Morgunblaðið - 08.09.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 2007 43
Atvinnuauglýsingar
Sölumenn í verslun
Útilíf rekur þrjár verslanir á höfuðborgar-
svæðinu: Glæsibæ, Kringlunni og Smáralind.
Starf sölumanns felst í því að þjóna viðskipta-
vinum, veita ráðgjöf, auk annarra verslunar-
starfa. Nýjir starfsmenn fá fræðslu og þjálfun í
upphafi starfs. Vinnutími er samkvæmt opnun-
artíma verslana.
Hæfniskröfur:
Þjónustulund og góð framkoma.
Frumkvæði og metnaður í starfi.
Snyrtimennska.
Reynsla af þjónustustörfum æskileg.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Umsóknum má senda í verslanir eða á
vefur@utilif.is. Umsóknarfrestur er til
16. september 2007.
Útilíf er traust fyrirtæki sem selur allt sem þarf
til að stunda helstu íþróttir og fjölbreytta
útivist. Í hverri deild starfa sérfræðingar sem
leggja sig fram við að þjóna viðskiptavinum
fyrirtækisins.
óskar eftir bifvélavirkja
Aðalstarfssvið: Bilanagreining og viðgerðir á
VW- og Mitsubishi-bifreiðum.
Upplýsingar gefur Björn Berg í símum
847 0771 og 535 5825 bjorn@framtak.is .
Gigtarfélag Íslands
Almennt skrifstofustarf
Gigtarfélag Íslands óskar eftir starfskrafti á
skrifstofu eftir hádegi, við símsvörun, móttöku
sjúklinga og almenn skrifstofustörf.
Starfshlutfall 30 - 40%. Þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Lögð er áhersla á þjónustulipurð,
samviskusemi og jákvætt hugarfar. Umsóknir
með upplýsingum um menntun, reynslu og
fyrri störf sendist til Gigtarfélags Íslands,
Ármúla 5, 108 Reykjavík fyrir 17. september.
Allar frekari upplýsingar um starfið gefur skrif-
stofa Gigtarfélags Íslands í síma 530 3600.
Gigtarfélag Íslands.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Skúlagarður hf.
Aðalfundur
Aðalfundur Skúlagarðs hf. vegna reiknings-
ársins 2006 verður haldinn á Hverfisgötu 33,
2. hæð, mánudaginn 17. september kl. 17.00.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf
samkvæmt grein 3.4 í samþykktum félagsins.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn
miðvikudaginn 19. september kl. 17.00 í
Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4 B.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Tilkynningar
Skálasvæði í Skálpanesi
Samvinnunefnd miðhálendis hefur samþykkt
skálasvæði í Skálpanesi við Langjökul.
Á grundvelli athugasemda og þar sem
svæðisskipulag miðhálendis gerir ráð fyrir
takmarkaðri uppbyggingu ferðaþjónustu á
miðhálendinu, felst nefndin á athugasemdir
um þéttleika hálendismiðstöðva sem fram
komu á auglýsingatímanum.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
nefndarinnar www.halendi.is
Óskar Bergsson, formaður.
Postulín ehf.
Hátúni 6b, 105 Reykjavíks. 551 8867 og gsm.
895 8867. Hef opnað verslun með postulín til
brennslu, liti og myndir. Nýjar vörur væntan-
legar. Opnunartími virka daga frá kl. 13 til 18
Laugardaga frá kl. 11 til 14.
Verslunin var áður að Súðarvogi 24.
Félagslíf
Sunnudagur 9. september
Brynjudalur - Glymur - Botns-
dalur. 5-6 klst. ganga með Leifi
Þorsteinssyni. Brottför frá
Mörkinni 6, kl. 10.00.
Verð kr. 2000 / 4000.
Nánari upplýsingar á www.fi.is
www.fi.is
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík.
Aðalfundur:
Aðalfundur verður í húsi félag-
sins miðvikudaginn 12. septem-
ber kl. 19.30.
Huglæknarnir:
Hafsteinn Guðbjörnsson,
Ólafur Ólafsson,
Kristín Karlsdóttir.
Miðlarnir:
Anne Pehrsson,
Guðrún Hjörleifsdóttir,
Sigríður Erna Sverrisdóttir,
Skúli Lórenzson og
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
starfa hjá félaginu og bjóða upp
á einkatíma.
Hópastarf - Bæna- og þróunar-
hringir eru á vegum félagsins.
Uppl., fyrirbænir og bókanir í
síma 551 8130. Opið mán. frá kl.
9.30-14.00, þri. frá 13.00-18.00,
mið.-fös. frá kl. 9.30-14.00.
www.srfi.is
srfi@srfi.is
SRFÍ.
9.9 . Sunnudagur. Bolabás -
Klukkuskarð - Miðdalur
Brottför frá BSÍ kl. 8:00.
Göngutími 8-10 klst, vegalengd
24-26 km. Fararstjóri:
María Berlind Þráinsdóttir.
Verð 3200/3600 kr.
14.-16.9. Breiðbakur - jeppa-
ferð. Brottför kl. 19.
Verð 6200/7700 kr.
Skráningar í ferðir á skrifstofu
Útivistar í síma 562 1000 eða
utivist@utivist.is
Sjá nánar á www.utivist.is
Ford ek. 11 þús. km. Toppeintak-
sem nýr bíll. Focus C-Max, 2000cc,
sjálsk., litað gler, álfelgur, dráttar-
kúla, situr hátt, gott útsýni. Gott
staðgreiðsluverð - tilboð. Upplýsingar
s. 894 9545.
