Morgunblaðið - 28.01.2007, Síða 71

Morgunblaðið - 28.01.2007, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 71 - Verslaðu miða á netinu * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4 B.I. 12 ára 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10:15 eee S.V. - MBL eee V.J.V. - TOP5.IS Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.I. 14 ára ÓSKARSTILNEFNINGAR3 eeee SVALI Á FM 957 eeee Þ.Þ. - FBL eeee L.I.B. - TOPP5.IS Sýnd kl. 6 og 9 B.I. 16 ára Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee Þ.Þ. - FBL eeee SVALI Á FM 957 ÓSKARSTILNEFNINGAR3 -bara lúxus Sími 553 2075 Little Children kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára Night at the Museum kl. 3, 5.40 og 8 Litle Miss Sunshine kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld Slóð kl. 5.50 og 8 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 10.10 B.i. 14 ára Mýrin kl. 3 og 10.20 B.i. 12 ára kl. 2 B.I. 10 ára eee SV MBL 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUSími - 551 9000 eeee DÓRI DNA - DV „Little Children er stórgóð kvikmynd, 120 mínútna langt listaverk og er ég alveg viss um að hver sá sem sér hana, verði betri maður fyrir vikið.“ „Heldur manni í heljar- greipum frá upphafi til óvænts endis!“- Sigríður Péturs, Rás 1 Þar mun hann segja frá Himalayafjöllum og Skaftafellsfjöllum og lýsa mannlífinu á báð- um stöðum. Allir velkomnir. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma: 698 3888. Frístundir og námskeið Hvanneyri í Borgarfirði | Námskeið 17. febr. kl. 10: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem áhuga hafa á að kynna sér flókagerð; hand- verksfólki, leik- og grunnskólakennurum og öllum þeim öðrum sem áhuga hafa á að nýta betur íslensku ullina. Hámarksfjöldi er 10. Leiðbeint verður um vinnslu ýmissa hluta úr ull með heitu vatni og sápu. www.lbhi.is–433 5033. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyrir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is Sími 566 6664. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Mánudaga fram- sögn og brids, þriðjudaga félagsvist, miðvikudaga samvera í setustofu, spjall, lestur og handavinna, fimmtu- dagar söngur með harmonikkuund- irleik. Kaffi og meðlæti alla daga. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur. Félagsstarf Gerðubergs | Laugard. 3. febrúar er þorrablót í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta). Fjöl- breytt dagskrá, Eiríkur Grímsson sér um sönginn og hljómsveit Húnakórs- ins um dansmúsík. Húsið opnað kl. 19.30. Veislustjóri sr. Hjálmar Jóns- son. Miðapantanir í síma 895 0021. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 fjölbreytt dagskrá og veitingar í Kaffi Bergi í hádegi og kaffitíma. Þriðjud. 6. febr. hefst leið- sögn við ullarþæfingu (ýmsir nytja- hlutir), kynning mánud. 29. jan. kl. 13.30–15. . Þriðjud. 6. febr. hefst postulínsnámskeið. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga í Eg- ilshöll á morgun, mánudag, kl. 10. Söngvinir | Söngvinir! Þorrablótið verður haldið í Gjábakka 3. feb. nk. Húsið opnað kl. 18. Vesturgata 7 | Helgistund fimmtud. 1. febr. kl. 10.30. Kór Félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur undir stjórn Arngerðar M. Árnadóttur. Þorrablót föstud. 9. feb. kl. 17. Sig- urgeir v/flygilinn, þorrahlað- borð.Veislustjóri Ólafur B. Ólafsson. Karlakórinn KK syngur undir stjórn Árna Ísleifs. Ómar Ragnarsson skemmtir v/undirleik Hauks Heiðars Ingólfssonar. Happdrætti. Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Þorrablót okkar á Vitatorgi verður haldið fimmtudaginn 15. febrúar. Fram verður borið glæsilegt þorrahlað- borð, mikil og góð skemmtiatriði, og síðan dansað við undirleik Vita- bandsins. Allir velkomnir. Kirkjustarf Fríkirkjan Kefas | Almenn samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir pré- dikar. Mikil tónlist og söngur. Fyr- irbænir í lok samkomu fyrir þá sem það vilja. Barnagæsla á meðan á samkomu stendur og kaffisala í lok hennar. Allir velkomnir. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 30. janúar kl. 20. Tónlistarkvöld í umsjá Svanhvítar Hallgrímsdóttur tónlistarkennara. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar. KFUM og KFUK | Hátíðar- og veislufundur AD KFUM verður fimmtudaginn 1. febrúar og hefst með kvöldverði kl. 19. Efni: Guðni Már Harðarson o.fl. Nýir félagsmenn boðnir velkomnir. Verð 3.000 kr. Vin- samlega skráið þátttöku í síma 588 8899 fyrir 30. janúar. KYNNTU fiÉR MÁLI‹ • SÍMI 562 2220 • WWW.LINGO.IS MILANO • TORINO • ROMA • BARCELONA • MADRID K ENN T E R Á EN SKU , Í T Ö L S KU , E ‹A SPÆNSKU NÁM Í ÍTALSKRI HÖNNUN OG TÍZKU Istituto Europeo di Design hefur í 40 ár verið í fararbroddi hönnunarskóla í Evrópu. Nám hjá IED hentar vel nemum sem hafa lokið grunnnámi á lista- og hönnunarsviði, svo og þeim sem lokið hafa BA námi tengdu tísku- og hönnun. Nám hjá IED er einstakt tækifæri til að upplifa af eigin raun óviðjafnanlegt umhverfi ítalsks og spænsks hönnunarheims. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.