Morgunblaðið - 21.09.2007, Page 23

Morgunblaðið - 21.09.2007, Page 23
tíska MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2007 23 FRUMSÝNING Í KVÖLD Í KASSANUM FRUMSÝNING Á SUNNUDAG Í KÚLUNNI FRUMSÝNING 27. SEPTEMBER Á STÓRA SVIÐINU ÓHAPP! eftir Bjarna Jónsson GOTT KVÖLD eftir Áslaugu Jónsdóttur HAMSKIPTIN eftir Franz Kafka Á öllum sviðum lífsins ÍVANOV Klassískur gamanleikur í leikstjórn Baltasars Kormáks ÁSTIN ER DISKÓ, LÍFIÐ ER PÖNK! Nýr söngleikur eftir Hallgrím Helgason SÓLARFERÐ eftir Guðmund Steinsson BAÐSTOFAN Nýtt verk eftir Hugleik Dagsson VÍGAGUÐINN Glænýtt verk eftir Yasminu Reza SKILABOÐASKJÓÐAN Vinsæll ævintýrasöngleikur fyrir áhorfendur á öllum aldri Afgreiðsla miðasölu á Lindargötu 7 er opin frá kl. 12.30–18.00 mán. og þri. Aðra daga frá kl. 12.30–20.00. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hvar verður þú í vetur? PÍFUR, silki, siffon og kvenlegar línur verða áberandi í fatnaði spænskra fljóða næsta vor og sum- ar fái þarlendir fatahönnuðir nokkru um ráðið. Tískuvika stendur þessa dagana yfir í Madríd, höfuðborg Spánar, og eins og meðfylgjandi myndir bera með sér kennir þar margra grasa. Línu sumra hönnuða verður best lýst sem framúrstefnulegri en aðrir kollegar þeirra eru á öllu kvenlegri og róm- antískari nótum. Frumlegt Ekki er hægt að segja annað en að þessi kjóll frá Agatha Ruiz de la Prada sé sérstakur. Sumarlegt Litríkur hlýrakjóll frá Kina Fernandez sem nýtur sín áreiðanleg vel á sumardögum. Blómleg Stuttur kjóll frá Ailanto fyrir spænska sumarið. Reuters Sígild og ögrandi Rómantík Dramatískur kjóll frá þeim Victorio& Lucchino. Pífur Pen og naumhyggjuleg pils- dragt frá Devota & Lomba í sum- arlegum, ljósum tónum. Kvenlegt Þessi kjóll Miriam Ocariz leggur óneitanlega áherslu á kven- legar línur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.