Morgunblaðið - 30.08.2007, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 37
14. UMFERÐ
LANDSBANKADEILD KVENNA
LANDSBANKADEILD KARLA
15. UMFERÐ
fim. 30. ágúst kl. 18:00 FH – KR
fim. 30. ágúst kl. 18:00 ÍA – Breiðablik
fim. 30. ágúst kl. 18:00 HK – Fylkir
fim. 30. ágúst kl. 20:00 Fram – Keflavík
sun. 2. sept. kl. 18:00 Víkingur – Valur
100.000 manna múrinn er að falla
Metaðsókn er á leiki Landsbankadeildarinnar í ár.
· 92.867 hafa mætt á fyrstu 14 umferðirnar
· 98.026 mættu á allar umferðirnar 18 í fyrra
og höfðu þá aldrei verið fleiri á einu tímabili
Það er því ljóst að aðsóknarmetið í Landsbanka-
deildinni verður slegið. Einnig er ljóst að áhorf-
endur verða í fyrsta skipti fleiri en 100.000.
Þetta gæti gerst strax í kvöld – eða í næstu
umferð. Það veltur á ykkur.
Fjölmennum á völlinn og
sláum metið í sameiningu
fim. 30. ágúst kl. 18:00 Þór/KA – KR
fim. 30. ágúst kl. 18:30 ÍR – Fjölnir
fim. 30. ágúst kl. 18:30 Stjarnan – Fylkir
fös. 31. ágúst kl. 18:30 Valur – Breiðablik
ÍS
L
E
N
S
K
A
/
S
IA
.I
S
/
L
B
I
38
85
4
08
/2
00
7
MR. SKALLAGRIMSSON
- höf. og leikari Benedikt Erlingsson
Sjá sýningadagatal á www.landnamssetur.is
Miðapantanir í síma: 437-1600
2007–2008
Óvitar!
Frábær fjölskyldusýning. Forsala hafin!
Frumsýning 15. september kl. 20. UPPSELT
Áskriftarkortasala hafin!
Vertu með!
Sunnud. 16/9 kl. 20
Fimmtud. 20/9 kl. 20
Föstud. 21/9 kl. 20
Laugard. 22/9 kl. 20
Fimmtud. 27/9 kl. 20
Föstud. 28/9 kl. 20
Laugard. 29/9 kl. 20
4 600 200
leikfelag.is
LÍK Í ÓSKILUM
Lau 1/9 kl. 20 FRUMSÝNING upps.
Mið 5/9 kl. 20 Lau 8/9 kl. 20 upps.
Sun 9/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Sun 2/9 kl. 20 upps. Fim 6/9 kl. 20
Fös 7/9 kl. 20 upps. Sun 16/9 kl. 20
SÖNGLEIKURINN ÁST
Fös 31/8 kl. 20 Lau 1/9 kl. 20
Fös 7/9 kl. 20 Lau 8/9 kl. 20
BELGÍSKA KONGÓ
Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20
Mið 26/9 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Í kvöld kl. 20 upps. Sun 9/9 kl. 20
Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20
KILLER JOE
Fim 6/9 kl. 20 Fim 13/9 kl. 20
DAGUR VONAR
Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20
HAUSTSÝNING Íd
Sun 9/9 kl. 20 Sun 16/9 kl. 20
Miðasala 568 8000 - www.borgarleikhús.is
LEIKARINN Owen Wilson, sem reyndi sjálfs-
morðstilraun um síðustu helgi, hefur ákveðið að
setja leiklistarferilinn á stopp meðan hann nær
sér.
Hann hætti við að leika í Tropic Thunder,
gamanmynd sem DreamWorks framleiðir, en í
henni átti hann að leika á móti vini sínum Ben
Stiller.
Hlutverk Wilsons átti að taka viku í upptöku
en Stiller, sem framleiðir, leikstýrir og leikur í
myndinni, hóf tökur á Hawaii fyrir sex vikum.
Það var sameiginleg ákvörðun Wilsons og
Stiller að hann tæki sér hlé frá þessari mynd.
Enn er óljóst hvort annar kemur í hans stað
eða hvort hlutverk Wilsons verður tekið úr
handritinu.
Í myndinni leika einnig Jack Black, Robert
Downey, Jr. og Nick Nolte.
Wilson og Stiller hafa leikið saman í átta
myndum hingað til.
Hættur að leika í bili
Owen Wilson
KYNTRÖLLIÐ Jesse Metcalfe
sem er þekktastur fyrir að hafa
leikið sæta garðyrkjumanninn í
Aðþrengdum
eiginkonum er
byrjaðu aftur
með Nadine
Coyle úr
stúlknabandinu
Girls Aloud.
Coyle ákvað
að gefa Metcalfe
annað tækifæri
eftir að hann
skráði sig í
meðferð og
kveðst hún vera
tilbúin að gleyma framhjáhaldi
hans sem endaði samband þeirra
fyrr á þessu ári.
„Þau eru saman og ætla að sjá
hvernig það gengur. Kannski
gengur það, kannski ekki,“ sagði
vinkona Coyle úr Girls Aloud, Ni-
cola Roberts.
Girls Aloud Coyle er önnur frá hægri.
Saman á ný
Jesse Metcalfe
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111