Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Það er eitthvað annað en pólskar kerlingar og brýnararæfill sem pota þarf í, háttvirtir ráð- herrar. VEÐUR Í dag taka ný lög gildi sem bannareykingar á opinberum stöðum, þ.á m. veitinga- og skemmtistöðum.     Þetta er auðvitað fasismi,“ heyrð-ist í frjálshyggjumanni á kaffi- húsi í gær. Svo bætti hann við hálf- skömmustulegur: „Ég er samt ósköp feginn, því ég reyki ekki. En ég hvísla því bara.“     Það er aldreieftirsókn- arvert að setja lög um venjur og breytni fólks. En það er verið að hugsa um hag og heilsu starfsfólks og gesta á op- inberum stöðum með þessari laga- setningu og það ber að virða.     Það er óviðunandi að starfsfólksem hefur það eitt til unnið að mæta til vinnu skerði með því lífs- líkur sínar.     Og alvara býr undir, eins og tölurAlþjóðaheilbrigðisstofnunar- innar sýna. Á þeim tíma sem það tekur venjulegan mann að lesa þessa setningu deyr einn í heim- inum af völdum reykinga. Það deyr nefnilega að meðaltali einn jarð- arbúi af völdum reykinga á hverj- um tíu sekúndum. Þar dó annar.     Og hér á landi deyja tæplega 400manns af völdum reykinga á hverju ári. Einn á dag að jafnaði. Að ótöldum öllum þeim sem þurfa að sætta sig við skert lífsgæði síðar á lífsleiðinni af völdum reykinga.     Það er ekki verið að banna reyk-ingar.     En það er verið að hlífa starfsfólkiá opinberum stöðum við þessum ósóma. Og flestir hljóta að vera því sammála í hjarta sínu. Þó að þeir hvísli því bara. STAKSTEINAR Það sem hvíslað er á kaffihúsum SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )               *(!  + ,- .  & / 0    + -         !!"  #$$%&  & &       12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (         "' !"           !!"  :  *$;<                      ! " # !    $    %  ! &  '  ('     )*  *! $$ ; *! ( %  )  %  * $ +$ =2 =! =2 =! =2 ( *) ! , !"'-$!.  2>         ;  ($ $ ! !!$!! !/ %  ! !"0 !   1 $$ !"&2. 3  & *  ($ ) 0 !  $ ! !"&2 0  4$$ !"& /    4$ !$ $ !5'0 ! 5% $ $+!"!    " &63! $77 ! $ !/ %  $ !"!$0 !!! !!   0 !$$ $ ! !"& 2 0 !3  & 83 $77 !$ 9 $$, !" 3'45 ?4 ?*=5@ AB *C./B=5@ AB ,5D0C ).B & &  &  0 0 0  &    & & &  & &   & &   & 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0                Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Palli Pé | 31. maí 2007 Vaktafrí Bloggið hjá Ellý Ár- manns er mér hug- leikið þessa dagana. Þarna fer „jafnréttið“ forgörðum. Ellý, kas- ólétt þula á bullandi hormónaflæði, getur bloggað um einhverjar klámsögur og fantasíur af vinkonum sínum. Hins vegar yrði maður úthrópaður dónakall og viðbjóður ef ég myndi fara að blogga um kynlíf félaga minna … segir það kannski meira um vini mína en mig? Meira: stundinokkar.blog.is Jenný Anna Baldursdóttir | 31. maí Kæru bloggvinir! 12 ykkar fuku núna í kvöld. Ég var í minni vikulegu bloggvina- tiltekt og þar sem ég er alltaf að eignast nýja og spennandi bloggvini þá fjúka aðrir. Ég hvet alla til að drífa sig á kaffi- hús annað kvöld (ég meina þá sem reykja) og reykja eins og þeir eigi lífið að leysa því ef fer fram sem horfir þá verður það ALDREI fram- ar leyfilegt (arg Þorgrímur). Meira: jenfo.blog.is Ívar Páll Jónsson | 31. maí 2007 Cartney-skúbb Allir Cartney- aðdáendur kannast við Denny gamla Laine, sem Cartney vann mikið með á áttunda áratugnum og var með honum og Lindu í Wings. Á þessum tíma hafði Cartney þá þumalputtareglu að vinna bara með mönnum sem báru nöfn sem rímuðu við þekkt lög eftir hann sjálf- an. Nú hefur hann tekið upp þessa reglu aftur og fengið til liðs við sig hljómborðsleikarann Gay Dude. Meira: nosejob.blog.is Sandra | 30. maí 2007 Einstaklingsvænt þjóðfélag??? Jæja, þá er ég komin með moggablogg og ástæðan fyrir að ég lét loksins verða af því er að ég er einstaklega pirruð á dálitlu í sam- félaginu og bara verð að tjá mig um það og hvað er þá betra en að gera það hér, það skoða víst svo margir þetta moggablogg. Málið er að ég var að skoða síðu hjá nýrri líkamsræktarstöð og var að skoða verðskrána. Það var gefið upp verð á árskorti, það var sérstakt verð fyrir einstaklinga, eldri borg- ara og öryrkja og svo var paraverð. Það sem pirraði mig alveg sér- staklega við þetta var að árskort fyr- ir pör, ef maður skipti verðinu í tvennt, kostaði jafnmikið og kortið kostar fyrir öryrkja. Það að vera giftur jafngildir því semsagt að vera öryrki. Ofboðslega hlýtur það að vera slæmt að gifta sig og verða við það svo ofboðslega fátækur að mað- ur hafi ekki efni á að kaupa sér árs- kort í líkamsrækt á eðlilegu verði. Mér finnst alveg ofboðslega þreytandi hvað pörum eða hjónum er gert hátt undir höfði í þessu þjóð- félagi. Það er alveg augljóst að það er mun dýrara að vera einn heldur en tveir, leiguverð er mun dýrara þar sem það gefur augaleið að kostn- aður á mann er minni ef tveir deila kostnaðinum. Það er bara varla séns fyrir einstaklinga á lágum launum eða námsmenn að leigja sér íbúð nema þeir vilji fórna sínu persónu- lega rými og deila íbúð með öðrum, sem er auðvitað ekkert alltaf fórn, margir kjósa sér það. Svo ef ein- staklingur kaupir sér íbúð fær hann lægri vaxtabætur en ef tveir kaupa íbúð jafnvel þótt íbúðin sé alveg jafn stór. Að kaupa mat fyrir einn er líka rosalega dýrt, það er erfitt að kaupa nógu lítið þegar allt er í stórum pakkningum, brauð t.d. skemmist mjög gjarnan og maður þarf að vera ansi útsjónarsamur til að halda mat- arverði niðri. Á stúdentagörðunum í Reykjavík býðst einhleypum stúd- entum ekki að leigja sér tveggja her- bergja íbúð, það eru stúdíóíbúðir í boði, einstaklingurinn verður sem sagt að búa í svefnherberginu sínu, sem þýðir að ef hann fær gesti þarf að bjóða þeim inn í svefnherbergi. Meira: ofursandra.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.