Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 72
72 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Í milliriðli HM í Portúgal var einn ís- lenskur stuðnings- maður sem fylgdi lið- inu. Já, hann var aleinn. Stemningin í Þýskalandi þessa dag- ana er hins vegar mun meiri – og skemmti- legri. Hins vegar skilur Víkverji ekki þá ákvörðun mótshaldara í Þýskalandi að leika milliriðla á tveimur keppnisstöðum. Stuðn- ingsmenn liða sem þar leika sitja oftar en ekki eftir með sárt ennið og enga miða. Mun auðveldara hefði verið að gera keppnina „áhorf- endavænni“ með einum keppnisstað í milliriðli. Miðað við fyrri samskipti Víkverja við IHF kemur þetta „klúður“ þeirra ekkert á óvart. x x x Það er ótrúlegt að aðeins einenskumælandi þjóð skuli leika í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta, en Ástralía fékk þann heiður. Líklega er krikket og póló vinsælli en handbolti í fyrrverandi heimsveldi Breta. Víkverja er nokk sama – Áfram Ísland. Víkverji hefur synt ídjúpu „hand- boltalauginni“ und- anfarna daga ásamt meirihluta íslensku þjóðarinnar. Enda er það þekkt stærð að ís- lenskt þjóðfélag fer á annan endann þegar landsliðið í handbolta leikur á stórmóti. x x x Vinna Víkverja hef-ur tengst þessu handboltabrölti og hef- ur Víkverji verið svo lánsamur að fara á stórmót og upplifað stemninguna. Sem var reyndar ekki svo mikil í riðlakeppninni og milli- riðli. Á heimsmeistaramótinu í Portú- gal árið 2003 endaði íslenska liðið í 7. sæti á HM og tryggði sér sæti á Ól- ympíuleikum í kjölfarið. Í milliriðli keppninnar lék Ísland gegn Pólverj- um og hafði betur og tapaði með einu marki gegn Spánverjum sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum með sigrinum. Það sem vakti mesta athygli Víkverja á því móti var hve langt á eftir Alþjóðahandknattleiks- sambandið, IHF, er í mótahaldi sínu miðað við sambærilegt samband í Evrópu.         víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins : Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42.) Í dag er sunnudagur 28. janúar, 28. dagur ársins 2007 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Hver er maðurinn? Í fréttabréfi SVFR í janúar 2006 var greint frá því að fundist hefðu á skrifstofum félagsins filmubútar með myndskeiðum sem Kjartan Ó. Bjarnason hefði sennilega tekið þegar hann gerði kvikmyndina Við straumana fyrir Stangaveiðifélag Reykjavíkur árið 1949. Sú mynd virðist vera glötuð. Unnið hefur verið í því síðan að reyna að þekkja fólk og staði á filmunum og hefur það skilað tals- verðum árangri. Þó eru enn nokkrir einstaklingar sem ekki hefur tekist að bera kennsl á. Því eru hér á síðunni birtar myndir af þeim í von um að lesendur Morgunblaðs- ins kannist við þá. Telji einhver sig þekkja einhvern á þessum gömlu myndum eða vita hvar Við straumana er niðurkomin er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við Gylfa Pálsson: gylfi@centrum.is GSM 896 6153. Þekkir einhver þennan langleita mann sem er að veið- um í Elliðaánum? Hver er þarna að veiða í Laxá í Kjós? Hver er maðurinn í ljósa stuttjakkanum? Veiðifélagar hans í Miðfjarðará sumarið 1946 eða 4́7 voru: Mogens Mogensen lyfsali í Garðsapóteki, Tómas Pétursson stór- kaupmaður (Heildverslun Ólafs Gíslasonar) og eig- inkona hans Ragnheiður Einarsdóttir, Sigbjörn Ármann stórkaupmaður, Einar Gunnar Guðmundsson gjaldkeri í Vélsmiðjunni Hamri og eiginkona hans Margrét Ágústs- dóttir og Sveinn Jónsson forstjóri Miðness í Sandgerði. Hver er þessi fríðleikskona við Norðurá? Captain Edw- ards veitti henni tilsögn í fluguköstum. Hún var í veiði- hópi með Sveinbirni Finnssyni frá Hvilft í Önundarfirði. VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5:30 - 8 LEYFÐ FORELDRAR kl. 8 B.i. 12 TENACIOUS D IN: THE PICK OF D... kl. 10 B.i. 12 KÖLD SLÓÐ kl. 10:15 B.i. 12 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BABEL kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ THE PRESTIGE kl. 5:40 B.i. 12 ára / AKUREYRI ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI eeee L.I.B. TOPP5.IS eeee S.V. MBL. ÓSKARSTILNEFNINGAR2 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÓSKARSTIL- NEFNINGAR5 MARTIN SCORSESE BESTI LEIKSTJÓRINNSÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee H.J. MBL. eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir besta handrit ársins3 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI BLOOD DIAMOND kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16 ára FORELDRAR kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ BABEL kl. 3 - 6 - 9 B.i. 16 ára CHILDREN OF MEN kl. 5:50 - 8 B.i. 16 ára FLAGS OF OUR FATHERS kl. 3 - 6 B.i. 16 ára THE HOLIDAY kl. 8:30 B.i. 7 ára THE DEPARTED kl. 10:10 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 LEYFÐ FRÁBÆR BARNA-OG FJÖLSKYLDUMYND FRÁ HÖFUNDI STÚART LITLA. ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN HJÁLPIN BERST AÐ OFAN SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI eeee L.I.B. - TOPP5.IS SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is SPARBÍÓ 450kr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.