Morgunblaðið - 01.06.2007, Síða 50

Morgunblaðið - 01.06.2007, Síða 50
50 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald Hlaupahundur til sölu. Flottur whippet rakki úr spennandi goti til sölu, ættbók frá HRFÍ. Frábærir heimilishundar. Myndir og uppl. á www.whippet.is og í síma 860 3150 eða gunnur@simnet.is. Gisting Stykkishólmur Lúxusgisting í sumar. Höfum eina íbúð til útleigu í sumar fös. - fös. Heitur pottur, sundlaug, golf og veitingastaðir. Fáum vikum óráðstafað. www.orlofsibudir.is - s. 861 3123. Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Streita og kvíðalosun. Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT sími 694 5494, www.EFTiceland.com Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra Roomba SE . Líttu á heimasíðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér. Njóttu sumarsins. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Húsgögn Old Charm borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Upplýsingar í síma 568 3465 og 823 8369. Húsnæði í boði Herbegi til leigu Herbergi til leigu í 201 Kóp. Aðg. að baði, eldh., þvottah. og Interneti. Laus strax og til september. Verð 45 þús. á mán. S. 694 8017. 3ja herbergja, 80 fm, ný í Kópavogi. Sérinngangur. Verð 110 þús. á mán. Með rafmagni, hita, adsl, stöð 2, ísskáp, uppþvottavél og gardínum. Laus strax. 691 4441. Húsnæði óskast Vantar íbúð til leigu í 210 Garðabæ. 4 manna fjölskyldu vantar 3-5 herbergja íbúð til leigu í Sjálandshverfi í Garðabæ í 1-2 ár. Jónína 867 0799. Forritari óskar eftir hentugri íbúð Margt kemur til greina en því nær Snorrabraut því betra. Skilvísi og reykleysi. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 869 2271 eða á netfangið ArnarF@Innn.is. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is . Sumarhúsalóðir í Grímsnesi. Miklar útsýnislóðir í landi Ásgarðs til sölu. Er á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 893 3733. Rotþrær - heildarlausnir Framleiðum rotþrær frá 2.300 - 25.000 L. Sérboruð siturrör og tengistykki. Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró. Einangrunarplast í grunninn og takkamottur fyrir gólfhitann. Faglegar leiðbeiningar reyndra manna, ókeypis. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða : www.borgarplast.is Fjallaland - glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Byggjum sumarhús, palla o.fl. Seljum efni og vinnu. S. 893 9902. www.klassasmidir.com Námskeið Sumartilboð í Yogastöðinni Heilsubót. Sumaryoga frá 12. júní og út sumarið í Yogastöðinni. Kennt verður þriðjud. og fimmtudaga kl. 9.00-12.00-16.30-17.30-19.00, barnsh., og 20.00. Því ekki að prufa. Upplýsingar í síma 694 6103. Vefsíða: yogaheilsa.is. Til sölu Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Hanna og smíða stiga. Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Upplýsingar í síma 894 0431. Ýmislegt Útiblómagrindur, ryðfríar. Blómagrind undir glugga, blómagrind á vegg Pipar og salt, Klapparstíg 44, sími 562 3614. Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýtt, nýtt! Ávaxtahálsmen, margar gerðir og margir litir. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Ný sending af hárspöngum og hárböndum frá kr. 290,- Ávaxta- hálsmen, margir litir frá kr. 690,- Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýkomnir, mjög léttir og þægilegir dömuskór úr leðri og með nuddpunktum fyrir ilina. Stærðir: 36-42. Verð: 4.985 og 5.950. