Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FALIN ÁSÝND
eee
„Falin ásýnd er
vönduð kvikmynd...“
H.J., MBL
- Kauptu bíómiðann á netinu
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
The Hills Have Eyes II kl. 10 B.i. 16 ára
Pathfinder kl. 6 - 8 B.i. 16 ára
Pirates of the Carribean 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10:45 B.i. 10 ára
Pirates of the Carribean 3 kl. 5 - 9 LÚXUS
Fracture kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára * Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10
Unknown kl. 5.50 - 8 - 10.10
Painted Veil kl. 5.30 - 8 - 10.30
It’s a Boy Girl Thing kl. 8 - 10.10
Spider Man 3 kl. 5.20 B.i. 10 ára
It’s a Boy Girl Thing kl. 3.45 - 5.50
Spider Man 3 kl. 5 - 8 - 10.50 B.i. 10 ára
Mesta ævintýri fyrr og síðar...
...byrjar við hjara veraldar
ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST.
ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA.
FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM.
MMJ KVIKMYNDIR.COM
OG VBL
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
eee
F.G.G. - FBL
eeee
S.V. - MBL
D.Ö.J. - Kvikmyndir.com og VBL
MISSIÐ EKKI AF ÞESSU BLÓÐUGA FRAMHALDI AF
28 DAYS LATER SEM HEFUR HLOTIÐ FRÁBÆRA DÓMA!
„Besta Pirates
myndin í röðinni!“
tv - kvikmyndir.is
„SANNUR SUMAR-
SMELLUR... FINASTA
AFÞREYINGARMYND“
Trausti S. - BLAÐIÐ
ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR!
STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA
eeee
„Furious scenes of
mass hysteria and
vicious slaughter“
The Express
eeee
„Gruesome fairy
tale... High-tech
style of action flick“
Daily Mail
eee
USA Today
„Thrills and ills
epidemic as sequel
proves infectious“
New York Daily News
30.000 manns á 7 dögum
Stærsta 5 daga sumar opnun allra tíma á íslandi
Hann reynir að
komast úr
nærbuxunum
hennar...
ekki í þær!
kevin
zegres
samaire
armstong
sharon
osbourne
eee
V.I.J. - Blaðið
UPPÁHALDSROKKSVEIT Katar-
búa, hin eina sanna Dikta, stígur á
svið í kvöld á Grand Rokk. Dikt-
ungar hyggjast gera allt vitlaust á
staðnum, ef marka má frétta-
tilkynningu, en takist það ekki
mega aðdáendur sveitarinnar og
aðrir hugga sig við það að frum-
flutt verða splunkuný lög í bland
við eldri. Þá segir í sömu frétta-
tilkynningu að með verði hafður
sérstakur vörður við sviðið sem
mun passa að liðsmenn Diktu kveiki
sér ekki í vindlingi eða pípu, því
það verði jú orðið ólöglegt.
Sérstakir gestir verða P.P., sem
er Purrks Pillnikks-heiðrunarband.
Þeir munu halda heila tónleika til
heiðurs Purrki Pillnikk í ágúst en
ætla aðeins að kynda upp í land-
anum með nokkrum vel völdum
Purrksslögurum áður en Dikta fer
á svið.
Tónleikarnir hefjast fljótlega
upp úr kl. 22, það kostar aðeins
1.000 kr. inn.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Stórir í Qatar Dikta er af einhverjum ástæðum vinsæl í Qatar í Asíu.
Dikta og P.P. á Grandinu HLJÓMSVEITIN Atómstöðin hefursent frá sér nýtt lag sem kallast því
angurværa nafni „Kill Us All“. Lagið
ætti þegar að hafa heyrst í útvarp-
inu og myndband við lagið hefur
verið sent sjónvarpsstöðvunum sem
kynnu að sjá sóma sinn í að flytja ís-
lensk myndbönd á þessum síðustu og
verstu tímum.
Af þessu tilefni treður sveitin upp
á tvennum tónleikum í kvöld. Fyrst á
Barnum, Laugavegi 22, með grall-
araspóunum í Future Future og
hefjast þeir tónleikar kl. 22. Eftir
miðnætti verður sveitin hins vegar
komin niður í Veltusund þar sem
hún leikur á Amsterdam með uppá-
haldi Kerrang!-tímaritsins, Sign.
Til stendur að taka upp efni í
myndband á þeim tónleikum og því
verður ekkert til sparað til að um-
gjörðin verði góð.
Á laugardaginn heldur At-
ómstöðin austur á land, nánar til-
tekið til Egilsstaða, þar sem rokkhá-
tíðin Road Rage Festival fer fram.
Þar mun Atómstöðin spila ásamt
fjölda banda, innlendra og erlendra.
Atómstöðin á fullu
þessa dagana
Svalir Atómstöðin hefur verið utangarðs varðandi rokksenuna á Íslandi.
myspace.com/roadragefestival
myspace.com/atomstation
REISA á skemmtigarð í Orlando í
Bandaríkjunum helgaðan sögunum
af galdrastráknum Harry Potter.
Teikningar hafa nú verið sendar fjöl-
miðlum af garðinum, sem á að heita
The Wizarding World Of Harry Pot-
ter, eða Galdraheimur Harry Potter.
Garðurinn verður opnaður eftir
tvö ár, en Universal-kvikmyndafyr-
irtækið stendur að gerð hans. Höf-
undur bókanna, JK Rowling, segir
þær áætlanir sem hún hefur séð
tengdar garðinum afar spennandi.
Aðdáendur bókanna og kvik-
myndanna muni ekki verða fyrir
vonbrigðum.
Í garðinum verða rússíbanar,
verslanir og skemmtidagskrá eins
og venja er í slíkum görðum. Leik-
munahönnuður Harry Potter-
kvikmyndanna, Stuart Craig, sér um
útlitshönnun garðsins.
Bækurnar um Potter hafa verið
þýddar á 65 tungumál og ríflega 325
milljónir eintaka af bókunum hafa
selst. Fimmta kvikmyndin um Pot-
ter, Harry Potter og Fönixreglan,
verður frumsýnd á heimsvísu 13. júlí
næstkomandi.
Harry
Potter-
skemmti-
garður