Morgunblaðið - 07.02.2007, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2007 31
Smáauglýsingar 569 1100
Antík
Antíkbúðin Maddömurnar á Sel-
fossi. Maddömurnar eru með ný-
smíðaða diskarekka í tveimur lengd-
um, frábærir í eldhúsið og róman-
tískir í sumarhúsið! Hvítmálaðir eða
ómálaðir. www.maddomurnar.com.
Spádómar
Flug
Til sölu er Sessna 172 RG Cutt-
lass, árg. 1980. Þetta er mjög falleg
vél með öllum tækjum í. Upplýsingar
gefur Þorsteinn í síma 891 7425.
Húsgögn
Glæsileg spönsk rúmteppi -
útsölulok. Falleg og vönduð rúmteppi
með 30% afslætti- síðustu dagar
útsölunnar. - Sófalist - Garðatorgi -
Garðabæ - www.sofalist.is -
Sími 553 0444.
Glæsileg spönsk áklæði. Falleg
og vönduð áklæði yfir sófa og stóla -
síðustu dagar útsölunnar! - Allt að
50% afsláttur. - Sófalist - Garðatorgi
- Garðabæ - www.sofalist.is -
Sími 553 0444.
Falleg áklæði á eldhússtóla. Fal-
leg amerísk áklæði á eldhússtóla og
baststóla - ýmsir litir - og fallegir
fylgihlutir m.a. dúkar og diskamottur.
- Sófalist - Garðatorgi - Garðabæ -
www.sofalist.is - Sími 553 0444.
Húsnæði í boði
Íbúðir til leigu í vesturbæ.
Erum með til leigu íbúðir vestast í
vesturbæ Reykjavíkur. Möguleiki á ca
80 m² íbúð, leiguverð 80 þús. á mán.
Ca 110 m² íbúð, leiguverð 120 þús. á
mán. Ca 50 m² íbúð, leiguverð 50 þús.
á mán. Ca 90 m² íbúð, leiguverð 110
þús. á mán. Geta verið lausar fljót-
lega. Aallar nánari upplýsingar
elisabet@arsalir.is.
Húsnæði í boði. Rúmgott ein-
staklingsherb. með hreinlætisað-
stöðu og litlu eldhúsi miðsvæðis í
borginni (105 Rvík). Langtímaleiga.
Reglusemi algjört skilyrði. Upplýs-
ingar í síma 551 5158 til kl. 20.00.
Húsnæði óskast
Þýska sendiráðið óskar eftir
einbýlis- eða raðhúsi í Garðabænum
eða í Hlíðunum til langtímaleigu frá
og með 1. júlí nk. Upplýsingar gefur
svanhvit@svanhvit.net.
Námskeið
www.listnám.is
Hannið og gerið sjálf skartgripi á
einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík
og á landsbyggðinni. Pantið nám
fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar
nemendur fá allt efni í heildsölu.
www.listnam.is. Upplýsingar í síma
699 1011 og 695 0495.
VÍRAVIRKI
Helgarnámskeið 10.-11. febrúar og
24.-25. febrúar.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Sími 551 7800 - 895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Til sölu
Límtré
Eik, beyki, mahóní og lerki.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550.
Þjónusta
Þægileg tölvuþjónusta. Komum
heim og gerum við tölvuna. Erum
með 10 ára reynslu og viðurkenndir
af Microsoft. Kvöld- og helgarvaktir.
Garðar 693 5370.
Tangarhöfða 9
Sími 893 5400 • lms.is
Byggingar
Byggingakrani. Óskum eftir bygg-
ingakrana. Óðalhús ehf. Uppl. í síma
867 2178 og 896 9778.
Ýmislegt
Tilboð
Dömu kuldastígvél með hlýju fóðri
Verð aðeins: 2.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög góðir leður kuldaskór fyrir
dömur og herra í úrvali. Gæruskinns-
fóðraðir, með innleggi og höggdeyfi.
Verð: 6.500, 8.950.-, 9.500.-, 10.500.-
og 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bílar
Útsala. Verð að selja Dodge Dur-
ango, sem nýr, SLT, árg. 2006. Ekinn
aðeins 6.000 km. Svartur. 7 manna.
Verð aðeins 3.190 þús. Ekkert
áhvílandi. Uppl. í síma 893 3525.
Toyota Previa. Til sölu Toyota Previa
árg. 2001, ekinn 69 þús. km. Dráttar-
kúla, litað gler, bakkskynjari o.fl. Verð
1.690.000. Uppl. 554 2004/862 6338.
TIL SÖLU MB SPRINTER 413
Árg. ´06, ek. 25.000 km. beinskiptur.