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Mjög fallegur í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. BARA sætur í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Flottir í BCD skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Vélar & tæki Til leigu með/án manns Gerum einnig tilboð í hellulagnir og drenlagnir. Upplýsingar í síma 696 6580. Jarðvinna Gröfum grunna og fleygum. Einnig útvegum við allt fyllingarefni. Upplýsingar í síma 822 2660. Bílar VW árg. '83, ek. 297 þ. km. Tilboð 390 þ. Orginal VW húsbíll, einn með öllu. Ásett verð 490 þ., tilboð 390 þ. 588 0700, bílabankinn.is, Breiðhöfða. Suzuki jimny árg. '99 ek. 77 þús. km. Mjög vel með farinn Suzuki jimny og vel útlítandi. Einstak- lega lítið keyrður miðað við árgerð. Er að flytja til útlanda og vantar að losna við bílinn sem fyrst. Uppl. í síma 861 7927. Opel Astra OPC, árg. '06, ek. 14 þús. km Opel Astra OPC til sölu. Upplýsingar í sima 698 7808. Nissan árg. '00, ek. 122 þ. km. Til- boð 390 þ. Nissan Almera 8/2000, ek. 122 þ. km, nýskoðaður, ‘08. Spoi- ler, rafdrifnar rúður. Tilboð 390 þús. Bílabankinn, 588 0700, Breiðhöfða. Jeppar Pajero Sport Pajero Sport. Dísel. President útgáfa. Árg. ‘00, ek. 130 þ. km. Topplúga, beinsk., 5 g. Sko. ‘08. Ný tímareim, upptekin túrbína og spíssar. Góður bíll. Ásett verð 1.500.000. Fæst á 1.200.000 stgr. S. 893 5201. Fellihýsi Fleetwood Williamsburg 12 ft, '06, til sölu. Útdregin hlið. Heitt og kalt vatn, miðstöð, wc, sturta, úti- skyggni o.fl. Vagn sem nýr. Ásett verð 1.680 þ. Uppl. og myndir á netinu, www.doriel.com. S. 899 5895. Hjólhýsi Puccini Tabbert 540 E 250 árg. 2006. Til Sölu Puccini 540 E 250. Eitt með öllu. Leðurinnrétting, Alde ofna- kerfi, gólfhitakerfi, sólarsella, markísa, útvarp, DVD, sjónvarp, 2 geymar, 2 gaskútar. Uppl. í síma 544 4004/564 4252/898 9517. Hymer Eriba Moving 545, árg. ‘07 Til sölu nýtt Hymer 545 hjólhýsi með sólarsellu, markísu, gólfmottum og öllum fáanlegum aukahlutum. Fæst á sérstöku tilboðsverði, selst með 650 þús. kr. afsl. Uppl. í síma 892 8960 og 891 7125. Hjólhýsi til leigu Hjólhýsi með uppbúnum rúmum og öllu tilheyrandi. Helgarleiga eða viku- leiga. Sendum - sækjum. 6 gerðir hjólhýsa til sýnis hjá Gistiheimilinu Njarðvík. Geymið auglýsinguna. Símar 421 6053 og 898 7467 Pallhýsi Pallbíll og pallhýsi til sölu Til sölu pallhýsi 3-4 manna, vel með farið, alltaf geymt inni. Einnig Ford F250, 7,3 dísel, árg. ‘00. 5 manna, ek. 190 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 863 8686. Kerrur Brenderup hestakerrur Brenderup Horseliner – innanm. 284x 162x222 cm – burðarg. 1.325 kg. Listaverð 740.000. Tilboðsverð: kr. 689.000. Lyfta.is – 421 4037 – Njarðarbraut 3 – Reykjanesbæ Bridsdeild FEBí Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, fimmtud. 24.5. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Gísli Víglundsson – Oliver Kristófersson 261 Ægir Ferdinandsson – Óskar Karlsson 243 Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 242 Árangur A-V Þröstur Sveinsson – Bjarni Ásmundss. 251 Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónsson 249 Hólmfríður Árnad. – Stefán Finnbogas. 245 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 25. maí var spilað á 15 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Bragi Björnsson – Sverrir Jónsson 393 Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 373 Oddur Jónsson – Stefán Ólafsson 338 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 333 A/V Knútur Björnsson – Elín Björnsdóttir 394 Anton Jónsson – Sigurður Hallgrímss. 344 Hera Guðjónsd. – Þorvaldur Þorgrímss. 337 Ólafur Ingvarsson – Þorsteinn Sveinss. 335 Þriðjudaginn 29. maí var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafss. 403 Sverrir Jónsson – Bragi Björnss. 358 Oddur Halldórss. – Eyjólfur Ólafsson 349 Oddur Jónsson – Katarínus Jónsson 347 A/V Anton Jónsson – Ingimundur Jónss. 373 Ólafur Ingvarss. - Sigurberg Elentínus. 368 Kristrún Stefánsd. – Sverrir Gunnarss. 362 Magnús Oddsson – Óli Gíslason 344 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.