Morgunblaðið - 21.09.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.09.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2007 47 Óhapp! eftir Bjarna Jónsson Leikstjóri Stefán Jónsson FRUMSÝNING Í KVÖLD Í KASSANUM Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Föstudagur <til fjársjóðsleitar> Nasa Jeff Who?, Dikta og Ölvis með tónleika Oliver DJ JBK FÍH-salurinn Útgáfutónleikar Sigurðar Flosasonar Gaukur á Stöng Hljómsveitin Silfrið Sólon DJ Rikki G Glaumbar DJ Fannar Hressó Public Megabeib og DJ Bjarni Kringlukráin Sixties Prikið Tónleikar með Indigó. DJ Maggi Legó Vegamót DJ Gorilla funk Laugardagur <til láns> Oliver DJ Óli Dóri og DJ Símon Players Vinir vors og blóma Gaukur á Stöng Brain Police og gestir Players Austfirðingaball. Fram koma meðal annars Vax og Dúkkulísurnar. Barinn Diskókvöld Sólon DJ Rikki G og DJ Brynjar Már Glaumbar DJ Fannar Hressó Alexander og Örvar. DJ Bjarni Kringlukráin Sixties Nasa Paparnir Prikið Gulli Ósóma Vegamót DJ Danni Deluxe Morgunblaðið/Árni Sæberg Sætar Dúkkulísurnar leika á Aust- firðingaballi um helgina. ÞETTA HELST UM HELGINA» GLÖGGIR útvarpshlustendur hafa eflaust heyrt nýtt lag með söngkonunni Birgittu Haukdal sem nýverið fór að hljóma á öldum ljósvakans. Lagið heitir „Án þín“ og samdi Birgitta textann sjálf, en lagið er hins vegar upphaflega með þýsku rokksveitinni Scorpions. Í þeirra flutningi heitir lagið „Wind Of Change“ og var það eitt vinsælasta lag veraldar árið 1991. Lagið „Án þín“ verður annars að finna á nýrri sólóplötu Birgittu sem væntanleg er í byrjun nóv- ember. Um er að ræða fyrstu sólóplötu Birgittu, ef frá er talin barnaplatan Perlur sem kom út árið 2004. Eins og margir eflaust vita er Birgitta söngkona hljómsveitarinnar Írafár og svo skemmtilega vill til að Vignir Snær Vigfússon stýrir upptökum á nýju plötunni, en hann er einmitt gítarleikari í Írafári. Birgitta með nýja plötu Birgitta Haukdal Ný plata söngkonunnar er væntanleg. DAVE Grohl, trommari hljómsveit- arinnar Foo Fighters, lýsti því ný- verið yfir að Queens of the Stone Age væri besta hljómsveit sem hann hefði spilað með. Þessi yfirlýsing hefur komið mörgum í opna skjöldu, bæði vegna þess að Foo Fighters er aðalsveit trommarans, og ekki síður vegna þess að hann var trommuleik- ari hinnar goðsagnakenndu rokk- sveitar Nirvana, sem margir telja eina bestu rokksveit sögunnar. „Queens of the Stone Age er besta hljómsveit sem ég hef nokkurn tím- ann spilað með, það er enginn vafi á því,“ sagði Grohl á Radio 1- útvarpsstöðinni í Bretlandi. „Ég verð venjulega stressaður áður en ég fer á svið en ég varð það aldrei með Queens of the Stone Age því ég vissi alltaf að áhorfendur yrðu vitni að því besta sem þeir hefðu séð.“ Betri en Nirvana? Reuters Sérstakur Trommarinn Dave Grohl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.