Morgunblaðið - 28.01.2007, Síða 68

Morgunblaðið - 28.01.2007, Síða 68
68 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ KROSSGÁTA LÁRÉTT 7. Form sem kemur á mann þegar maður missir andlitið? (11) 9. Í borg í Sviss skal næstum finna æsku. (7) 10. Kona hittir kunningja í norskri borg. (8) 11. Reipi úr muldu korni felur brotinn. (9) 13. Svignar nokkurn veginn þegar blakar. (7) 16. Sjá deigan í landi hjá gósseiganda. (11) 17. Taugar úr leiðarsteini verða að sérstökum ræmum. (9) 18. Form kasta hálfrími. (9) 21. Lauslátar og falskar. (8) 22. Byrjendur í því að hagnast? (11) 24. Anastasía fær VÍS til að flækjast fyrir tvær nótur. (9) 26. Búa til nýja með blóm heyrist mér. (7) 27. Guð undirheima sem tapaði reikistjörnu. (5) 28. Helsta vísan er helsta málaleitunin. (11) 29. Skrúfa anda leiðir til friðar. (7) 30. Trúverðug hefur vondan hálfgerðan leg- áta. (10) LÓÐRÉTT 1. Gangurinn hjá Kelvin er alltsaman. (7) 2. Gifting eða trúlofun sem endar í heimsku? (14) 3. Er erlendur sjónvarpsþáttur vinsæll vegna girndarinnar. (7) 4. Sjá rakka fúla vegna plöntu. (9) 5. Uppspretta hlunninda reynist vera það sem skapar auð. (11) 6. Hálfspegla vegginn í prjálinu. (9) 8. Hugrekki vaskra manna. (8) 12. Keyrum ennþá segja þeir. (7) 14. Ísaldir fá númer til að gera fiskana. (9) 15. Þær óstuttu klípur finnast á líkama okkar. (11) 19. Málfræðilegt verðhrun á eigum? (10) 20. Skepna meiðir hund eða ref. (8) 21. Tíður og óvær gera skýlausan. (9) 23. Ekki hvít fær básúnu fyrir fiska. (8) 25. Harmónikulás fyrir dýrling. (7) 26. Iss, snýr til baka í góðum og fjármagninu. (6) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 R Æ Ð U M A Ð U R S V I P U R Á K A E L Ö A L A N D I Ð H E L G A Ó S K E I K U L L N E Ó P V S K H U I S F O R L A G G U T L A Á M N T Ó Í K E Y Ð L Í F S G L A T T L E I K Á R I Ð I F L F U M U T Ú G L E R F Í N F L Y Ð R A I R Ý O N L A N D N Á M A R Í K I D Æ M I Ð N Á F A D Ý O Ð Í H A L D I Ð Ý V R L K F R F R A K K A R H A N A B J Á L K I U L T K U A E F Á G R I P I N K S I E L S F A K T Í S K T F Y R I R V E R Ð A R U N N Í F O R R I T U N I N VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilis- fangi ásamt úrlausn- inni í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismó- um 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. janúar rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 11. febrúar. Hepp- inn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 14. janúar sl. er Guðlaug E. Kristinsdóttir, Suð- urgötu 72, 220 Hafnarfirði. Hún hlýtur í verðlaun bókina Lærum að elda taí- lenskt sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.