Morgunblaðið - 30.08.2007, Page 32

Morgunblaðið - 30.08.2007, Page 32
32 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Nýtt smádót í Maddömunum. Nýir hlutir í búðinni og á síðunni! Kíktu á www.maddomurnar.com eða á Kirkjuveg 8 á Selfossi. Opið mið.-fös. 13-18 og lau. 11-14. Langur laugar- dagur 1.september. Antikhúsgögn. Til sölu antikskápar, skenkur og rúmgafl. Upplýsingar í s. 863 3360. Spádómar Garðar Heilsa Ristilvandamál Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum www.leit.is. Smella á ristilvandamál. Mikið úrval fæðubótarefna Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer Ármúla 32. Sími 544 8000 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18. Léttist um 15 kg á aðeins 10 vikum. Lr- henning kúrinn er tær snilld í baráttunni við aukakílóin. Þú færð meiri orku, meira úthald, sefur betur og aukakílóin hreinlega fjúka af. Uppl. hjá Dóru 869-2024. www.dietkur.is ADD/ADHD og lesblinda Hemi-sync fyrir bætta einbeitingu og skerpu. Gott fyrir börn með athyglis- brest og lesblindu. Tilboð í septem- ber. www.puls.is Nudd Heilnudd, svæðanudd, sogæðanudd, saltnudd og regndropa- meðferð. Snyrtistofan Hrund, Grænatúni 1, Kópavogi. Sími 554 4025. Húsgögn Til sölu leðurhægindastóll Til sölu Boston leðurhægindastóll á 43000. Upplýsingar í síma 662 0823 og 568 1973 eftir kl.19 á kvöldin Borðstofuhúsgögn. Borð- stofuborð og 6 stólar, einnig borðstofuskápur. Uppl í síma 565 3446 & 820 3447. Húsnæði í boði Stúdíóíb. m. sérinngangi f. há- skólanema nálægt Grensás,fullbúin húsg. og tækjum, hentar f. einstak- ling eða par. Nettenging. Kr. 70 þ. á mán. Aðeins reyklausir. Frá 1. sept.- 15. maí. Sími 568 0021 og 869 3079. Húsnæði óskast Salur óskast til leigu. Kvikmynda- félagið Umbi film, sem ætlar að frumsýna kvikmynd 7. september, vantar sal, til þess að geta boðið gestum í eftirdrykkju. Reykingar eru frumskilyrði. Þeir sem geta greitt vora götu, gegnum skóg einræðis og forræðishyggju sendi svör á: umbi- film@centrum.is Íbúð óskast, langtímaleiga. Er 31 árs og vantar íbúð, er í vinnu og borga ávallt leiguna. Vinsamlega hringið í síma 897 0732 eftir kl. 17:00 Davíð. American Student Seeks Room Hi! I am an American male student arri- ving in Iceland August 29 in need of a place to live. I am looking for a room in a house or apartment. I will be stu- dying Icelandic at the University of Iceland. Netf.: stevenway@sbcglobal Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði til leigu i miðbæ Rvk. Um er að ræða rúmlega 130 fm íbúð á fyrstu hæð sem skiptist í 6 herbergi. Er mögulegt að nota fyrir geymslu, búð, skrifstofu eða annað. Sími 587 2292, 692 2991. Bílskúr Bílskúr 30,7 fm bílskúr til leigu fyrir lager eða geymslu í rólegu hverfi í Kópavog- inum. Er laus strax. Upplýsingar í síma 861 6698, Guðbjörg. Geymslur Geymsla eða jafnvel bílskúr óskast til leigu. Áhugasamir hafi samband í síma 660 3125. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Námskeið í tréskurði Örfá pláss laus í september nk. Hannes Flosason, sími 554 0123. Grunnnám í PMC silfursmíði helgina 9.-10. september Skráning í síma 511 3100 og 695 0495. www.listnam.is. Til sölu Skápahurðir staðlaðar stærðir, millistærðir. Spónasalan ehf., Smiðjuvegur 40, gul gata, sími 567 5550. Viðskipti Láttu ekki tækifærið framhjá þér fara! Viltu vera með í að byggja upp öflugt og vel rekið fyrirtæki sem á alla möguleika á að skila vaxandi arði um ókomin ár? Skoðaðu þá www.Samtaka.com í dag. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Einangrunarplast - takkamottur Framleiðum einangrunarplast, takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu- brunna Ø 400, 600 og 1000 mm, vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand- föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær, vegatálma og sérsmíðum. