Morgunblaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 73 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sannleikurinn glitrar kannski ekki og ljómar en nær eyrum fólks. Taktu þá áhættu að leita sannleikans ef þú þorir en raunverulegt hugrekki felst í því að hlusta á það sem kemur í ljós. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið stendur sig að því að syrgja ein- hvern sem það missti. Það er óneit- anlega skapandi viðfangsefni, en skilar það árangri? Nautið á marga að sem ekki hafa gengið því úr greipum, hvað með manneskjuna sem þú ert með núna? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ótti kennir manni að koma skikki á líf sitt. Farðu þangað sem ótti þinn á heima og taktu viðtal. Ef þú og það sem þú hræðist vitið ekki hvort af öðru, er góður tími til þess að kynnast núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ástalíf krabbans tekur miklum fram- förum. Að reyna að streitast á móti jafn- ast á við það að stilla sér upp fyrir fram- an stóra öldu og hrópa stans! Gerðu eitthvað fallegt fyrir fjölskylduna í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljúktu skyldum þínum svo þú getir slak- að á, farið í heimsókn til vina, æft þig á píanó eða hringt í einhvern sem þú hefur misst sambandið við – þú veist, gert eitt- hvað sem skiptir máli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan er óvenju gagnrýnin þessa dag- ana svo henni gæti reynst erfitt að koma auga á kosti sína. Þú ert gerð úr sama efni og himintunglin og geymir alda- gamla visku þeirra, trúðu því. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Félagsleg samskipti einkennast af stífni. Það er engu líkara en að vogin leiki lélega útgáfu af sjálfri sér. Þú verður þú sjálf aftur þegar þú áttar þig á því að fólk ætlast til of mikils af þér og setur mörk. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vandamál sem hefur íþyngt sporðdrek- anum um hríð virðist skyndilega ofur- einfalt. Kannski er ástæðan sú að sporðdrekinn hefur framkvæmt í stað þess að hafa áhyggjur upp á síðkastið. Góðar ráðleggingar leynast víða, ekki síst í samböndum þínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Samþykki bogmannsins hrindir áætlun af stað. Það er gott að vera einráður, eða einráð, ef út í það er farið. Taktu skemmtana- eða ferðaáætlanir í þínar hendur um helgina. Það er ekki of seint að skreppa út. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Notaðu innsæið til þess að ákveða hvort þú eigir að láta eitthvað verða að veru- leika eða ekki. Sambönd eyða andlegri orku ef maður lætur þau hafa þannig áhrif á sig. Hin leiðin er að sleppa tak- inu af vandamálunum og spyrja alheim- inn ráða. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fjárhagsleg markmið eru yfirvofandi og vatnsberinn verður að ná þeim. Nýttu þér lögmál aðdráttaraflsins. Um- hverfi sem er bæði hagnýtt og fag- urfræðilega heillandi aflar þér nýrra stuðningsmanna. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekkert réttlætir árangur sem næst með óvönduðum meðulum. Útkoman verður ekki glæsileg nema ferlið hafi verið ánægjulegt líka. Vissan um mun- inn á því sem er ekta og óekta leiðir til sigurs. Sólin skín í hinum út- hverfa og félagslynda vatnsbera þótt hann langi til þess að vera út af fyrir sig. Þeir sem vilja vera í einrúmi ná árangri með því að vera innan um aðra. Blandaðu geði. Það er gaman að spá í þá sem lað- ast að manni þegar manni gæti ekki ver- ið meira sama. stjörnuspá Holiday Mathis GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins7 EF ÞÚ VILT FÁ SKILNING .... ÞARFTU AÐ HLUSTA eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ eeee - PANAMA.IS eeee - LIB, TOPP5.IS ÓSKARSTILNEFNING besta teiknimynd ársins1 eeee H.J. Mbl. ÓSKARSTILNEFNINGAR2 eeee RÁS 2 eeee B.B.A. PANAMA.IS eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI : WILL FERRELL MEÐ CHRISTIAN BALE, HUGH JACKMAN OG ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM MICHAEL CAINE. eeee Þ.T. KVIKMYNDIR.IS FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU VERÐLAUNAMYNDINA BÖRN eeee H.J. MBL. eeee FRÉTTABLAÐIÐ eeee LIB - TOPP5.IS BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:50 B.i. 16 DIGITAL VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:40 - 3:50 - 6 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ DIGITAL THE PRESTIGE kl. 8 - 10:30 B.i. 12 FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ DIGITAL HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ DIGITAL / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA BLOOD DIAMOND kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BLOOD DIAMOND VIP kl. 2 - 8 - 10.50 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 2 - 4:10 - 5:50 LEYFÐ FORELDRAR kl. 6 - 8 - 10 THE PRESTIGE kl. 8:30 - 10:50 B.i.12 .ára. BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL VIP kl. 5 STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:20 - 3:40 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:20 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Skráðu þig á SAMbio.is SparBíó* — 450kr BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Ungstjarnan Hilary Duff segir aðhún og fyrrverandi kærasti hennar, Joel Madden, tali ennþá saman en þrátt fyrir það sé hún spennt yfir því að vera komin á laust og geta farið á stefnumót. Duff þykir gaman að fara á stefnu- mót og í ný- legu viðtali sagðist hún þegar vera búin að fara á eitt með ónefndum biðli sem hún segir að hafi verið einstök reynsla. „Þetta var fyrsta stefnu- mótið mitt svo ég var mjög spennt,“ segir leik- konan sem hefur átt kærasta síðan hún komst á stefnumótaaldurinn. Duff, sem er aðeins 19 ára, sleit sambandi sínu við Madden, að- alsöngvara hljómsveitarinnar Good Charlotte, seint á nýliðnu ári, eftir tveggja og hálfs árs samband. „Það var kominn tími fyrir okkur að halda áfram og gera nýja hluti,“ sagði Duff um sambandsslitin sem gengu rólega fyrir sig. „Samband okkar var mjög gott og við höldum því enn þótt við séum hætt saman. Hann er góð mann- eskja og mér mun alltaf þykja vænt um hann.“ Duff vildi ekkert segja um það hve langur tími gæti liðið þangað til hún eignaðist nýjan kærasta, segir á vef- miðlinum People.com.    Önnur ungstjarna, Lindsay Loh-an, er mætt aftur til vinnu eftir að hafa skroppið í stutta meðferð. En tökur eru hafnar aftur á nýjustu mynd hennar I Know Who Killed Me. „Fólk var farið að hafa áhyggjur af stöðunni svo það er ánægju- legt að tökur séu hafnar aft- ur,“ sagði heimild- armaður sem kemur að myndinni. „Strax og Lindsay var bú- in að koma sínu á hreint var byrjað að nýju.“ Sagt er að Lohan geti lík- lega haldið eðlilegum vinnuhraða, sem er um 13 til 14 tíma vinna á dag þegar tökur standa yfir. Lohan skráði sig inn á meðferð- armiðstöð fyrir rúmri viku í því skyni að hlúa að heilsu sinni. En hún hefur sótt reglulega AA fundi í nokkurn tíma. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.