Morgunblaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Aðeins lengra til hægri, mr. Bush, já örlítið lengra, og svo bara bommsara bomm. VEÐUR Framsóknarflokkurinn er að sækjaá samkvæmt síðustu skoð- anakönnun Capacent Gallup og er nú með um 10% fylgi.     Kannski er það rétt, sem talsmennFramsóknarflokksins hafa sagt, að þeir eigi á brattann að sækja í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninga en nái sér á strik undir lok- in.     Alla vega er ljóstað haldi þessi þróun áfram aukast líkur á því að núverandi rík- isstjórn sitji áfram við völd. Jón Sigurðsson, formaður Fram- sóknarflokksins, er augljóslega að finna hinn rétta takt í kosningabar- áttunni.     Sem ekki verður sagt um for-ystumenn stjórnarandstöðu- flokkanna utan Steingrím J. Sigfús- son, sem heldur sínum persónulega takti sem hefur dugað honum vel.     Margir voru nánast búnir að af-skrifa Framsóknarflokkinn og framsóknarmenn sjálfir gerðu lítið til að breyta þeirri mynd, sem byrjuð var að birtast af þeim sem deyjandi flokki.     En kannski er meiri kraftur í gömluFramsókn en menn hafa áttað sig á og auðvitað stendur flokkurinn mjög traustum fótum meðal ákveð- inna kjósendahópa.     Framsóknarmenn eru að ná fót-festu í kosningabaráttunni.     Ef þeir fylgja því eftir á næstu vik-um með nýjum hugmyndum þjóð- inni til hagsbóta getur niðurstaðan orðið viðunandi útkoma Framsókn- arflokks og áframhaldandi samstarf núverandi stjórnarflokka. STAKSTEINAR Jón Sigurðsson Framsókn sækir á SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                   *(!  + ,- .  & / 0    + -                   12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (         !    ""  #" #  $%      :  *$;< ""                   !     "   # $%      & '  "  $%     *! $$ ; *! &' ( " "' " $  )  =2 =! =2 =! =2 &$(  "* + ,"-% . > $         6 2  / (" "%" 0""1 2 "  #""3 "" "" # ;  / (" "%" 0"". '   " #""3 "" "" 0 "'( " % "2 "% # *  & ' (" 0" ", "%  " " 2++ 0"" ! " 2++ "' " "  + "% " "2 #""3 "" "" # 42 ""55  " "/  %"* + 3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B # 0 #     # # # # 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Jón Magnússon | 13. apríl 2007 Sjálfstæðisflokkurinn Svo virðist miðað við ræðu formanns Sjálf- stæðisflokksins að þeir Sjálfstæðismenn hafi áttað sig á að stefnu- mörkun Frjálslynda flokksins í þessum málaflokki er sú rétta og til bestra hagsbóta fyrir þá sem eiga erfiðast í þjóðfélaginu. Samt sem áður þá spyr maður sjálfan sig hvað hafa menn verið að gera í rúman áratug? Af hverju létu þeir skattleysismörkin dragast aftur úr? Meira: jonmagnusson.blog.is Sóley Tómasdóttir | 13. apríl 2007 Hausatalningar Á meðan kynjakerfið ræktar ólíka eiginleika meðal kvenna og karla er enn mikilvægara að sjónarmið beggja hafi hljómgrunn, hvort sem það er á Alþingi, í sveitarstjórnum, fjölmiðlum, stjórn- um fyrirtækja eða á vinnumark- aðnum. Auk þess skipta fyrirmyndir máli fyrir komandi kynslóðir sem við von- umst til að muni brjóta upp kynja- kerfið. Meira: soley.blog.is Jónína Benediktsdóttir | 13. apríl 2007 Ekki spurning -XD Það þótti ekki siðlegt á mínu heimili að ræða opinskátt hvað hver og einn kysi. Það þótti brot á mannréttindum eða friðhelgi að fá ekki að hafa slíkt út af fyrir sig. En eitthvað sagði mér að