Morgunblaðið - 30.08.2007, Síða 38

Morgunblaðið - 30.08.2007, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 30. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur á mbl.is þar sem landsliðs- kokkarnir Bjarni og Ragnar galdra fram beikonvafinn skötusel með klettasalati. Þú sérð uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is íslenskur textiíslenskur texti íslenskur texti íslenskur texti SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - Ó.H.T., RÁS 2 eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL51.000 GESTIR Sýnd með íslensku og ensku tali - Kauptu bíómiðann á netinu - The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára The Bourne Ultimatum kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Rush Hour 3 kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 4 - 6 Die Hard 4.0 SÍÐUSTU SÝNNGAR kl. 8 B.i. 14 ára Death Proof SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 10:45 B.i. 16 ára The Bourne Ultimatum kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 8 - 10 B.i. 12 ára The Simpsons m/ísl. tali kl. 6 – Sími 564 0000 –Sími 462 3500 eeee S.V. - MBL CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS BRIDGE THE COWBOYS COCAINE Sími 551 9000 VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM TIL MÁNUDAGS Í REGNBOGANUM SICKO FROM HER AWAY SHORTBUS DIE FALSCHER GOODBYE BAFANA HALLAM FOE ZOO NO BODY IS PERFECT DELIVER US FROM EVIL Sýningar kl. 5:30 The Bridge / Hallam Foe / Die Falscher / Cocaine Cowboys Sýningar kl. 8 Away From Her / Deliver us From Evil / Goodbye Bafana Sýningar kl. 10:30 Sicko / Shortbus / Zoo / No Body is Perfect KALE Brecht lendir uppá kant við yfirvöld í skólanum sínum eftir að hafa gefið spænskukennaranum sín- um einn á lúðurinn. Það verður ekki liðið og Brecht er vikið úr skóla. Hann tekur uppá þeirri huggu- legu iðju að njósna um nágranna sína vopnaður tilþessgerðum kíki. Dag einn á gægjum verður hann hinsvegar vitni að óhuggulegu fram- ferði eins nágranna síns og eins og hverjum fyrirmyndarborgara sæmir langar Brecht að koma upp um glæpinn. Fyrst þarf hans hinsvegar að kljást við nágrannan sjálfan. Þeir sem vilja vita meira ættu að leggja leið sína í kvikmyndahús frá og með morgundeginum og sjá Dist- urbia. Það er Shia LaBeouf (Transform- ers) sem fer með hlutverk glugga- gægisins en David Morse (The Green Mile, Dancer in the Dark) er í hlutverki nágrannans vafasama. Gluggagægir og glæpamaður Á gægjum „Gettu hvað herra Turner er að gera.“ Erlendir dómar: Metacritic: 62/100 The Hollywood Reporter. 80/100 The New York Times: 70/100 Variety: 70/100 ÍSLANDSVINURINN Quentin Tarantino missti stjórn á skapi sínu og lét bræðina bitna á flugliðum sem vildu meina honum um að sitja á gólfinu í flugvél á leið frá Manila til Los Angeles í síðustu viku. Tarantino var í hjólastól er hann kom um borð – að sögn vegna bak- verkja – og vildi ekki sitja í sæti sínu á fyrsta farrými. Til orðahnippinga kom milli Tar- antinos og flugliðanna sem vildu ekki leyfa leikstjóranum að sitja á gólfinu í vélinni eða í sæti einnar flugfreyjunnar, eins og hann fór fram á. Þegar Tarantino fékk ekki sínu framgengt missti hann stjórn á skapi sínu og upphófst þá hávaða- rifrildi. Var ein flugfreyjan farin að gráta þegar ónafngreindur stjórn- málamaður sem sat á almennu far- rými kom og skakkaði leikinn. Með Tarantino í för var leikkonan Tiffany Limos og herma fregnir að í fluginu hafi hann játað henni ást sína og kallað hana konuna sína. Rauters Leikstjórinn Quentin Tarantino. Með stjörnustæla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.