Morgunblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
ⓦ Blaðbera
vantar í
Hveragerði
í afleysingar
og einnig í
fasta stöðu
Upplýsingar í síma
893 4694
eftir kl. 14.00
ⓦ Blaðbera
vantar í
sumarafleysingar
á Siglufjörð
Upplýsingar í síma
862 1286
Verktakafyrirtæki
í byggingaiðnaði
óskar eftir að ráða góðan smið eða húsasmíða-
meistara sem verkstjóra. Verður að hafa góða
stjórnunarhæfileika.
Upplýsingar í síma 820 7060 eða 823 7065.
Óskum eftir að ráða blikksmiði eða laghenta
aðstoðarmenn. Einnig kemur til greina að taka
nema í blikksmíði.
Upplýsingar í símum 557 1580 og 557 1555,
Eyjólfur eða Jóhann.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, að
Hnjúkabyggð 33 á Blönduósi, þriðjudaginn 5. júní 2007
kl. 11:00, á eftirfarandi eignum:
Tjarnarkot, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ingunn Ingvarsdóttir, gerðar-
beiðendur, Landsbanki Íslands hf. og OgVodafone – Dagsbrún hf.
Brúarhlíð, Húnavatnshreppi, þingl. eig. Þór Sævarsson og Guðmunda
Sigrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi, Landsbanki Íslands hf.
Ytri-Reykir, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdimarsdóttir,
gerðarbeiðandi, Sýslumaðurinn á Blönduósi.
Auðkúla 1, Húnavatnshreppi, þingl. eig. Ríkisfjárhirsla/ábúandi Valdi-
mar Trausti Ásgeirsson, gerðarbeiðandi VÍS hf.
Þverbraut 1, Blönduósi, þingl. eig. Hanna Dís Skúladóttir, gerðar-
beiðandi, Íbúðalánasjóður.
Höllustaðir 2, Húnavatnshreppi, þingl. eig. Kristín Pálsdóttir, gerðar-
beiðandi, Sýslumaðurinn á Blönduósi.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
31. maí 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á neðangreindu skipi í Bolungarvík verður
háð á skrifstofu sýslumanns, Aðalstræti 12, Bolungarvík,
miðvikudaginn 30. maí 2007 kl. 13.30.
Litla-Gröf, fn. 145986, þingl. eign Bjarka Sigurðssonar, Elínar Haralds-
dóttur og Guðlaugar Arngrímsdóttur, verður háð á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 6. júní 2007, kl. 10.00. Gerðarbeiðendur eru
Kaupþing banki hf. og Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
30. maí 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Merkjateigur 5, 208-4093, Mosfellsbæ, þingl. eig. Snorri Halldórsson,
gerðarbeiðendur Prófílstál ehf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
5. júní 2007 kl. 10:30.
Túngata 32, 200-2175, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Hansen,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, þriðjudaginn
5. júní 2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
31. maí 2007.
Til sölu
Trjáplöntusala
Bjarkarholti 1, Mosfellsbæ.
Birki, aspir, reynitré, sitkagreni, blágreni, stafa-
fura, fjallaþinur og fleira. Allt á góðu verði.
Opið alla daga. Upplýsingar i síma 566 6187.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hafnargötu 9, Stokkseyri,
föstudaginn 8. júní 2007 kl. 13:30:
Fiskiker: Borgarplast, no. 1-600 og 950-1030. Flatningskerfi: þvotta-
kar, innviktunark., flatningsvél. Lyftari: árg 1990, Comatsu FD 25-8-T
140155. Lyftari árg. 1997, Yale 97/8684 00554775. Lyftari árg. 1998,
Clark MEG 3750112, Gef6762. Matsborð og sniglar: Vélsmiðja Þor-
steins, no 201998, pallavog + 2 vogir: Póls 1514, Marel B-1016. Sölt-
unarkerfi: Vélsmiðja Þorsteins, SSD2 no. 34, og Z-band að flokkara:
Vélsmiðja Þorsteins, BZ no 29.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
31. maí 2007.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuauglýsingar
Raðauglýsingar sími 569 1100