Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 64
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 152. DAGUR ÁRSINS 2007 Fisk iveisla Hátíðar hafsins1.- 3. júní Kynntu flér girnilega matse›la 10 veitingahúsa á www.hatidhafsins.is Horni› Vi› Tjörnina DOMO Einar Ben Salt Fjalakötturinn firír Frakkar Apóteki› Tveir fiskar Vín og skel »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Áhersla á jafnrétti  Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær að ríkisstjórnin legði áherslu á að raunverulegt jafnrétti yrði leið- arljós í allri stefnumótun hennar. Hann sagði einnig að ráðdeild og varfærni í fjármálum hins opinbera væri höfuðnauðsyn. » Miðopna Áhyggjur í Eyjum  Talsmenn stéttarfélaga í Vest- mannaeyjum hafa miklar áhyggjur af tilboði bræðranna Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Krist- jánssonar í allt hlutafé Vinnslustöðv- arinnar. Elías Björnsson, formaður sjómannafélagsins Jötuns, segir tilboðið ekkert annað en „græðg- istilboð“ og ætlun bræðranna sé að selja kvótann. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Það sem hvíslað er … Forystugreinar: Rólegar umræður | Sjóvá býður upp á athyglisverðan valkost fyrir Grensásdeild Ljósvaki: Stendur Sýn undir … ? UMRÆÐAN» Að rata í Evrópu Ríkisstofnanir og þegnarnir Vinir Vestmannsvatns Hvora leiðina vilja menn velja? Mclaren hafði ekki rangt við Gulir taxar New York verða grænir Prius getur verið enn eyðslugrennri Lofar sigri Ferrari í Montreal BÍLAR » 2  ":( . !, !" ; ! !!&  0 0  0  0 0 0  0    0  0 0 0  0   0   - < $7 ( 0 0  0 0 0 0  0   =>??4@A (BC@?A1;(DE1= <414=4=>??4@A =F1(<<@G14 1>@(<<@G14 (H1(<<@G14 (9A((1&I@41<A J4D41(<BJC1 (=@ C9@4 ;C1;A(9,(AB4?4 Heitast 20°C | Kaldast 10°C  SA 5-15 m/s, hvass- ast við suðvestur- ströndina. Léttskýjað fyrir norðan, annars dálítil væta. » 10 Einar Þór Gunn- laugsson er nú á Vestfjörðum þar sem hann gerir hina rammíslensku mynd Heiðina. » 59 KVIKMYNDIR» Klassísk ís- lensk mynd TÓNLIST» B. Sig sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu. » 54 Árni Matthíasson segir að Sgt. Pepp- er’s-plata Bítlanna sé klárlega merki- legasta plata popp- sögunnar. » 60 TÓNLIST» Merkileg- asta platan FJÖLMIÐLAR» Skjár sport hefur lagt upp laupana. » 54 FÓLK» Prince vill ekki vinna með Michael Jackson. » 63 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Þarf Vodka fyrir kynlífssenur 2. Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin 3. Þyrla kölluð til vegna slyss … 4. Hrafnkell A. Jónsson látinn VEFRITIÐ Múrinn hefur formlega verið lagt niður, en síðasta færslan var birt á vefnum í gær. Múrinn var stofnaður af nokkrum róttæk- um ein- staklingum í nóv- ember árið 1999, en síðan þá hafa hátt í 3.000 greinar um þjóðmál, menningu og pólitík birst á vefnum. „Við sögðum strax í byrjun að það væri lykilatriði að við hefðum gam- an af þessu og þetta mætti ekki snúast upp í að vera kvöð. Það hef- ur hins vegar ekki verið sami neist- inn í þessu og í upphafi, menn eru orðnir eldri,“ segir Stefán Pálsson, einn af forsprökkum Múrsins. Hann segir Múrinn hafa haft tölu- verð áhrif, t.d. í kjölfar árásanna 11. september 2001. „Þá vorum við á meðal fárra sem stóðu í lappirnar, og reyndum að tala máli skynsem- innar.“ | 55 Múrinn lagður niður Stefán Pálsson Í NÝJUM Þjóðarpúlsi Gallups kemur fram að flestum kjós- endum, eða 67%, fannst sem Framsóknarflokkurinn hefði aug- lýst of mikið fyrir nýafstaðnar þingkosningar. 2% fannst flokk- urinn hafa auglýst of lítið. Þar á eftir þótti 39% Samfylkingin hafa auglýst of mikið og 3% of lítið. Hins vegar fannst flestum eða um 59% hún hafa auglýst hæfilega. Sjálfstæðisflokkurinn og VG eru þeir flokkar sem þykja hafa aug- lýst einna hæfilegast fyrir kosn- ingarnar. Fæstum þótti VG hafa auglýst of mikið eða 26% en 62% hæfilega mikið. 27% töldu að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði auglýst of mikið og 64% hæfilega mikið. Spurt var hvort fólki fyndist stjórnmálaflokkarnir hafa auglýst of mikið, hæfilega eða of lítið. Hverjir aug- lýstu mest? ÖRLYGUR, einsigldur árabátur sem er nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds, verður sjósettur í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins á morgun kl. 15. Báturinn var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafs- sonar á Hnjóti í Örlygshöfn. Agnar Jónsson skipa- smíðameistari (til hægri á myndinni) vann að smíði Ör- lygs í vetur og Ísleifur Friðriksson stálskipasmíða- meistari (til vinstri) eldsmíðaði alla járnhluti. Margrét Gunnlaugsdóttir, textílhönnuður og þjóðháttafræðing- ur, saumaði seglin. | 8 Morgunblaðið/RAX Eftirmynd landhelgisbátsins sjósett Hátíð hafsins hefst á morgun Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GÍSLI Marteinn Baldursson, for- maður umhverfisráðs Reykjavíkur- borgar, og Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, settu báðir fram þá hugmynd í erindum sínum á ráðstefnu um framtíð Örfir- iseyjar í gær, að komið yrði á spor- vagnatengingu frá svæðinu og að fyrirhugaðri byggð í Vatnsmýri. Sagði Gísli Marteinn að stofn- kostnaður 6 km langrar sporvagna- leiðar yrði um 8-10 milljarðar kr. og rekstrarkostnaður milljarður á ári. Íbúar í fyrirhuguðum hverfum hefðu færri bílastæði en aðrir borg- arbúar en ættu á móti þess kost að hafa sporvagninn í nágrenninu. Tekið skal fram að enn á eftir að koma í ljós hvort fýsilegt sé að byggja í eynni, m.a. m.t.t. til sam- gangna. Þá á starfshópur um mögu- leikann á flutningi olíubirgðastöðv- arinnar í eynni eftir að skila áliti, sem mun vega þungt um framhaldið. Þá er óvíst með framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Fjallað er um skipulag í Örfirisey og fyrirhugaða „Heimsvið- skiptamiðstöð í Reykjavík“ við höfn- ina í Morgunblaðinu í dag. | 14 Sporvagn í Reykjavík? Formaður umhverfisráðs og borgarfulltrúi Samfylkingar viðra hugmynd um tengingu Örfiriseyjar og Vatnsmýrar Útópía? Sporvagnar gætu reynst kostur í samgöngum borgarinnar. ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.