Morgunblaðið - 07.02.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 2007 41
með vinkonum sínum en að hanga
með þeim finnst henni frábært að
sögn People.
Leikarinn Ryan Phillippe lýsirskilnaði sínum og leikkonunnar
Reese Witherspoon sem erfiðasta
tímanum í sínu lífi en þau skildu í
október á síðasta ári eftir sjö ára
hjónaband.
Í viðtali við sjónvarpsþáttinn Extra
segir Phillippe að hann hafi átt erfitt
með að sætta sig við skilnaðinn en
hann hafi ákveðið að standast álagið
fyrir börnin sín, Övu sem er sjö ára
og Deacon sem er þriggja ára.
Leikarinn segir í viðtalinu að hon-
um þyki oft erfitt að vera undir nál-
arauga fjölmiðla en það fylgi frægð-
inni. Sérstaklega sé það erfitt vegna
barnanna en þar sem hann hafi
ákveðið að starfa sem leikari verði
hann að takast á við hliðarverkanir
frægðarinnar.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Kjarni vitneskjunnar liggur í tilfinn-
ingum, ekki hugsun. Hentu út reglu-
gerðum. Gleymdu öllu sem þú heldur
að þú kunnir. Einbeittu þér að því
sem þú skynjar. Krabbi getur vísað
þér veginn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú getur ekki skilið af hverju getur
fólk ekki haldið sig við plön. Hættu
að rúlla augunum af hneykslun eins
og táningur. Þolinmæði, naut! Hátt-
vísi og mannasiðir eru ofar hollustu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Kannski veistu ekki svarið af því að
þú spyrð rangrar spurningar. Skiptu
um spurningu eftir hádegi. Tilviljun
fær nýja þýðingu fyrir þig. Og góðir
hlutir munu flæða til þín.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hugmyndaflug leysir vandamál það
sem gáfurnar ráða ekki við. Allar
flugferðirnar sem hugurinn tekur þig
í í dag munu bera meiri árangur er
allar þær erindagjarðir sem þú hafðir
á dagskrá.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér finnst ekki slæmt að rekast á hér
og þar, það gerir hlutina áhugaverð-
ari. En þegar fjölskyldan er í fsífellu
að rífast, þá gengur þetta ekki leng-
ur. Í kvöld skaltu komast að rótum
vandans og leysa hann.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Skiftin frá gömlu til nýs eru áhuga-
verð en líka streituvaldandi. Það
hjálpar að vita að allir eru að ganga í
gegnum það sama. Umbreytingin er
óumflýjanleg, ef þú reyndir að forð-
ast hana mundi það ekki bera árang-
ur.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Það er mögulegt að öðlast það sem
þú vilt, en samt þýðast valdhafendur.
Sú töfralausn hefur enn ekki verið
fundin upp. Spurðu þrjár manneskjur
ráða. Opin hugur þinn verður sig-
urvegarinn að lokum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Þú kannt svo sannarlega að vera dul-
arfull/ur. En ef þú fellur í hópinn,
muntu aldrei vita hvort sá/sú sem þú
vilt, er að horfa á þig. Þorðu að vera
öðruvísi á þig fína og fágaða hátt.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Einhver er að krefjast skuldbind-
ingar frá þér, sem þú ert ekki
reiðubúinn fyrir. Hvernig getur þú
átt að vita hvað gera skal, þegar þú
hefur ekki reynt alla möguleikana?
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú hefur þegar reynsluna af því að
vera næstum alltaf með ótrúlega
sjálfsaga. En í dag ertu þeim mun
áhugaverðari, þeim mun minna sem
þú gerir. Þú verður að standast
freistinguna!
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Leyndar þrár þínar speglast í öðrum.
Þú ert að læra að skilja hvað þú vilt
með því að taka eftir því sem vekur
áhuga þinn. Þorðu að setja þér mark-
mið.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Tjáðu þinn frábæra smekk, sama
hver er í kringum þig til að hrósa
þér. Þér líður frábærlega þegar þú
lítur frábærlega vel út. Rómantískt
samband hefst þegar þú ert upp-
tekin/n af því að hugsa vel um þig.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Enginn maður er eyland.
En ef hann væri það,
væri hann stoltur að vera
hluti af hluti af eyjaklasa
undir tungli í vog. Tungl
í vog hefur áhrif á sam-
bönd okkar við fólk, samvinnu og að
treysta á styrk heildarinnar. Ágrein-
ingur er útkljáður. Samskiptum komið
á að nyju.
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
/ ÁLFABAKKA
MAN OF THE YEAR kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 7 .ára.
BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára.
BLOOD DIAMOND VIP kl. 5 - 8 - 10.50
VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ
BABEL kl. 8 - 10:50 B.i.16 .ára.
FORELDRAR Enginn sýning í dag LEYFÐ
THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára.
