fyrir framan og aftan hús sem telja rúmleg 60 fm.
SVEINN EYLAND gsm: 6-900-820
FRÁ FASTEIGN.IS VERÐUR Á STAÐNUM.
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
3ja herb. íbúð á 5. hæð
með glæsilegu útsýni í
þessu eftirsótta húsi fyrir
eldri borgara. Íbúðin er 71
fm og er fallega innréttuð
og fylgir henni sérbíla-
stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Til afhendingar
við kaupsamning ef óskað
er. Verð kr. 27,0 millj. Íbúð
504
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 16
SKÚLAGATA 20 - REYKJAVÍK
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Glæsileg neðri sérhæð í þríbýlishúsi sem er
að birtu flatarmáli 129,0 fm, þ.m.t. 23 fm
bílskúr. Hæðin er endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt, m.a. gler,
gólfefni, innréttingar, innihurðir, rafmagnslagnir o.fl. Baðherbergi er flísa-
lagt í gólf og veggi og glæsileg ný innrétting í eldhúsi. Borðaðstaða er í
eldhúsi og útgangur á svalir til suðurs. Hús að utan nýlega viðgert. Sér-
geymsla í kjallara fylgir. Laus til afhendingar við kaupsamning. Verð
41,9 millj.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 16-18.
Verið velkomin.
Bólstaðarhlíð 32
Neðri sérhæð ásamt bílskúr
Opið hús í dag frá kl. 16-18
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 30 ár
OPIÐ HÚS
KÚRLAND 8 - RAÐHÚS Í FOSSVOGI
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
Vorum að fá í sölu gott 216 fm milli raðhús með 26 fm bílskúr (íbúð
191 fm og bílskúr 26 fm) á þessum eftirsótta stað í Reykjavík.
Húsið er pallaraðhús og byggt 1969. Fjögur stór herb. og tvær til
þrjár stofur. Arin í stofu. Fallegur suðurgarður með verönd. Hús
hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Bílskúr nýl. tekinn í gegn.
LAUS FLJÓTLEGA. Verð 46 millj.
Ástríður og Magnús sýna eignina
í dag sunnudag frá kl. 16-17
TÆKNINNI fleygir óðum fram
og bætir lífsgæði mannanna á ótal-
mörgum sviðum. En ef ekki er sýnd
aðgát getur tæknin
einnig haft óæskilegar
verkanir. Tölvu-
tæknina, sem orðin er
ómissandi hluti nú-
tímalífs, má til að
mynda misnota til að
skerða réttindi fólks og
má þar einkum og sér í
lagi nefna réttinn til að
njóta friðhelgi um
einkalíf sitt og verndar
persónuupplýsinga um
sig.
Myndavélavöktun og
annað rafrænt eftirlit
getur þannig, sé hófs ekki gætt, orð-
ið til að þrengja mjög að persónu-
frelsi manna algjörlega að nauð-
synjalausu. Slíkt kann að birtast í
vöktun vinnuveitenda með starfs-
fólki sínu, en því miður eru vísbend-
ingar um að slík vöktun fari í
ákveðnum tilvikum langt úr hófi
fram. Hefur sú hætta þá orðið að
veruleika að í stað þess að borið sé
eðlilegt traust til starfsfólks er því
sýnd tortryggni – með öðrum orðum:
Gengið er að því sem gefnu að það
sinni ekki störfum sínum af heið-
arleika og dugnaði nema það sé haft
undir stöðugu, rafrænu eftirliti.
Þessi tilhneiging til vöktunar og
eftirlits ógnar því ekki aðeins frið-
helgi einkalífsins heldur einnig
ákveðnum þætti í
grunngerð samfélags
okkar. Þessi samfélags-
þáttur birtist í því að
við göngum ekki að því
sem gefnu að náunginn
sé latur og óheið-
arlegur heldur berum
virðingu hvert fyrir
öðru og komum fram
við annað fólk sem
frjálsa, hugsandi ein-
staklinga. Verði það að
almennri reglu að fólk
sé tortryggt og því
stöðugt vaktað til að
girða fyrir óæskilega hegðun er
þetta traust mannfólksins hvers fyr-
ir öðru fokið út um gluggann. Sam-
félag okkar verður þá ekki lengur
frjálst samfélag heldur vökt-
unarsamfélag svipað því sem tíðkast
hefur í alræðisríkjum þar sem ein-
staklingurinn hefur sem slíkur ekk-
ert gildi, heldur aðeins hin stóra
heild.
Af þessu má glögglega ráða
hversu mikilvægt er fyrir lýðræðið
að friðhelgi einkalífs sé virt og að
persónuupplýsingar fólks njóti
verndar. Að öðrum kosti er ein-
staklingurinn samofinn þjóðfélaginu
í slíkum mæli að frjáls og ein-
staklingsbundin þátttaka hans í lýð-
ræðislegri umræðu og ákvarð-
anatöku verður í raun útilokuð. Fyrir
vikið verður frelsi einstaklingsins þá
aðeins tálsýn en ekki veruleiki.
Einn þátturinn í að girða fyrir
slíkt er að persónuupplýsingar njóti
verndar laganna og er sú enda raun-
in í flestum aðildarríkjum Evr-
ópuráðsins. Hefur það nú ákveðið að
gera daginn í dag að sérstökum per-
sónuverndardegi til áminningar um
mikilvægi þessa. Af því tilefni er
grein þessi skrifuð og vil ég hvetja
fólk til hugleiðinga og umræðna um
það mikilvæga málefni sem vernd
persónuupplýsinga vissulega er.
Persónuverndardagurinn
Þórður Sveinsson fjallar um
persónuvernd í tilefni af per-
sónuverndardegi Evrópuráðs-
ins
» ... mikilvægt er fyrirlýðræðið að friðhelgi
einkalífs sé virt og að
persónuupplýsingar
fólks njóti verndar.
Þórður Sveinsson
Höfundur er lögfræðingur
hjá Persónuvernd.
AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
MORGUNBLAÐIÐ hefur tekið í
notkun nýtt móttökukerfi fyrir að-
sendar greinar. Formið er að finna
ofarlega á for-síðu fréttavefjarins
www.mbl.is und-ir liðnum Senda inn
efni".Í fyrsta skipti sem formið er
notað þarf notandinn að skrá sig inn
í kerf-ið með kennitölu, nafni og net-
fangi, sem fyllt er út í þar til geða
reit. Næst þegar kerfið er notað er
nóg að slá inn netfang og lykilorð og
er þá notandasvæðið virkt. Ekki er
hægt að senda inn lengri grein en
sem nemur þeirri hámarks-lengd
sem gefin er upp fyrir hvern efn-
isþátt.Þeir, sem hafa hug á að senda
blaðinu greinar í umræðuna eða
minningargreinar, eru vinsamlegast
beðnir að nota þetta kerfi. Nánari
upplýsingar eru gefnar í síma 569-
1210.
Nýtt mót-
töku-kerfi
aðsendra
greina
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
smáauglýsingar
mbl.is
Fréttir
í tölvupósti