Morgunblaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 37
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 37 Rösle hefur framleitt fyrsta flokks eldhúsáhöld í meira en öld. Skálarnar eru úr ryðfríu stáli og skilja því ekki eftir aukabragð, tryggja hreinlæti og endast lengur en eigendur þeirra. Þær eru ekkert vandræðalega ljótar heldur. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Ryðfríar og fríðar laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 10-16 www.kokka.is kokka@kokka.is að bæði hér og í öðrum löndum er nú rætt um að skattleggja bíla með allt öðrum hætti en gert er nú til þess að stuðla að því að fólk aki á bílum sem menga minna. Svifrykið, sem lands- menn hafa allt í einu uppgötvað, verður m.a. til vegna umferð- arinnar og ekki sízt nagladekkjanna. Rökin fyrir því að beina ferðum fólks í annan farveg en þær eru nú, hvort sem talað er um ókeypis stræt- isvagnaferðir eða hjólreiðar alla vega hluta úr ári, eru mjög sterk. Þess vegna er æskilegt að frum- kvæði borgarstjórnarmeirihlutans í Reykjavík verði til þess að fulltrúar sveitarstjórna á höfuðborgarsvæð- inu öllu setjist á rökstóla um fram- haldið. Umferðarvandinn á þessu svæði er orðinn svo mikill að það er ekki hægt að bíða lengur með aðgerðir til úrbóta. Það hefur borgarstjórn- armeirihlutinn í Reykjavík séð og tekið fyrstu skrefin í þá átt. En ef nokkuð er þarf þetta að ganga hraðar en gert er ráð fyrir með aðgerðum borgarinnar. Það eru góðar ogskynsamlegar hugmyndir hjá borg- arstjórnarmeirihlut- anum í Reykjavík að námsmenn fái ókeypis í strætó og sjálfsagt ekki úr vegi að prófa þá aðferð á takmörk- uðum hópi borgarbúa til þess að sjá hvernig hún kemur út. Hins vegar eru yf- irgnæfandi líkur á að hún gefist vel og að skynsamlegt sé að taka upp ókeypis stræt- isvagnaferðir fyrir alla íbúa höfuðborgarsvæð- isins. Umferðin á þessu svæði er orðin að þrúgandi vandamáli fyrir fólk dag hvern. Vegalengdir eru orðnar mikl- ar og umferðin sömuleiðis. Það er orðið þreytandi fyrir fólk að komast leiðar sinnar í þessari miklu umferð og tímafrekt. Auk þess kostar það umtalsverða peninga. Benzínið er dýrt og allt viðhald bíla einnig. Eldra fólk treystir sér orðið illa að aka um í þeirri agalausu umferð sem hér er. Að auki eru aðrar hliðar á þessu máli. Augljóst er að hin mikla bíla- umferð mengar umhverfið og and- rúmsloftið mikið. Raunar svo mikið         víkverji skrifar | vikverji@mbl.is ÞAÐ skiptir engu hvernig konur líta út, hávaxnar, lágvaxnar, grann- ar eða þéttar. Fyrirsætur á síðum tískutímarita vekja minnimáttar- kennd með konum almennt. Rann- sóknarteymi við Missouri-Columbia háskóla í Bandaríkjunum könnuðu hvað rúmlega áttatíu konur höfðu að segja um útlit sitt. Þeim var skipt í tvo hópa, annar þeirra skoð- aði hlutlausar myndir í þrjár mín- útur á meðan hinn hópurinn skoð- aði myndir af tággrönnum fyrirsætum á síðum tískutímarita. Í ljós kom að allar konurnar sem höfðu horft á myndir af fyrirsætum voru óánægðari með útlit sitt eftir að hafa skoðað myndirnar. „Það sem vakti áhuga okkar er að það var í raun alveg sama hvernig kon- urnar litu út. Útlit þeirra skipti engu máli“, segir Laurie Mintz sem var í forsvari fyrir rannsókn- arteymið. „Því hefur verið haldið fram að þybbnar konur eigi í meiri erfiðleikum með sjálfsmyndina en grannar konur eftir að hafa skoðað myndir af tággrönnum fyrirsætum í fjölmiðlum. Þessi rannsókn styður ekki slíka kenningu. Myndir af fyrirsætum í tísku- tímaritum sem er oft búið að breyta heilmikið með aðstoð tölvu- tækninnar hafa eyðileggjandi áhrif á konur almennt og sjálfsálit þeirra.“ Fyrirsætur ýta undir minnimáttarkennd Reuters Minnimáttarkennd Konur verða flestar óánægðari með útlit sitt eft- ir að hafa horft á myndir af fyr- irsætum á borð við Kate Moss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.