Með kassa ( 4.40 x 2.18 x 2.11) og
lyftu. Upplýsingar gefur Guðmundur í
síma 6983144.
Suzuki Grand Vitara 2,5 l árg.
1999. Ekinn 116 þús. Sjálfsk., topp-
lúga, fjarstýringar, rafm. í rúðum,
rafm. í sætum, dráttarkúla, álfelgur,
vetrard., sumard. (álf.) fylgja. Ás.
verð 1.180 þús. Sími 692 3820.
Nissan Patrol til sölu. Patrol ‘91,
beinskiptur, ekinn ca 260 þ., 130
hest., (túrbína, tuning), breyttur fyrir
35, á 33, nýtt habs, hedd, tímareim,
púst, 3x vatnskassi, lítur mjög vel. út
Tilboð. Sími 696 3898.
295 þús! - Huyndai Accent. Til
sölu Hyundai Accent árg. '99. Beinsk.
Sumar/vetrardekk, CD, filmur, álfelg-
ur, er í góðu ásigkomulagi. Verð
aðeins 295 þ. Uppl. í síma 846 3181.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Kristófer Kristófersson
BMW
861 3790
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06
822 4166.
Snorri Bjarnason
BMW 116i,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06
892 4449/557 2940.
Mótorhjól
Hippi 250cc, 3 litir. Kr. 398.000
m/skráningu.
Racer 50cc, 3 litir. Kr. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 3 litir. 245.000
m/skráningu.
Enduro 50cc, 2 litir. 188.000
m/skráningu.
Pit Bike (dirt bike) 125cc, 4 litir.
155.000 kr.
Vespa 50cc, 1 litur, þjófavörn.
188.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, þjófavörn.
245.000 m/skráningu.
Vespa 50cc, 3 litir, 149.900
m/skráningu.
Rafmagnshjól 40 km á hleðslunni.
Hægt að brjóta saman fyrir húsbílinn.
79.000.
Mótor & Sport - Vélasport
Tangarhöfða 3
Sölusímar 578 2233 og 845 5999.
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi at-
hugasemd frá fram-
kvæmdastjóra Flugfélags Ís-
lands, Árna Gunnarssyni
(millifyrirsögn er blaðsins):
„ Í fréttum ríkisútvarpsins
[mánudag 5. febrúar sl.]
heldur framkvæmdastjóri
Iceland Express því fram að
þar sem Flugfélag Íslands
sjái sér ekki fært að afgreiða
vélar á þeirra vegum í
Reykjavík þá sé fyrirhugað
innanlandsflug þeirra í upp-
námi.
Til að halda öllu til haga er
rétt að í bréfi frá 27.10. sl. til
Iceland Express kom fram að
Flugfélag Íslands sæi ekki
fyrir sér að „geta með góðu
móti“ þjónustað Iceland Ex-
press í Reykjavík en hins-
vegar væri því ekkert til fyr-
irstöðu á Akureyri eða
Egilsstöðum en óskir höfðu
komið fram um afgreiðslu á
þeim stöðum. Jafnframt er í
áðurnefndu bréfi til Iceland
Express óskað eftir upplýs-
ingum um fyrirhugað um-
fang, gerð flugvéla og hver
flugrekstraraðili verði á við-
komandi flugi þar sem reglu-
gerðir geri ráð fyrir að sam-
ið sé beint við flugrekanda
um afgreiðslu véla en Ice-
land Express er sem kunnugt
er ekki flugrekandi.
Engin svör hafa borist frá
Iceland Express, né var boði
um fund um málið tekið og
kemur það því mjög á óvart
að framkvæmdastjóri Ice-
land Express skuli halda því
fram að innanlandsflug
þeirra strandi á aðstöðuleysi
í Reykjavík.
Varðandi flugstöð Flug-
félags Íslands í Reykjavík er
það þannig að þetta er ekki
eina flugafgreiðslan við
Reykjavíkurflugvöll og því
alls ekki forsenda þess að
önnur flugfélög geti hafið
innanlandsflug að þau nái
samningum við Flugfélag Ís-
lands um aðstöðu. Sem dæmi
um þetta er að Flugfélagið
Ernir hóf áætlunarflug til
Hornafjarðar, Bíldudals,
Gjögurs og Sauðárkróks um
síðastliðin áramót og eru
þeir að eigin ósk ekki með
aðstöðu í flugstöð Flugfélags
Íslands í Reykjavík.
