Morgunblaðið - 01.06.2007, Síða 64

Morgunblaðið - 01.06.2007, Síða 64
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 152. DAGUR ÁRSINS 2007 Fisk iveisla Hátíðar hafsins1.- 3. júní Kynntu flér girnilega matse›la 10 veitingahúsa á www.hatidhafsins.is Horni› Vi› Tjörnina DOMO Einar Ben Salt Fjalakötturinn firír Frakkar Apóteki› Tveir fiskar Vín og skel »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Áhersla á jafnrétti  Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í gær að ríkisstjórnin legði áherslu á að raunverulegt jafnrétti yrði leið- arljós í allri stefnumótun hennar. Hann sagði einnig að ráðdeild og varfærni í fjármálum hins opinbera væri höfuðnauðsyn. » Miðopna Áhyggjur í Eyjum  Talsmenn stéttarfélaga í Vest- mannaeyjum hafa miklar áhyggjur af tilboði bræðranna Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Krist- jánssonar í allt hlutafé Vinnslustöðv- arinnar. Elías Björnsson, formaður sjómannafélagsins Jötuns, segir tilboðið ekkert annað en „græðg- istilboð“ og ætlun bræðranna sé að selja kvótann. » Forsíða SKOÐANIR» Staksteinar: Það sem hvíslað er … Forystugreinar: Rólegar umræður | Sjóvá býður upp á athyglisverðan valkost fyrir Grensásdeild Ljósvaki: Stendur Sýn undir … ? UMRÆÐAN» Að rata í Evrópu Ríkisstofnanir og þegnarnir Vinir Vestmannsvatns Hvora leiðina vilja menn velja? Mclaren hafði ekki rangt við Gulir taxar New York verða grænir Prius getur verið enn eyðslugrennri Lofar sigri Ferrari í Montreal BÍLAR » 2  ":( . !, !" ; ! !!&  0 0  0  0 0 0  0    0  0 0 0  0   0   - < $7 ( 0 0  0 0 0 0  0   =>??4@A (BC@?A1;(DE1= <414=4=>??4@A =F1(<<@G14 1>@(<<@G14 (H1(<<@G14 (9A((1&I@41<A J4D41(<BJC1 (=@ C9@4 ;C1;A(9,(AB4?4 Heitast 20°C | Kaldast 10°C  SA 5-15 m/s, hvass- ast við suðvestur- ströndina. Léttskýjað fyrir norðan, annars dálítil væta. » 10 Einar Þór Gunn- laugsson er nú á Vestfjörðum þar sem hann gerir hina rammíslensku mynd Heiðina. » 59 KVIKMYNDIR» Klassísk ís- lensk mynd TÓNLIST» B. Sig sendi nýverið frá sér sína fyrstu plötu. » 54 Árni Matthíasson segir að Sgt. Pepp- er’s-plata Bítlanna sé klárlega merki- legasta plata popp- sögunnar. » 60 TÓNLIST» Merkileg- asta platan FJÖLMIÐLAR» Skjár sport hefur lagt upp laupana. » 54 FÓLK» Prince vill ekki vinna með Michael Jackson. » 63 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Þarf Vodka fyrir kynlífssenur 2. Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir látin 3. Þyrla kölluð til vegna slyss … 4. Hrafnkell A. Jónsson látinn VEFRITIÐ Múrinn hefur formlega verið lagt niður, en síðasta færslan var birt á vefnum í gær. Múrinn var stofnaður af nokkrum róttæk- um ein- staklingum í nóv- ember árið 1999, en síðan þá hafa hátt í 3.000 greinar um þjóðmál, menningu og pólitík birst á vefnum. „Við sögðum strax í byrjun að það væri lykilatriði að við hefðum gam- an af þessu og þetta mætti ekki snúast upp í að vera kvöð. Það hef- ur hins vegar ekki verið sami neist- inn í þessu og í upphafi, menn eru orðnir eldri,“ segir Stefán Pálsson, einn af forsprökkum Múrsins. Hann segir Múrinn hafa haft tölu- verð áhrif, t.d. í kjölfar árásanna 11. september 2001. „Þá vorum við á meðal fárra sem stóðu í lappirnar, og reyndum að tala máli skynsem- innar.“ | 55 Múrinn lagður niður Stefán Pálsson Í NÝJUM Þjóðarpúlsi Gallups kemur fram að flestum kjós- endum, eða 67%, fannst sem Framsóknarflokkurinn hefði aug- lýst of mikið fyrir nýafstaðnar þingkosningar. 2% fannst flokk- urinn hafa auglýst of lítið. Þar á eftir þótti 39% Samfylkingin hafa auglýst of mikið og 3% of lítið. Hins vegar fannst flestum eða um 59% hún hafa auglýst hæfilega. Sjálfstæðisflokkurinn og VG eru þeir flokkar sem þykja hafa aug- lýst einna hæfilegast fyrir kosn- ingarnar. Fæstum þótti VG hafa auglýst of mikið eða 26% en 62% hæfilega mikið. 27% töldu að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði auglýst of mikið og 64% hæfilega mikið. Spurt var hvort fólki fyndist stjórnmálaflokkarnir hafa auglýst of mikið, hæfilega eða of lítið. Hverjir aug- lýstu mest? ÖRLYGUR, einsigldur árabátur sem er nákvæm eftirmynd landhelgisbátsins Ingjalds, verður sjósettur í Reykjavíkurhöfn á Hátíð hafsins á morgun kl. 15. Báturinn var smíðaður fyrir Minjasafn Egils Ólafs- sonar á Hnjóti í Örlygshöfn. Agnar Jónsson skipa- smíðameistari (til hægri á myndinni) vann að smíði Ör- lygs í vetur og Ísleifur Friðriksson stálskipasmíða- meistari (til vinstri) eldsmíðaði alla járnhluti. Margrét Gunnlaugsdóttir, textílhönnuður og þjóðháttafræðing- ur, saumaði seglin. | 8 Morgunblaðið/RAX Eftirmynd landhelgisbátsins sjósett Hátíð hafsins hefst á morgun Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is GÍSLI Marteinn Baldursson, for- maður umhverfisráðs Reykjavíkur- borgar, og Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingar, settu báðir fram þá hugmynd í erindum sínum á ráðstefnu um framtíð Örfir- iseyjar í gær, að komið yrði á spor- vagnatengingu frá svæðinu og að fyrirhugaðri byggð í Vatnsmýri. Sagði Gísli Marteinn að stofn- kostnaður 6 km langrar sporvagna- leiðar yrði um 8-10 milljarðar kr. og rekstrarkostnaður milljarður á ári. Íbúar í fyrirhuguðum hverfum hefðu færri bílastæði en aðrir borg- arbúar en ættu á móti þess kost að hafa sporvagninn í nágrenninu. Tekið skal fram að enn á eftir að koma í ljós hvort fýsilegt sé að byggja í eynni, m.a. m.t.t. til sam- gangna. Þá á starfshópur um mögu- leikann á flutningi olíubirgðastöðv- arinnar í eynni eftir að skila áliti, sem mun vega þungt um framhaldið. Þá er óvíst með framtíð flugvallarins í Vatnsmýri. Fjallað er um skipulag í Örfirisey og fyrirhugaða „Heimsvið- skiptamiðstöð í Reykjavík“ við höfn- ina í Morgunblaðinu í dag. | 14 Sporvagn í Reykjavík? Formaður umhverfisráðs og borgarfulltrúi Samfylkingar viðra hugmynd um tengingu Örfiriseyjar og Vatnsmýrar Útópía? Sporvagnar gætu reynst kostur í samgöngum borgarinnar. ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.