Chevrolet Silverado 2500, 6, 6L
Duramax, diesel, upphækkaður á
35“, árg. 2004, ekinn 179.000 km, þar
af 160.000 í Texas. Upphituð leður-
sæti, Bose hljóðkerfi, hlaðinn auka-
búnaði. Verðhugm. 3.500.000.
Sími 894 5056 og 897 3015.
BMW 540 árg. 1996,
ek. 177 þús. Gullfallegt eintak, 8 cyl.
286 hestöfl. Leðurinnrétting. Allt nýtt
í hjólastelli og búið að skipta út öllu
sem slitnað getur. Vetrar- og sumar-
dekk, allt á BMW álfelgum. Verð
1.350 þús. Sími 899 2005.
19 farþega Vario 818, 6 gíra, skráð-
ur 2007, ekinn 12.500 km. 3 punkta
öryggisbelti í öllum sætum, loftkæl-
ing, dráttarkúla, hljóðkerfi. Verðh.
7.800.000. S. 894 5056 og 897 3015.
Bílar
VW PASSAT 1800 VW. Passat 1,8
árg. 1999, beinsk., ekinn 56 þús.
Aðeins 2 eig. Lítið notaður bíll í góðu
standi, skoðaður án ath. Verð 690þ.
Upplýsingar í síma 891 6510.
Bílar óskast
Jeppi óskast í skiptum. Er með M.
Benz C240, nýskr. 06/2006, ek. 7500
km og óska eftir skiptum á Toyota
Land Cruiser 120, 35" með milli- gjöf.
Uppl. í s. 847 7532.
Volvo 850, árg. 05/1995, ek. 169 þ.
km. 2000cc, ABS, ASR-spólv., geis-
lasp., rafm.rúð., samlæs., álfelgur,
sjálfsk., hraðastillir, innb. barnasæti.
Nýsk.´08 án athugas. V. 380 þ. Uppl. í
s: 663-3600.
Toyota Landcruiser 100 VX dísel
árg. 2000. Toppl., leður, sjálfsk.,
krókur, aukadekk á orginal felgum,
ekinn 158 þ. Mjög góður bíll. Smur-
bók, bein sala. Verð kr. 3.200 þús.
Uppl. í s. 897 7492.
TOYOTA ÁRG. '03 EK. 90 ÞÚS. KM.
TOYOTA AVENSIS WAGON SOL, ár-
gerð 2003, ekinn 89 þ. km. Nýskráður
9/2003. Allar nánari upplýsingar á
http://www.loftid.net/toyota/
Subaru árg. '00 ek. 93 þús. km.
Legacy aðeins 93000 km, ný tíma-
reim, nýleg sumar og vetrardekk fyl-
gja, sjsk. með dráttarkrók. Góður bíll,
áhvílandi lán. Uppl í síma 894 9400.
Nissan Patrol Elegance '05
Ekinn 69 þús km. Leður, ssk., topp-
lúga, dráttarkúla. Sumar og vetrar-
dekk á felgum. 33" breyting. Myndir
http://patrol.bildsverk.com . Verð
3.800 þús. S. 893 7141.
Navigator árg. '03 ek. 78 þús. km.
Dekurbíll, einn með öllu, ek 78 þ. km,
samlitaður, sumard/vetrard, DVD
+ myndir, flottar 20" krómfelgur með
dekkjum fylgja. Áhv. 3,4m, yfirtaka+
500þ. Atli: 862 7180
Mercedes Benz G 400 CDI
Eyðir 12.8l., árg. '03, ek. 150 þ. km.
TV, driflæsingar, leður, handfrjáls
bún., leður, minni í sætum, nálægð.
skynjarar, ESP, ABS, þjófavörn,
s. 820 2223.
Húsbílar
Mercedes Benz, árg. 1982.
Ek. 218 þús. km. Benz 307D. Vaskur,
helluborð og svefnpláss fyrir 3-4. Ný
topplúga, rafgeymir, demparar, gjald-
laus, skoðaður o.fl. Verðhugmynd 400
þús. Nánari uppl. í síma 661 0222,
844 0741 eða 483 3909, Ármann.
Jeep Grand Cherokee Laredo '02
4.0 l, ek. 85 þ., m. upph. 5 cm, 32"
dekk, sóllúga, dráttarbeisli, smurbók.
Dekurbíll í toppstandi. Verð 1650 þ. s.
691-8297.
Hummer árg. '06 ek. 16 þús. km.
Lúxus innrétting, soundkerfi, ESP,
upphækk., lækk. drifhlutföll, 100%
driflæstur að aftan, þakbogar, króm-
pakki, v. 6.1 milj., erl. lán 5.7 milj.,
s. 820 2223.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
HONDA ACCORD TOURER árg
7/’04, ek 252 þús., Sjálfsk.,
Hálfleðraður. Verð 1590 þús. áhv
1400 þús. Nánari uppl á www.ar-
narbílar.is rn: 120330
Vantar allar gerðir bíla á skrá
og á staðinn, s. 567 2700.
Ford F150 1997 . Afturdrifinn, ek.
139 þús mílur. 6 manna, ssk., kasta-
rar, verkfærakassi. Nýlega innfluttur.
Myndir á http://ford.bildsfell.com.
Verðh. 470 þús. S. 820 0029.