Morgunblaðið - 14.04.2007, Síða 35

Morgunblaðið - 14.04.2007, Síða 35
stór meirihluti kynferðisofbeldismanna þekkja barnið eða tengjast fjölskyldu þess. www.blattafram.isþögnin er versti óvinurinn Kynferðisofbeldismönnum er treyst af fjölskyldunni og barninu. Þeir eru í aðstöðu til að “lokka” börnmeð ástúð og athygli þannig að börnin eiga erfitt með að greina þá athygli semmisnotkun. Þeir verja miklum óáreittum tíma með barninu og gefa því gjafir og peninga að tilefnislausu ... Kynferðisofbeldismenn eru flestir mjög viðkunnalegir. Kynferðislegt ofbeldi á börnum er glæpur. Kynntu þér hvernig þú getur leitað eftir aðstoð á www.blattafram.is. Ef velferð barns er í húfi hringdu þá í síma 112. Rjúfum þögnina! erum ekki með efri skápa,“ segir María, sem lét Kjartan að mestu leyti ráða hönnun alls hússins og vali á inn- réttingum og tækjum „…með mínu samþykki þó að sjálfsögðu“, segir hún og brosir. Allt timburverk í eld- húsinu er frá Fagus í Þorlákshöfn og steinplatan á eldhúsbekknum er frá S. Helgasyni. Ekki eins mikið rok og á Seltjarnarnesi Parketið á gólfinu er gegnheilir niðurlímdir plankar. Gluggarnir í húsinu er óvenju glæsilegir, ná niður í gólf í borðstofunni og franskir ramm- ar eru í efsta hluta þeirra. „Ég er ekki með neinar gardínur og mér finnst það alveg yndislegt,“ segir María. „Það truflar mig ekkert þó að fólk sem gengur fram hjá horfi hérna inn,“ bætir hún við glettin. María og Kjartan bjuggu áður fyrr vestur á Seltjarnarnesi og flutning- arnir voru þess vegna heilmikil breyt- ing á þeirra högum. „Það er ekki eins mikið rok hérna og úti á Nesi,“ segir María um staðsetninguna. Frá hús- inu er stuttur gangur niður að vatn- inu og útivistarsvæði eru þarna allt um kring. Veggurinn góði Stefán Bogi á hugmyndina að veggnum og hann teiknaði líka svarta skenkinn sem stendur uppi við hann. Á pallinum Börnin una sér sæl og glöð við að leika sér á pall- inum þar sem komið hefur verið fyrir rólum og rennibraut. Fyrir dömuna „Það er svo margt sætt hægt að finna til að gera stelpuherbergið fallegt,“ segir María um rúmgott herbergið. sia@mbl.is Skúlptúr María heldur mikið upp á kertastjakann frá Georg Jensen. Píanóhornið María leikur á píanó, en hún lærði í nokkur ár þegar hún var yngri og spilar fyrir fjölskyld- una við sérstök tilefni. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 35

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.