Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 58
58 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Í borðstofuna gullfallegur danskur buffetskápur frá um 1910, sérstak- lega gott og eigulegt eintak, verð kr. 180.000. Sími 562 6204 eða 899 2403 Barnagæsla ,,Au pair’’ í Skotlandi. Íslensk- norsk fjölskylda búsett í Aberdeen, verkfræðingar med tvö börn, 3ja og 5 ára, óska eftir ,,au pair’’, eldri en 18 ára í minnst eitt ár frá 1. mars nk. Nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst til: aupairtoaberdeen@hotmail.com Bækur Forn Íslandskort til sölu Ortelius (Guðbrandarkortið) Mercator, Bleu o.fl. Ennfremur stein- prent frá 1840 úr leiðangri Paul Gai- mard. Einnig eru til sölu erlendar ferðabækur um Ísland, Mackenzie, Henderson, Hooker o.fl. Mikið úrval ættfræðibóka og fornrita. Uppl. í síma 869 6043. Spádómar Fatnaður Græna kistan. Kíktu í Grænu kist- una. Vandaður barnafatnaður o.fl. Lífrænt ræktuð bómull. Fair trade. Heima- og fyrirtækjakynningar! http://www.graenakistan.is Gisting Gisting á Spáni Barcelona, Costa Brava, Menorca, Valladolid. Uppl. í síma: 899 5863, www.helenjonsson.ws. Heilsa YOGA YOGA YOGA Konur og karl- ar! Hæfileg áreynsla, rétt öndun, slökun og jákvætt hugarfar. Morgun-, hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar. Því ekki að prófa. Yogastöðin Heilsubót. www.yogaheilsa.is, sími 588 5711. Yoga fyrir hressa- KRAFT YOGA. Kraft Yoga er fyrir vana yogaiðkend- ur. Mikil áreynsla,hiti og sviti! Því ekki að prufa? Yogastöðin Heilsubót, Síðumúla 15. Sími 588 5711. Tilboðsverð næstu daga á þessum góðu og mjúku frá GREEN COM- FORT. Þeir hlífa stoðkerfinu og minnka þreytu. OPIÐ mán.-mið.-fös. frá 13-17. Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu, Engjateigi 17-19, sími 553 3503. www.friskarifaetur.is. Lífsorka. Frábærir bakstrar úr náttúrulegum efnum. Gigtarfélag Íslands, Betra lí, Kringlunni. Um- boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273. www.lifsorka.com Glæsileg 7.050 kr. gjöf með Herba- life. Botnlaus orka betri líðan! Herba- life Shapework. Heilsuráðgjöf og eft- irfylgni. Kaupauki fylgir að verðmæti 7.050 kr. Kristján og Guðrún, sími 821 8390. http://betralif.grennri.is/ Gjafaegg óskast. Við erum hjón sem getum ekki eignast barn saman nema einhver góðhjörtuð kona gefi okkur egg. Viðkomandi þarf að vera 35 ára eða yngri. Þær sem hafa áhuga á að láta gott af sér leiða með þessum hætti geta snúið sér til Art Medica í síma 515 8100. Húsgögn Vel með farin sér smíðuð eldhúsinnrétting fæst gegn brott- fluttningi. Upplýsingar í síma 893 3517. Flottur sófi á meira en 80% af- slætti. Mjög fallegur tekk sófi á gjaf- verði, fyrstur kemur fyrstur fær. Aðeins 25.000 kr. og skemill fylgir með. Tryggðu þér þessi kostakaup í síma 863 8777. Húsnæði í boði 4 herb. íbúð, 221 Hafnarfirði. Falleg 116 fm íbúð með útsýni á Eskivöllum 5. Lyfta er í húsinu og bílastæði í bílageymslu. Upplýsingar veitir Steingrímur í síma 544 2300. Húsnæði óskast Viltu selja fasteign? Óskum eftir að taka í sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir á höfuðborgar- svæðinu. Fáðu frítt verðmat. Upplýsingar gefa Óli í síma 892 9804 eða Anton í síma 699 4431. Rúnar S. Gíslason, lögg. fasteignasali. Atvinnuhúsnæði Verslun – Þjónusta Til leigu 45 + 45 m2 verslunar- og þjónusturými í Hlíðasmára 13, Kóp. Stórir sýningargluggar. Upplýsingar í síma 664 5900. Til leigu 76 fm skrifstofu- og verslunarhúsnæði með gluggum á tvo vegu á jarðhæð á Ártúnshöfða. Upplýsingar í síma 892 2030. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarm. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið í Reykjavík 8.-11. febrúar næstkomandi. Kennsla fer fram á íslensku. Upplýsingar í s. 466 3090 eða á www.upledger.is Styrkjandi námskeið fyrir verðandi mæður. Fræðsla, slökun (frá streitu til jafnvægis) mæðraleikfimi o.fl. Kynningarfundur 14. febrúar nk. Skráning á fundinn og/eða nám- skeiðin í síma 551 2136/552 3141. Hulda Jensdóttir slökunarfræðingur/ljósmóðir. MÖTTULSAUMUR BALDÝRING ÞJÓÐBÚNINGASAUMUR Námskeið hefst Í febrúar. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Sími 551 7800 - 895 0780 hfi@heimilisidnadur.is www.heimilisidnadur.is Er matarfíkn málið? Helgarnámsk. 2.-4. feb. á Hótel Laka (við Kirkjub- kl.) fyrir þá sem telja sig geta átt við matarfíkn og/eða aðrar átraskanir að stríða. Námskeiðið felur í sér: Fræðslu - kynningu á leiðum til lausna - leiðbeiningu um mataræði - matreiðslunámskeið. MFM miðstöð- in, meðferðar- og fræðslumiðstöð vegna matarfíknar, Ármúla 15, 108 R., sími 568 3868. www.matarfikn.is Föndur Stenboden Perlur - Föndurverslun, selt í 40 gr og 10 gr pokum - Allt í skartgripagerð - kortagerð - skrappvörur o.fl. Síðumúli 15, sími 553 1800. Opið virka daga 12-18, laug.12-15 - www.fondurstofan.is Til sölu Útsala - Útsala - Útsala Tékkneskar og slóvenskar handslíp- aðar kristalsljósakrónur, veggljós og borðlampar. Slóvak Kristall, Dalvegur 16 b, Kópavogur s. 5444331 Til sölu innréttingar í fataverslun. Hillur, hengi, afgreiðsluborð og fleira. Upplýsingar í síma 823 5170. Frístund - krossgátublað. Hressandi heilaleikfimi. 