Morgunblaðið - 30.08.2007, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 35
Krossgáta
Lárétt | 1 útdráttur,
4 bangsi, 7 stífla, 8 hug-
leysingja, 9 blóm,
11 skylda, 13 hagnaðar,
14 þreytuna, 15 sæti,
17 hornmyndun, 20 duft,
22 snúningsás, 23 fiskar,
24 viðfelldin, 25 munn-
bita.
Lóðrétt | 1 spilið, 2 niður-
gangurinn, 3 blæs, 4 hýð-
is, 5 bárur, 6 bola, 10 hug-
aða, 12 bors, 13 elska,
15 hungruð, 16 ræsi,
18 sterk, 19 námu,
20 högg, 21 borgaði.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kærulaust, 8 lýkur, 9 aldin, 10 ann, 11 kúrir,
13 neita, 15 skens, 18 snart, 21 kút, 22 togna, 23 úrinn,
24 karlmaður.
Lóðrétt: 2 æskir, 3 urrar, 4 apann, 5 suddi, 6 flak, 7 enda,
12 inn, 14 ein, 15 sótt, 16 eigra, 17 skafl, 18 stúta, 19 at-
inu, 20 týna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Gefðu í á hraðbraut velgengn-
innar alveg fram á kvöld. Þá skaltu gæta
þess að geta slappað af. Lýstu því yfir að
umhverfi þitt sé streitulaust.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Hamingjan er alls staðar handa þér
í dag. Allt sem þú þarft að gera er að opna
augun fyrir fegurðinni og hjartað fyrir til-
finningunum. Og vera nálægt ástinni.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þrátt fyrir að þú reynir að vera
raunsærri þessa dagana munu ótrúlegir
hlutir gerast. Seinna muntu líta aftur til
dagsins í dag og hugsa: Gerðist þetta?
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú færð mikið út úr því að fást við
einhverja leiðinlega nákvæmnisvinnu.
Stökktu því af stað með lúsakambinn og
dragðu eina meyju með þér.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Maður getur haft ánægju af hag-
nýtum hlutum, eins og næringarríkri mál-
tíð eða hreinu húsi. En einnig eru óvænt-
ar uppákomur í sjónmáli.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Sambönd sem líta vel út á blaði en
virka ekki, eru jafnmikils virði og blað-
snepillinn sem þau virka vel á. Farðu
þangað sem straumarnir eru.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Hættu að hafa áhyggjur af því að
velja rétt. Það er ekkert fullkomið val.
Veldu þess vegna vitlaust, málið er að
halda áfram.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Reyndu að sleppa öllu sem
skiptir minna máli, til að létta á þér. Þú
hefur heppnina með þér í ástum, þegar þú
veist framhjá hverjum er best að líta.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þeir sem þú elskar og þeir
sem elska þig eru sama fólkið – og því ber
að fagna. Þetta gerist ekki á hverju ári, og
ekki í hverju lífi. Já, þú ert heppinn.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Haltu góðverkunum áfram,
jafnvel þótt enginn taki eftir þeim. Í hvert
skipti sem þú breytir rétt eykst sjálfs-
traustið. Finndu þér gott partí fyrir
kvöldið.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Að tala of mikið dregur úr
áhrifamætti boðskaparins. Ef þú ert þög-
ull og eftirtektarsamur sérðu stuttu leið-
ina. Og virkar sem þögla sterka týpan.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Treystu á vinanet þitt. Ef þú þarft
bara að hringja nokkur símtöl til að redda
hlutunum, drífðu þig þá! Fólki finnst þú
enn æðislegri þegar það er að hjálpa þér.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2
Bb4+ 5. Rd2 O-O 6. Rgf3 dxc4 7.
Dc2 c5 8. dxc5 Rc6 9. O-O De7 10.
Rxc4 Bxc5 11. Bf4 Rb4 12. Db3 a5
13. Be3 b5 14. Ra3 Ba6 15. Bxc5
Dxc5 16. Hac1 Db6 17. Rc2 Rbd5 18.
Hfe1 b4 19. Rcd4 a4 20. Dc2 Hfb8
21. e4 b3 22. Dd2 Rb4 23. axb3 Rd3
24. Hc6 Dd8 25. He3 Rb4 26. Hc1
Rg4 27. Hec3 Ra2 28. bxa4 e5 29.
Rb3
Staðan kom upp á sterku lokuðu
alþjóðlegu móti sem lauk fyrir
skömmu í Montreal í Kanada. Sergei
Tivjakov (2648) frá Hollandi hafði
svart gegn heimamanninum Mark
Bluvshtein (2520). 29... Hxb3! og
hvítur gafst upp enda tapar hann
óhjákvæmilega miklu liði eftir t.d.
30. Hxb3 Dxd2 31. Rxd2 Rxc1.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Efnileg ungmenni.
Norður
♠K7
♥DG1084
♦G86
♣ÁK2
Vestur Austur
♠ÁG964 ♠52
♥- ♥Á97632
♦K10973 ♦542
♣D103 ♣96
Suður
♠D1083
♥K5
♦ÁD
♣G8754
Suður spilar 3G. Útspil ♦7.
Fyrsta Evrópubikarkeppni háskóla í
brids var haldin nýlega og þar fékk
Jérémie Tignel, sem spilaði fyrir
tækniháskóla Parísar, verðlaun fyrir
best spilaða spilið.
Tignel átti fyrsta slaginn á tígul-
drottningu og spilaði spaða að heiman í
öðrum slag; hann taldi líklegt að ef
hann byrjaði á að fría hjartað myndi
vörnin drepa með ás og spila tígli og þá
væri of seint að sækja spaðaásinn.
Vestur hefði betur hoppað upp með
spaðaás og spilað tígli, en var ekki með
stöðuna á hreinu og lét lítið svo drottn-
ingin í blindum átti slag. Nú var komið
að því að spila hjarta úr borði á kóng.
Það var nokkurt áfall að vestur henti
spaða en Tignel sá í hendi sér að vestur
myndi lenda í vandræðum með afköst.
Hann spilaði því hjarta á drottningu og
nú henti vestur laufi. Austur gaf slag-
inn en þá tók suður ÁK í laufi og þegar
drottningin féll átti hann 10 slagi.
Hefði vestur valið annað afkast hefði
hann þurft að spila frá laufadrottning-
inni í lokin eftir innspil.
BRIDS
Guðm. Sv. Hermannsson | gummi@mbl.is
1 Skákþing Íslands er hafið. Hver er aðal styrktar-aðilinn?
2 Páll Hreinsson er nýr hæstaréttardómari. Hvaðastarfi hefur hann gegnt fram að þessu?
3 Hver er aðalsöguhetjan í umdeildri auglýsinguÖryggismiðstöðvarinnar?
4 Óvenjuleg risaskepna sást hér við land? Hvaða?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Ráðinn hefur verið nýr rit-
stjóri á DV. Hver er það?
Svar: Reynir Traustason. 2.
Baugur hefur eignast bygg-
ingu sem hýsir frægt safn.
Hvaða safn er það? Svar:
Tussaud-vaxmyndasafnið.
3. Ólafur Elíasson hefur
hannað sviðsmynd fyrir nýja
óperu Hans Werner Henze.
Hvað heitir óperan? Svar:
Phaedra. 4. Ole Gunnar Sol-
skjær er hættur knatt-
spyrnu? Hvað var hann kall-
aður? Svar: Launmorðing-
inn með barnsandlitið.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Glæsilegur 48 síðna
blaðauki um heilsu
og lífstíl fylgir
Morgunblaðinu
á morgun.