Morgunblaðið - 20.08.2007, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
50.000
G
ESTIR
Sýnd með
íslensku og
ensku tali
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Rush Hour kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára
Rush Hour kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Evan Almighty kl. 4 - 6
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8
Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.45 B.i. 14 ára
Death Proof kl. 10 B.i. 16 ára
Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
The Simpsons m/en. tali kl. 8
The Simpsons m/ísl. tali kl. 6
The Invisible kl. 10 B.i. 14 ára
* Gildir á allar
sýningar í Regn-
boganum merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
– Sími 564 0000 –
Sími
551 9000Sími 462 3500
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS
ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS
SICKO
eeee
S.V. - MBL
T.S.K. – Blaðið
eeee
V.J.V. – Topp5.is
Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins!
CHRIS
TUCKER
JACKIE
CHAN
TOPP-
MYNDIN
Í USA
Sýningar kl. 5:30
Sicko / Deliver Us From Evil / For Your Consideration
Sýningar kl. 8
Sicko / The Bridge / Curse of the Golden Flower
Sýningar kl. 10.30
Sicko / Death of a President / No Body is Perfect / Hallam Foe
GRÆNA
LJÓSSINS
BÍÓ-
DAGAR
REGNBOGINN
15.-29. ÁGÚST
THE
BRIDGE
FOR YOUR
CONSIDERAT
ION
NO BODY
IS PERFECT
DELIVER
US FROM EVI
L
HALLAM
FOE
DEATH OF
A PRESIDENT
CURSE OF TH
E
GOLDEN FLO
WER
The Simpsons m/ensku tali kl. 6
Death Proof kl. 8 B.i. 16 ára
SÝNINGARTÍMAR FYRIR BÍÓDAGA
GRÆNA LJÓSSINS MÁ SJÁ HÉR FYRIR OFAN
eeee
- T.S.K., Blaðið
eee
- Þ.Þ., Mannlíf
eee
- S.V., MBL
35
.0
00
G
ES
TI
R
Í öldungadeild er hægt að stunda nám til stúdentsprófs á bóknámsbrautunum þremur; félags-
fræðabraut, mála- braut og náttúrufræðibraut.Ennfremur er boðið upp á námsleið sem nefna má framhaldsleið starfsnáms/listnáms. Þannig geta
nemendur sem þegar hafa lokið starfsnámi eða listnámi í framhaldsskóla bætt við sig bóklegum
einingum til að námið í heild myndi stúdentspróf.
Kennsla hefst mánudaginn 27. ágúst.Nánari upplýsingar á www.mh.is og um netfangið old@mh.is.
Innritun fer fram:
á vefnum | www.mh.is undir „Öldungadeild–Vefinnritun“í síma | 20. – 24. ágúst frá kl. 10.00 til 15.00, sími 595 5206, 595 5í skólanum | 21., 22. og 23. ágúst frá kl. 15.00 til 19.00
Innritun í Öldungadeild/kvöldskóla MH 21. – 24. ágúst
EFNIÐ hljómar ekki kræsilega.
Remy, ofurrotta með frábært lykt-
arskyn og matarsmekk, vill gerast
matreiðslumeistari og það á besta
vertshúsi í háborg sælkeranna, Par-
ís. Annað kemur á daginn því nag-
dýrið og matseldin reynist frábært
hráefni í eðalgamanmynd fyrir alla
fjölskyldumeðlimina. Maður hlær
sjaldnast upphátt að meinfyndnum
samtölum, persónum og uppá-
komum, en þess meira inni í sér.
Brandararnir eru ekki ódýrir held-
ur er óvenju mikið lagt í handritið,
þar er ekki allt sem sýnist.
Remy, sem elst upp í stórri fjöl-
skyldu úti á landi, sker sig fljótt úr
hópnum. Á meðan aðrir slafra í sig
það sem að kjafti kemur á skarn-
haugum og ruslatunnum, gerir
Remy tilraunir með valið hráefni í
anda matargerðarlistarinnar. Þegar
örlögin skola honum í skólpfljóti til
höfuðborgarinnar, eru örlögin ráð-
in. Hann læðist inn í musteri sæl-
keranna, matsölustað Gusteaus,
sem vantar nýjan og snjallan soð-
greifa. Eigandinn er fallinn frá og
matargagnrýnandinn og snobb-
hænsnið Anton Ego, hefur nýlega
slátrað staðnum í skrifum sínum.
Remy finnur verkfæri fyrir sérgáf-
ur sínar í snattstráknum Linguini,
miðlar honum í laumi af sinni ótak-
mörkuðu snilli eldamennskunnar,
þannig að stráksi verður í einni
svipan meistarakokkur. Allir standa
á gati (og blístri), ekki síst Anton
karlinn Ego. En Remy eignast í
leiðinni útsmoginn öfundarmann.
Ratatoulle kemur frá Pixar, sem
hefur staðið að baki flestra bestu
tölvuteiknimyndanna, og á leik-
stjórinn, Brad Bird, eina í þeim
hópi, sem er The Incredibles. Bird
starfaði talsvert við gerð Simpson-
þáttanna og skyldleikinn við þá
ágætu fjölskyldu leynir sér ekki.
Grínið er óskammfeilið án þess að
vera ósmekklegt, Bird þarf að gíra
sig örlítið niður en það gerast mun
ágengari og háðskari hlutir á tjald-
inu en við eigum að venjast á stóra
tjaldinu. Látið ekki nagdýrafælni né
fordóma halda ykkur frá sýning-
unum á einni fyndnustu fjöl-
skyldumynd ársins.
Aðlaðandi rottugangur
KVIKMYNDIR
Sambíóin
Teiknimynd með ensku og íslensku tali.
Leikstjóri:Brad Bird.110 mín. Bandaríkin
2007.
Ratatouille Sæbjörn Valdimarsson
Sælkeri „Látið ekki nagdýrafælni né fordóma halda ykkur frá sýning-
unum á einni fyndnustu fjölskyldumynd ársins.“