1. hefti 2007 komið á sölustaði. Áskriftarsími 553- 8200, www.fristund.net Þjónusta Bókhald * Reikningar * Laun * VSK * Skattframtal. Við sjáum um allt ferlið fyrir þig. Vinnum á DK viðskiptahugbúnaðarkerfið. Maka ehf., s. 565 1979, Katrín gsm 820 7335. maka@simnet.is Ýmislegt Það er ekkert grín að vera svín. Og maður er ekkert endilega bestur þótt maður vinni eins og hestur. En viltu baun fá betri laun? Skoðaðu þá Viltu.com og mundu að sá liðugi er líka sá sniðugi. Sætur, sléttur með léttu fóðri í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr. 1.250,- Gott snið í BCD skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,- Mjög góður í CDE skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-“ Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Mjög fallegir dömuskór í úrvali úr leðri og skinnfóðraðir. Verð: 7.885. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Alpahúfur kr. 990. Sjöl, margir litir, 1.290 kr. Vettlingar frá 500 kr. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Vélar & tæki Rafstöðvar 5-30 kw. Rafsuðutæki og hjálmar - Fjórhjól - Kerrur - Steypuhrærivélar 14 rúmm. á klst. Allt á mjög góðu verði. Beinn inn- flutningur. Myndir og nánari uppl. á haninn.is, Bíla- og búvélav., Holti, sími 895 6662. Bílar TOYOTA LAND CRUISER 120 LX. Árgerð 2004, Dísel, 7 Manna Sjálfskiptur. Verð 5,4 millj TILBOÐ 4,7 millj staðgreitt Rnr.122646 hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. Til sölu Toyota Hiace. Góður bíll í góðum gír. Toyota Hiace árg. 2000, stuttur, 2.7 bensín. Upplýsingar í síma 897 0197. R. Scenic árg. '03 ek. 58þ. km Til sölu v. flutn. erl. góður bíll á til- boðsv. kr. 990þ. Dráttarkr. ný snjódekk, aukadekk á felgum ofl. Upplýsingar í síma 847-5275 Nissan árg. '97, ek. 166 þús. km. Vel með farinn rauð þriggja dyra bif- reið. Eyðir litlu og er ódýr í rekstri. Uppl. í síma 662 5116. MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk. 1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur, ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar, hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli, driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs- ingar í síma 544 4333 og 820 1070. Mercedes Benz Sprinter 213 CDI pallbíll, 130 hestöfl, ESP, ASR, ABS, forhitari, líknarbelgur. Ekinn 2 þús. km. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Jeep árg. '05, ek. 32 þús. km. Gull- fallegur Grand Cherokee Laredo sem nýr til sölu, nýja týpan, vel með far- inn. Borga 650 og taka við láni sem er 2,5 millj. Upplýsingar í síma 849 8886. Gott verð. Iveco 50 C 13 sk. 08. 2004. Ekinn aðeins 37 þ. km. Heildarþyngd 5.2 tonn. Lyfta. Topp ástand og útlit. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. Ford Excursion, 7 manna lúxus kerra. Flottur gæji. Leður, cd maga- sín, sjónvarp, ný dekk, krókur o.m.fl. V10, 6.9 l. Skoða uppítöku á ódýrari. Verð 2,8 milljónir. Upplýsingar í síma 897 0197. Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85 þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6 manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” krómfelgum, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr. Ath. skipti á 38" jeppa. Nánari upplýsingar: Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 Stórútsölur bílaframleiðenda! Allt að 500.000 kr. afsláttur á nýjum bílum. Bílinn heim í flugi með Ice- landair. Nokkur dæmi á 2006-2007 bílum: Jeep Grand Cherokee frá 2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors- che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta- coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990, Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá 3.390. Nýr 2007 Benz ML320 dísel! Þú finnur hvergi lægra verð. Lækkun dollars og heildsöluverð island- us.com orsakar verðhrun og þú gerir reyfarakaup! Nýir og nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt að 30% undir markaðsverði. Sömu bílar bara miklu lægra verð. 30 ára traust innflutn- ingsfyrirtæki. Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com. Heilsárshús Til sölu tvö heilsárshús í Skeiða- og Gnúpverjahr. A: Íbúðarhús 130,5 fm, byggt 1967, timbur. B: Vinnustof- ur og bílgeymsla 97 fm, byggt 1977, timbur. Gróin 1.500 fm lóð, bruna- bótamat 30,8 m. Áhv. íblsj. 15,0 m. Húsin þarfnast viðhalds. Skipti skoðuð. Verð: tilboð. Símar 899 7770 eig. og 896 6913.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.