Með þekkingu
á aðstöðunni
Frá árunum 1997 til 2000
hélt flugfélagið Íslandsflug
úti umfangsmiklu áætl-
unarflugi innanlands án þess
að vera með aðstöðu í flug-
stöð Flugfélags Íslands. Það
má reyndar segja um þessa
aðila að þeir séu að því leyti
öðruvísi en Iceland Express
að þeir séu flugrekendur
með íslensk flugrek-
endaskírteini og hafi því
þekkingu á þeirri aðstöðu og
þeim aðstæðum sem eru í
flugrekstri á Íslandi.“
Iceland Express í vand-
ræðum með aðstöðu?
Mannréttindastofnun HÍ og
Rannsóknastofa í kvenna- og
kynjafræðum við HÍ boða til
málþings um jafnréttislög í 30
ár næstkomandi föstudag, 9.
febrúar, kl. 13.30 í stofu 101 í
Odda.
Jafnréttislög voru fyrst sett
árið 1976 og urðu því 30 ára á
síðasta ári. Lögin eru nú til
endurskoðunar og því kjörið
tækifæri til að vega þau og
meta, ræða reynsluna af þeim
og nauðsynlegar breytingar,
segir í fréttatilkynningu.
Dagskráin hefst klukkan
13.30 með setningu Magnúsar
Stefánssonar félagsmálaráð-
herra. Erindi flytja Brynhild-
ur Flóvenz lektor, Atli Gísla-
son lögmaður og Björg
Thorarensen prófessor. Að
erindum loknum verða pall-
borðsumræður þar sem þátt-
takendur eru Elsa Þorkels-
dóttir lögfræðingur, Ólafur
Stephensen blaðamaður, Sif
Konráðsdóttir lögmaður og
Sigríður Lillý Baldursdóttir,
sviðsstjóri þróunardeildar
Tryggingastofnunar ríkisins.
Málþingsstjóri verður Kristín
Ástgeirsdóttir, forstöðumað-
ur Rannsóknastofu í kvenna-
og kynjafræðum við Háskóla
Íslands.
Málþing um
jafnréttislög
SÆNSKI hagfræðingurinn
Fredrik Bergström flytur er-
indi á morgun, fimmtudag-
inn 8. febrúar, um áhrif
sænska skatta- og velferð-
arkerfisins á lífskjör meðal-
og lágtekjufólks í Svíþjóð.
Erindið verður flutt í Háskól-
anum í Reykjavík, Ofanleiti,
og hefst kl. 16.
Í erindinu mun dr. Bergs-
tröm m.a. fjalla um nið-
urstöður bókar sinnar, sem
kom út árið 2004 þar sem
m.a. voru borin saman lífs-
kjör í Svíþjóð og Bandaríkj-
unum. Ennfremur mun
Bergström kynna nýja bók
sína, sem gefin verður út í
Svíþjóð í febrúar.
Dr. Fredrik Bergström er
forstöðumaður Rannsókn-
arseturs verslunarinnar í
Stokkhólmi (www.hui.se).
Að fundinum standa RSE og
Háskólinn í Reykjavík.
Fundarstjóri verður Jón
Þór Sturluson, dósent við
Háskólann í Reykjavík. Allir
eru velkomnir á meðan hús-
rúm leyfir. Fundurinn fer
fram á ensku.
Fyrirlestur
um sænsku
leiðina
CONNIE Delaney, sem er
einn fremsti fræðimaður á
sviði upplýsingatækni á heil-
brigðissviði í heiminum, verð-
ur fyrirlesari á ársfundi
Rannsóknastofnunar í hjúkr-
unarfræði við Háskóla Íslands
og Landspítala – háskóla-
sjúkrahúss fimmtudaginn 8.
febrúar nk. Fyrirlestur dr.
Delaney fjallar um hnattrænt
og þverfræðilegt samstarf
sem auðgar uppbyggingu
þekkingar í hjúkrun.
Delaney er hjúkrunarfræð-
ingur, félagi í bandarísku
hjúkrunarakademíunni og fé-
lagi í bandarísku samtök-
unum um upplýsingatækni á
heilbrigðissviði og við-
urkenndur fræðimaður á
sviði upplýsingatækni á heil-
brigðissviði, segir í frétta-
tilkynningu. Hún hefur und-
anfarinn áratug starfað með
fræðimönnum á sviði upplýs-
ingatækni á heilbrigðissviði
við Háskóla Íslands og miðlað
af ríkri þekkingu sinni og
reynslu. Fyrirlestur Delaney
verður 8. febrúar kl. 14:35,
stofu 103, hjúkrunar-
fræðideild HÍ, Eirbergi.
Hnattrænt
samstarf í
hjúkrun
rætt á árs-
fundi