Morgunblaðið - 28.01.2007, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 67
menning
YOGA • YOGA • YOGA
YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT
Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103
www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is
Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar.
Líkamsæfingar, önurnaræfingar, slökun og hugleiðsla.
Sértímar fyrir barnshafandi konur, byrjendur og
bakveika, einnig sértímar í Kraft Yoga
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 50 mkr.
• Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 250 mkr.
• Heildverslun með bílavörur. Ársvelta 75 mkr.
• Prentsmiðja með góðan tækjakost. Ársvelta 150 mkr.
• Þekkt framleiðslufyrirtæki með matvöru. EBITDA 100 mkr.
• Sérverslun-heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 450 mkr.
• Stór innflutningsverslun með ferðatengdar vörur. EBITDA 60 mkr.
• Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að rótgróinni heildverslun. Ársvelta 150 mkr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 mkr.
• Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 mkr.
• Stór tískuverslanakeðja.
• Rótgróin lítil bílaleiga.
• Stór drykkjavöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og
góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 mkr. EBITDA 120 mkr.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr.
• Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað.
• Stórt veitingahús í miðborginni.
• Þekkt "franchise" tískufataverslun í Kringlunni.
• Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr.
• Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði.
• Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur.
• Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr.
• Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is
Ragnar Marteinsson, fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Eva Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, eva@kontakt.is
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST
350-500 fm skrifstofuhúsnæði óskast sem fyrst til kaups.
Staðsetning mætti gjarnan vera í gamla bænum en fleiri
staðir koma vel til greina.
Nánari upplýsingar veita
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali og
Hákon Jónsson lögg.fasteignasali.
grunnskóli - framhaldsskóli - háskóli
NÁMSAÐSTOÐ
íslenska - stærðfræði - enska - danska
franska - eðlisfræði - efnafræði - tölfræði
þýska - spænska - lestur - stafsetning o.fl.
greining á lestrarerfiðleikum
Nemendaþjónustan sf. Sími 557 9233 • www.namsadstod.is
Fyrirlesari: Oddur Benediktsson,
prófessor í tölvunarfræðum.
Verð: 1.500,-
Skráning: madurlifandi@madurlifandi.is
Sími: 585 8703
Þriðjudagur 30. janúar kl 17.30–19.00
Maður lifandi, Borgartúni 24.
Um mataræði og
krabbamein
í blöðruhálskirtliSjarmatröllið George Clooneyreynir nú að kveða í kútinn orð-
róm þess efnis að hann eigi í ást-
arsambandi við kynbombuna Pa-
melu Anderson.
„Ég vann með
Pam fyrir sjö ár-
um síðan og hef
ekki séð hana síð-
an,“ sagði Cloo-
ney í yfirlýsingu
sem hann sendi
frá sér á föstu-
daginn.
„Og ég hef
aldrei komið á
þennan veit-
ingastað,“ bætti
hann svo við en
slúðursagan
hljómar þannig
að Clooney og
Anderson hafi
borðað saman í einkaherbergi á veit-
ingastaðnum Sherman Oaks í Calif-
ornia’s Valley Inn.
Sagt er að Anderson, sem sleit
fjögurra mánaða hjónabandi sínu við
Kid Rock í nóvember, hafi setið í
kjöltu Clooney og hvíslað í eyra
hans. Einnig sagði að þau væru byrj-
uð að hitta hvort annað í rólegheit-
um og reyndu að halda því fyrir utan
kastljós fjölmiðla, og að þau væru nú
þegar orðin óaðskiljanleg.
Talsmaður Anderson hafði engu
við yfirlýsingu Clooney að bæta og
leikkonan hefur ekki sagt neitt op-
inberlega um þetta meinta samband
sitt við Clooney.
Anderson vinnur nú að myndinni
Blonde and Blonder með Denise
Richards.
Fólk folk@mbl.is
Fáðu úrslitin
send í símann þinn