móðir mín hefði alltaf kosið vinstrimenn og pabbi framsókn. Því fór sennilega sem fór fyrir Húsavík! Við setningu landsfundarins í gær fór ekki milli mála að styrkur for- manns flokksins er gríðarlegur. Meira: joninaben.blog.is Kolbrún Baldursdóttir | 13. apríl 2007 Ábyrgð lánastofnana Lánastofnanir hafa verið iðnar við að vilja lána án tillits til hvort lántakinn sé borg- unarmaður fyrir láninu eða ekki svo fremi auð- vitað sem hann eigi eitthvað sem hægt sé að ganga að, borgi hann ekki lánið. Lánastofnanir hafa líka blásið út. Því hærri sem skuldir heimilanna eru því meira moka lánastofnanir undir sig. Á hverjum tíma er alltaf hægt að finna hóp af fólki, einstaklingum og fjölskyldufólki sem tekur lán og aftur lán án þess að hugsa dæmið til enda þ.e. hvernig ætla ég að borga þetta lán? Fólk sem gerir þetta hefur lag á að ýta frá sér ákveðnum raunveru- leika, bæla og afneita staðreyndum og hugsa sem svo: „Æi, þetta reddast einhvern veginn“. Þetta fólk lendir fyrr en síðar í greiðsluerfiðleikum, vítahring sem það losnar ekki úr og eftir stendur fjölskyldan sem getur ekki séð sér farborða. Hvernig er hægt að stoppa svona vitleysu? Jú, það er hægt að sporna við þessari neikvæðu þróun með mik- illi og markvissri fræðslu sem helst ætti að hefjast strax á grunn- skólastigi. Önnur leið er að lána- stofnanir hætti að ota endalausum lánum að fólki með alls kyns auglýs- ingaherferðum og hætti jafnframt að lána fólki sem fyrirsjáanlegt er að getur ekki staðið í skilum. Sá hópur sem ég vísa hér í virðist ekki geta staðist freistingar þegar hann heyrir að nú sé hægt að fá 100% bílalán, 100% íbúðarlán, lán til að fara með fjölskylduna til útlanda, lán til að halda risastóra fermingarveislu o.s.frv. Enda þótt um fullorðið fólk sé að ræða virðist sem svo að samfélagið þurfi að hafa vit fyrir því. Af hverju skyldum við vilja hafa vit fyrir þessu fólki? Jú, vegna þess að þetta fólk á börn sem líða hvað mest þegar fjöl- skyldan er hætt að sjá fram úr greiðsluerfiðleikunum og örbirgð blasir við því. Fjárhagserfiðleikum fylgja önnur vandamál; sam- skiptavandamál, vonleysi og þung- lyndi sem oft leiðir til sambúðarslita og skilnaðar. Hvort sem fjölskyldan heldur saman eða sundrast hverfa skuld- irnar ekki. Vítahringur greiðsluerf- iðleika varir oft ævilangt. Meira: kolbrunb.blog.is BLOG.IS LANDSSAMBAND sjálfstæð- iskvenna hélt á fimmtudagskvöld kvöldverðarfund fyrir konur á landsfundinum sl. fimmtudags- kvöld. Þar gafst konum sem gefa kost á sér til miðstjórnar flokksins tækifæri til að kynna sig. Heiðursgestir á fundinum voru Sólveig Pétursdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Inga Jóna Þórðardóttir og Salome Þorkels- dóttir. Sólveig Pétursdóttir var ræðumaður kvöldsins og skv. upp- lýsingum af fundinum var mjög góður rómur gerður að ræðu henn- ar og voru henni þökkuð góð störf á Alþingi. Á fundinum afhenti Sól- veig Ástu Möller, formanni Lands- sambandsins, blómaskreytingu sem þakklætisvott fyrir gott samstarf og stuðning um árabil. Um 200 kon- ur sóttu fundinn. Ljósmynd/Gunnar Vigfússon Gott samstarf Sólveig Pétursdóttir afhenti Ástu Möller, formanni Lands- sambandsins, blóm sem þakklætisvott fyrir gott samstarf og stuðning. Um 200 konur á kvöldverðarfundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.