Morgunblaðið - 21.09.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.09.2007, Blaðsíða 25
hef afrekað allt upp í 150 manna veislur. Svo tók maðurinn minn að sér fararstjórn fyrir franska hópa um Ísland í sumar og ég fór með sem kokkur. Það var voða gaman þó uppistaðan í matseldinni hafi í þetta sinn verið íslenskur matur á borð við hangikjöt, saltkjöt og baunir, kjöt- bollur, lummur og síðast en ekki síst plokkfiskur, sem allir elskuðu og dáðu.“ Þegar Daglegt líf falaðist eftir framandi uppskrift til birtingar, bauð Renuka upp á karrífisk með kókosmjólk ásamt grænmetishrís- grjónum, fersku salati og mango chutney. Uppskriftin, sem hér fylgir, er ætluð fyrir sex manns og alltaf skal bera mat fram með bros á vör, segir Renuka. Grænmetishrísgrjón 750 g basmati-hrísgrjón 5 bollar heitt vatn 1 msk. salt 6 msk. ólífuolía 1 kanelstöng 1 tsk. svört piparkorn 5 gulrætur 1 blaðlaukur Þrjár matskeiðar af ólífuolíunni settar í pott ásamt piparkornunum og kanelstönginni og látið malla í ol- íunni í smá stund. Hrísgrjónin skol- uð og þeim bætt út í pottinn ásamt saltinu og vatninu. Hrært vel í með sleif. Látið sjóða í 20 mínútur við mjög vægan hita. Á meðan á suðunni stendur er blaðlaukurinn skorinn smátt og gulræturnar í strimla og þetta steikt í 3 msk af olíu í öðrum potti. Gulrótunum og blaðlauknum er svo blandað vel saman við hrís- grjónin að aflokinni suðunni og látið sjóða saman í lokuðum potti í fimm mínútur. Karrífiskur með kókosmjólk 1 kg lúða (má líka nota lax eða ýsu) 1 dós kókosmjólk 1 msk. salt 1 msk. karrí 1 tsk. túrmerik 1 laukur 1 tsk. karrílauf 1 tsk. tómatpuré 2 hvítlauksgeirar ½ tsk. engifer 3 msk. ólífuolía ½ tsk. svartur mulinn pipar ½ tsk. chiliduft Olía hituð í potti og síðan er lauk- ur, hvítlaukur, engifer, karrílauf, karrí, chiliduft, salt, túrmerik, tóm- atpuré sett út í pottinn og látið malla rólega saman. Því næst er kókos- mjólkinni hellt út í og hrært vel í. Fiskurinn er síðan skorinn í bita og honum blandað varlega saman við ásamt piparnum. Pottinum lokað með loki og látið malla við mjög vægan hita í 20 mínútur. Grænu fersku kóríander stráð yfir áður en rétturinn er borinn fram með mango chutney. Salatið íslensk salatblöð 4 tómatar 1 rauð paprika 1 rauðlaukur ½ gúrka limesafi salt svartur pipar Grænmetið skorið niður í skál og kryddað með salti, lime-safa og svörtum pipar. join@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2007 25 bmvalla.is Söludeild :: Breiðhöfða 3 :: Sími: 412 5050 Opið mánudaga til föstudaga 8–18 og laugardaga 9–14. Uppspretta af hugmyndum fyrir sælureitinn þinn! Nýja handbókin er komin Handbókin okkar kveikir ótal nýjar hugmyndir. Landslagsarkitekt okkar í Fornalundi aðstoðar þig síðan við að breyta garðinum þínum í sannkallaðan sælureit. Hringdu í síma 412 5050 og fáðu tíma í ráðgjöf. Pantaðu handbókina í síma 800 5050 eða á bmvalla.is ar gu s 0 7 -0 4 7 1 Stella ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 ~ 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 ~ FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Í vetur verður flogið til Tenerife tvisvar í viku, enda skín sólin þar flesta daga ársins. Eyjuna sjálfa þarf vart að kynna: Furuskógar og blómahöf í norðurhlutanum, magnaðar sólarstrendur í suðurhlutanum og frábær hótel þar sem öll fjölskyldan nýtur sín. Það finna allir eitthvað við sitt hæfi á Tenerife. Vatna- og dýragarðar og frábærir veitingastaðir er aðeins brot af því sem þú upplifir á eyjunni. Komdu til Tenerife og skemmtu þér meira. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu www.uu.is Innifalið: Flug, flugvallaskattar, íslensk fararstjórn og gisting með morgunverði. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. PARQUE DEL SOL Verðdæmi: 49.967,- - á mann m.v. 2 með 2 börn í viku. Verð á mann m.v. 2 fullorðna 63.103,- Brottför 16. janúar. Fyrsta flokks íbúðahótel, vel staðsett í einungis 300 metra fjarlægð frá strönd. Rúmgóðar íbúðir sem eru byggðar umhverfis glæsilegt sundlauga- svæði. Frábær staður fyrir fjölskylduna þar sem öll aðstaða og þjónusta er til fyrirmyndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.