Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand TAKK ODDI! HELDUR ÞÚ AÐ EINHVER EIGI EFTIR AÐ SPRENGJA HEIMINN? KANNSKI... HVAÐA DAGUR ER Í DAG? MÁNU- DAGUR Á MÁNU- DÖGUM HEF ÉG ÁHYGGJUR AF SJÁLFUM MÉR ÉG HEF ÁHYGGJUR AF ÞVÍ AÐ HEIMURINN VERÐI SPRENGD- UR Á FIMMTUDÖGUM HVAÐ ERTU AÐ GERA? PABBI SAGÐI MÉR AÐ FARA ÚT, ÞANNIG AÐ ÉG ER AÐ GRAFA GÖNG TIL KÍNA EF AÐ PABBI ÆTLAR AÐ VERA SVONA LEIÐINLEGUR ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ BÚA HINUM MEGINN Á HNETTINUM ÞÚ MÁTT KOMA MEÐ EF ÞÚ VILT. ÞAÐ ER ÖNNUR SKÓFLA Í BÍL- SKÚRNUM VERÐUR PABBI ÞINN EKKI REIÐUR EF VIÐ GRÖFUM Í SUNDUR INN- KEYRSLUNA? HANN ER ALLTAF REIÐ- UR, SKIPTIR EKKI MÁLI HVAR ÉG GREF HVER ER LYKILLINN AÐ FULLKOMNU HJÓNABANDI? ÞÚ VERÐUR AÐ GIFTAST MANNI SEM BORÐAR Í HÓFI, DREKKUR HVORKI NÉ SPILAR FJÁRHÆTTUSPIL, KEMUR ALDREI SEINT HEIM OG SKILUR ALDREI HÚSIÐ EFTIR Í DRASLI VIÐ ÆTLUM AÐ FÁ TVO SVOLEIÐIS HVAÐ ER AÐ KIDDA MÍN? ÉG NÆ ALDREI AÐ KLÁRA ALLA ÞESSA HEIMAVINNU MAMMA EKKI HAFA ÁHYGGJUR ÞETTA ER EKKERT ÓYFIR- STÍGANLEGT. ÞÚ VERÐUR BARA AÐ BYRJA Á ÞESSU ÉG ÞARF AÐ SKILA RITGERÐ Á MORGUN, SÍÐAN ER STÆRÐFRÆÐI- PRÓF Á HINN DAGINN OG SKÝRSLU SKIL DAGINN EFTIR AF HVERJU HOPPAÐI ÉG? ÉG VIL LIFA! GERÐU ÞAÐ, EKKI SKJÓTA MIG! dagbók|velvakandi Stjórnarsáttmálinn JÆJA, nú er ný ríkisstjórn tekin við og er ég mjög svo ánægður með það. Það var löngu orðið tímabært að losna við Framsókn úr stjórn lands- ins. Ég ætla að gefa nýrri ríkisstjórn smátíma áður en ég fer að gagnrýna hana. En samt má ég til að nefna að þegar ég las stjórnarsáttmálann kom þar hvergi fram að það ætti að lækka skatt af lífeyrissjóðstekjum í 10% sem var eitt af aðalkosningaloforðum Samfylkingarinnar. Kosningaloforð er loforð og loforð á að efna, rétt eins og Davíð Oddsson gerði alltaf þegar hann var við stjórnvölinn. Einnig kemur fram í stjórnarsáttmálanum að athuga þurfi hvort ekki ættiað undanþiggja hluta af lífeyrissjóðs- tekjum aldraðra skerðingum í almannatryggingakerfinu. Það yrði nú aldeilis gott mál fyrir aldraða en hvers vegna á það ekki líka að gilda fyrir öryrkja? Það yrði algjört samn- ingsmál fyrir öryrkja sem þurfa ekk- ert síður á því að halda að hluti líf- eyrissjóðstekna myndi ekki skerða bætur almannatrygginga. Svo las ég um að það ætti að lækka tekjuskerð- ingarhlutfallið niður í 35%. Bíddu, var ekki búið að ákveða það af fyrr- verandi ríkisstjórn? Reyndar mætti lækka hlutfallið enn meir en þetta er þó ágætis byrjun en hvenær kemur framkvæmdin til? Aldraðir og ör- yrkjar mega ekki við langri bið. Nóg er nú búið að svíkja þá undanfarin ár. Ríkisstjórnin mætti líka tryggja það rækilega að þessir hópar drægjust ekki frekar aftur úr öðrum þegnum landsins með því að hafa lífeyris- sjóðstekjum tengdar við hækkarnir á launavísitölu en ekki neysluvísitölu. Ég auglýsi að lokum eftir Öryrkja- bandalaginu. Það heyrist mjög lítið frá því núorðið. Er búið að leggja bandalagið niður? Öryrki. Yfirlýsing frá Framtíð Íslands FRAMTÍÐ Íslands fordæmir vinnu- brögð mannanna sem skjóta fugla himinsins við Reykjavíkurtjörn. Fuglarnir eru aðeins að leita sér viðuværis því verið er að útrýma aðalfæðu þeirra, sandsílinu. Dragnót mannanna hefur eyðilagt lífsgæði hafsins. Krían er t.d. hætt að verpa á Íslandi vegna sandsílisskort. Garðar H. Björgvinsson. Sígarettustubbar á Skólavörðustíg SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR er fjölsótt gata, jafnt útlendingar sem Íslend- ingar ganga þar um á hverjum degi. Ég velti því fyrir mér af hverju ekki sé lagður meiri metnaður í að halda götunni hreinni og snyrtilegri. Gatnamálastofnun hreinsar götuna reglulega með „bursta“bílunum en þeir skilja eftir sig hundruð sígarettustubba í öllum köntum göt- unar. Væri ekki hægt að fjarlægja þá með einhvers konar ryksugu? Á laugardaginn verður haldin blóma- dagur á Skólavörðustíg og skrúð- ganga gengur frá Austurbæjarskóla niður Skólavörðustíginn og þá væri gaman að sjá stíginn hreinan. Einar. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is SIGURDÍS lét hendur standa fram úr ermum og reytti allan arfa úr blóma- beði fyrir utan stjórnarráðið. Í sumar keppast námsmenn við að safna nokkrum seðlum með því að starfa við ýmiss konar störfum. Morgunblaðið/Ásdís Bæjarvinnan byrjuð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.