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Einnig efni til fráveitulagna í jörð. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Ýmislegt 580 7820 580 7820 Hækkanleg BORÐ Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýjar vörur – nýir litir. Leggings, litir grátt, svart, karrýgult. Úsölumarkaður opinn virka daga kl 15.00 -18.00, - 50% afsláttur Mjög flottur í BCD skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Virkilega sætur í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Mjúkur og þægilegur í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg áðgjöf. www.misty.is. Mjúkir og þægilegir dömu- inniskór úr leðri , skinnfóðraðir. verð: 6.550. Léttir og mjúkir dömu-inniskór úr leðri, skinnfóðraðir. verð: 6.880. Flottir dömuskór úr leðri, skinn- fóðraðir og með svæðanudd- punktum. Verð: 6.885 Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Góðir dömuskór á fínu verði aðeins kr. 1.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bátar Það er ekkert vit í að eiga skemmtibát. Eigðu peningana. Leigðu bátinn. Láttu okkur um allt vesenið. Nú hefst svartfuglinn!! NAFNI er tilbúinn eftir miklar endurbætur. www.aftann.org S. 864 4589. Fjord 815sse Volvo 200hp Duo prob skemmtibátur, vel búinn tækjum, í góðu standi. 8.15m langur, vél keyrð 2100 tíma, góður bátur fyrir þá sem hafa áhuga á að ferðast eða komast út að veiða. S.659 9207 Bílar Toyota Corolla, árg. ‘94 Sko. ‘08, ek. 167 þús. CD. Verðhugmynd 180 þús. Upplýsingar í síma 865 0057. Til sölu Pajero Sport GLS diesel árg. 2000, ek. 152 þús. km. Breyttur f. 35" dekk, er á 33" nýlegum dekkjum, dráttarkúla, skoðaður ´08. Verð 1.590 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 694-8710. Renault Kangoo diesel árg.´05 beinskiptur, 5 manna. Family. Ek. 46 þús. Yfirtaka á bílasamning. Afb. 22 þús. pr. m. Uppl. í síma 892 7852. Land Cruiser 90 árg. '02 ek. 84.000 km, VX-Common Rail- 3000-5dyra-Turbo Diesel-sjálfskiptur. Þjónustaður af Toyota frá upphafi. Uppl.: Sími 898-2009 BMW 540 árg. 1996, ek. 177 þús. Gullfallegt eintak, 8 cyl. 286 hestöfl. Leðurinnrétting. Allt nýtt í hjólastelli og búið að skipta út öllu sem slitnað getur. Vetrar- og sumar- dekk, allt á BMW álfelgum. Verð 1.350 þús. Sími 899 2005. Sendibílar Búslóðarflutningar/vörudreifing og útk.- Höfum skutlur, millistærðir og 15 til 26 tonna, hraðlestunar bíla, einnig búslóðarlyftur. Pantið lyfturnar tímalega, 575 3000, flutningur.is, www.flutningur@flutningur.is Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Fellihýsi Fellihýsi til leigu! Húsbílar og einnig bílaleigubílar. Uppl. í síma 820 9506/517 5706. KOK ehf, Car Rental. Mótorhjól Til sölu vegna mikillar fjölgunar barna… Eitt fallegasta hjól landsins. Hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi! Árið 2003, Ducati 749S. Einn eigandi frá upphafi. Einn þjónustuaðili frá upphafi. Ekið rúma 20.000 km. Tárfellandi eigandi veitir nánari upplýsingar í síma 660 1022. Til sölu Suzuki GSX - R 600. 2002 árg. ekið aðeins 11.000 þ. í toppstandi. Verð 600.000. Upplýsingar í síma 669 1487. Suzuki GSX R600 árgerð 2006 ekið 5500km. Glæsilegt hjól í pott- þéttu ástandi. Hjól úr Suzuki um- boðinu. Lán 16 þús á mán. Verð: Til- boð (verð að selja). Kristján 695 6450 og 847 6847. Harley-Davidson Low Rider FXDL árgerð 2003, Anni- versary Edition, ekið 4.800 mílur. Verð 1.750.000, sími 897 0100. Pallhýsi Palomino Bronco 1251 Nýtt pallhýsi með salerni, ísskáp,heitu og köldu vatni, sturtu, eldavél og mið- stöð. Passar á bíl með stuttri skúffu 6,5 fet. Tilboð óskast. s. 898 3612 Óska eftir Millet dúnúlpur óskast f. ´80 mynd- band. Okkur sárvantar Millet dúnúlpur fyrir ´80 myndband/gjörning! Gefins eða gegn greiðslu! Litur/stærð skiptir ekki máli, áhugas. sendi á hjoni- elsen@gmail.com

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.