Morgunblaðið - 30.08.2007, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 13
ERLENT
STYTTA af Nelson Mandela, fyrr-
verandi forseta Suður-Afríku, var
afhjúpuð á torgi við þinghúsið í
London í gær. Mandela, eiginkona
hans, Graca Machel, og Gordon
Brown, forsætisráðherra Bret-
lands, voru á meðal viðstaddra.
Brown lýsti Mandela sem
„mesta leiðtoga okkar kynslóðar“.
„Nelson Mandela er einn af hug-
rökkustu og ástsælustu mönnum
allra tíma,“ sagði Brown.
„Þótt þetta sé stytta af einum
manni ætti hún í raun að vera
tákn um öll þau sem hafa staðið
gegn kúgun, einkum í landi
mínu,“ sagði Mandela við athöfn-
ina.
Mandela er 89 ára. Hann sat í
fangelsi í S-Afríku í 27 ár fyrir
baráttu gegn kynþáttaaðskilnaði
og var látinn laus 1990. Fjórum
árum síðar varð hann fyrsti
blökkumaðurinn til að gegna emb-
ætti forseta Suður-Afríku. Hann
hlaut friðarverðlaun Nóbels 1993
ásamt F.W. de Klerk, þáverandi
forseta S-Afríku.
„Mesti leiðtogi
okkar kynslóðar“
AP
Heiður Stytta af Mandela afhjúpuð á Þingtorginu í London. Hún er þar á
meðal minnismerkja um menn á borð við Churchill og Abraham Lincoln.
BJÖRGUNARMENN reyndu í gær
að bjarga 5-10 mönnum sem gróf-
ust undir rústum 15 hæða húss sem
hrundi í Bakú, höfuðborg As-
erbaídsjans. A.m.k. fimm bygging-
arverkamenn létu lífið þegar húsið
hrundi. Húshrunið var rakið til
brota á byggingarreglugerðum.
Reuters
Maður borinn úr rústunum.
Háhýsi hrundi
BENAZIR
Bhutto, fyrrver-
andi forseti Pak-
istans, gaf í gær
Pervez Mush-
arraf, forseta
landsins, tveggja
daga lokafrest til
að verða við
kröfum hennar í
viðræðum um
samning þess efnis að þau deili með
sér völdunum. Bhutto vill m.a.
skýra yfirlýsingu frá Musharraf um
að hann segi af sér sem yfirhers-
höfðingi og að henni verði gert
kleift að gegna embætti forsætis-
ráðherra.
Musharraf
fær lokafrest
Benazir Bhutto
YFIRMAÐUR öryggismála hjá
NASA, geimvísindastofnun Banda-
ríkjanna, hefur komist að þeirri
niðurstöðu að ekkert sé hæft í stað-
hæfingum um að geimfarar hafi
verið drukknir í geimferðum.
Ekki drukknir
Baltimore/
Washington
FARGJALD AÐRA LEIÐ FRÁ 24.050* KR.
New York
FARGJALD AÐRA LEIÐ FRÁ 24.050* KR.
Boston FARGJALD AÐRA LEIÐFRÁ 24.050* KR.
KYNNTU ÞÉR ÚRVAL BORGARFERÐA,
SÉRFERÐA OG FERÐATILBOÐA Á WWW.ICELANDAIR.IS
– UPPLÝSINGAR UPPFÆRAST DAGLEGA.
‘07 70ÁR Á FLUGI
FLUG
OG GISTING
Í 3 NÆTUR
Í NEW YORK
FRÁ 73.100 KR.
Á mann í herbergi
m.v. 2 fullorðna á Hotel
Beacon **** í New York
16. –19. nóv. 2007
23. –26. nóv. 2007 UPPSELT
Innifalið: Flug báðar leiðir,
flugvallarskattar
og gisting í 3 nætur.
* Með flugvallarsköttum.
FLUG OG GISTING
Í 3 NÆTUR Í BOSTON
FRÁ 59.500 KR.
Á mann í tvíbýli á The Lenox
Hotel **** í Boston
7.–10. sept. 2007 UPPSELT
5.–8. okt. 2007 UPPSELT
15–18. nóv. 2007
6.–9. des. 2007
Innifalið: Flug báðar leiðir,
flugvallarskattar og gisting.
* Með flugvallarsköttum.
FLUG OG GISTING
Í 3 NÆTUR Í BALTIMORE
FRÁ 48.900 KR.
Á mann í tvíbýli á Days Inn
Inner Harbor*** í Baltimore,
8.–11. nóv., 22.–25. nóv. og
6.–9. des. 2007. Innifalið: Flug
báðar leiðir, flugvallarskattar
og gisting.
* Með flugvallarsköttum.
HUGURINN BER ÞIG
AÐEINS HÁLFA LEIÐ
W W W. I C E L A N DA I R . I SFerðaávísun gildir
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
3
85
71
0
8
/0
7
www.schballett.is
Innritun og upplýsingar
í síma 561 5620 frá kl. 12-17.
Kennsla hefst
10. september