STRANGER THAN FICTION Enginn sýning í dag LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 5:50 LEYFÐ
ÓSKARSTILNEFNINGAR
m.a. sem besta mynd ársins7
eeeee
- B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- LIB, TOPP5.IS
HJÁLPIN BERST
AÐ OFAN
SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU
OG ENSKU TALI
ÓSKARSTILNEFNINGAR2
MEÐ CHRISTIAN BALE, HUGH JACKMAN OG
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM MICHAEL CAINE.
eeee
Þ.T. KVIKMYNDIR.IS
eeee
B.B.A. PANAMA.IS
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
RÁS 2
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELLD Í HÁSKÓLABÍÓI
ARSTILNEFNINGAR
ir besta handrit ársins
ÓSKARSTILNEFNING
besta teiknimynd ársins1
eeee
H.J. MBL.
eeee
LIB - TOPP5.IS
eeee
FRÉTTABLAÐIÐ
GOLDEN GLOBE
BESTA MYND ÁRSINS
eee
S.V. - MBL
MAN OF THE YEAR kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 7 ára
BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:50 B.i. 16 ára DIGITAL
VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL
CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ DIGITAL
THE PRESTIAGE kl. 10 B.i. 12 ára
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL
/ KRINGLUNNI
Rannsóknamiðstöð Íslands • Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 515 5800 • Bréfsími 552 9814 • www.rannis.is
K Y N N I N G A R F U N D U R
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
s
k
h
ö
n
n
u
n
Kynningarfundur um Upplýsinga- og
samskiptaáætlun 7. rannsóknaáætlunar ESB
Fimmtudaginn 8. febrúar kl. 8:30-11:00 í Tæknigarði, Háskóla Íslands, Dunhaga 5
Á milli kl. 13:00 og 16.00 verður boðið upp á sérstaka 30 mínútna viðtalstíma við Morten Möller fyrir þá sem vilja ræða
verkefnahugmyndir sínar og möguleika í Upplýsinga-og samskiptaáætlun 7. RÁ ESB. Viðtölin fara fram í Tæknigarði, Dunhaga 5.
Nauðsynlegt er að skrá sig, á kynningarfundinn fyrir hádegi og/eða í viðtalstíma eftir hádegi í síma 515 5800
eða með tölvupósti: rannis@rannis.is
Dagskrá:
• Íslensk þátttaka í Upplýsingatækniáætlun 6. RÁ ESB. Snæbjörn Kristjánsson, RANNÍS
• Reynsla af þáttöku í tveim verkefnum í Upplýsingatækniáætlun 6. RÁ ESB. Ásta Þorleifsdóttir, ProVist ehf.
• Möguleikar í Upplýsinga-og samkiptaáætlun 7. RÁ ESB. Vinnuáætlun - Reglur um þátttöku - Matsskilyrði
Morten Möller, fulltrúi framkvæmdastjórnar ESB
• Að taka þátt í Upplýsingatækni-og samskiptaáætlun 7. RÁ ESB? Leit að samstarfsaðilum
Sigurður Guðmundsson, Rannsóknaþjónustu H.Í.
• Sóknarstyrkir Rannsóknasjóðs til undirbúnings umsókna í 7. RÁ ESB. Snæbjörn Kristjánsson, RANNÍS
• Spurningar og umræður
Fundarstjóri: Guðmundur Ásmundsson, Samtökum iðnaðarins
RANNÍS efnir til kynningarfundar um möguleika í Upplýsinga- og
samskiptaáætlun 7. rannsóknaáætlunar ESB, í samstarfi við
Rannsóknaþjónustu H.Í., Samtök iðnaðarins og Háskólann í Reykjavík.
ÁBATASAMASTA listaverkauppboð í sögu
hins breska Sotheby uppboðshúss fór fram á
mánudaginn, að því er fram kemur á fréttavef
BBC. Uppboðið samanstóð fyrst og fremst af
málverkum sem heyra undir stefnu impress-
jónisma og samtímalist og voru úr safneign
bandarískra safnara. Þegar allt er talið saman
nam heildarsöluvirði verkanna andvirði tæpra
þrettán milljarða króna. Þar af fóru þrjátíu
verk á meira en 135 milljónir (1 milljón sterl-
ingspunda).
Hæsta verðið fékkst fyrir verk Chaim Sout-
ine, „L’Homme au Foulard Rouge“, en það
seldist á 1,18 milljarða. Fyrirfram var búist
við að fyrir það fengjust á bilinu 500–600
milljónir. Fyrir einum áratug seldist verkið á
rúmar 200 milljónir.
Málverk eftir Renoir, Degas, Monet, Edvard
Munch og höggmynd eftir Modigliani voru
einnig meðal uppboðsmuna.
Listaverk
fyrir þrettán
milljarða
Reuters
Verðmætt „L’Homme au Foulard Rouge“ eftir Chaim Sout-
ine var selt fyrir tæpa tólf milljarða á mánudaginn.