Morgunblaðið - 21.09.2007, Side 39

Morgunblaðið - 21.09.2007, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2007 39 REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is ✝ Sigríður JónínaJónasdóttir fæddist í Vetrar- braut á Húsavík 6. júní 1919. Hún lést á heimili sínu í Hvammi heimili aldraðra á Húsavík miðvikudaginn 12. september síðast- liðinn. Foreldrar hennar voru Jónas Bjarnason, f. á Hraunhöfða í Öxnadal 4. maí 1885, síðar vega- verkstjóri á Húsavík og Þórs- höfn, d. 21. júlí 1968, og Krist- jana Guðbjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja og verkakona á Húsa- vík, f. í Engimýri í Öxnadal 15. nóvember 1886, d. 17. september 1960. Sigríður átti átta systkini, þau eru: Guðmundur Helgi, f. 1906, d. 1958, Svanlaugur, f. 1907, d. 1907, Svanlaugur, f. 1908, d. 1909, Dalrós Hulda, f. 1910, d. 2001, Sigríður Jónína, f. 1913, d. 1918, Skarphéðinn, f. 1917, d. 1990, Ragnheiður Frið- rika, f. 1924, d. 2007, og Jón- asína Eva, f. 1926, d. 1941. Sigríður giftist 11. júní 1939 Pétri Óskari Sigurgeirssyni, f. á Bangastöðum á Tjörnesi 30. mars 1915, d. 14. maí 1944. For- eldrar hans voru hjónin Sig- urgeir Pétursson, f. 19. apríl 1874, d. 9. apríl 1950, og Björg Jónsdóttir, f. 31. janúar 1890, d. f. 12. janúar 1955, maki Sigur- lína Guðrún Hilmarsdóttir, f. 31. maí 1959. Börn þeirra eru Hilmar Geir, Enok, Ina Björg og Aníka. 2) Pétur Óskar, f. 26. maí 1958, maki Agnes Adolfs- dóttir, f. 20. janúar 1952. Börn þeirra eru Aðalgeir, Pétur Ingi og dóttir, f. og, d. 7. október 1980. Sigríður ólst upp á Húsavík, fyrst hjá foreldrum sínum í Vetrarbraut og Skálabrekku, og síðar móður sinni í Vallholti, hún bjó og starfaði á Húsavík alla tíð. Hún gekk í barna- og unglingaskóla á Húsavík. Hún var lengst af heimavinnandi hús- móðir. Þó stundaði hún ýmsa vinnu með heimilinu þegar tæki- færi gafst, s.s. síldarsöltun og línuvinnu á sumrin. En síðar þegar börnin voru komin á legg vann hún á Sjúkrahúsi Húsavík- ur, og síðustu átta starfsárin sín á Hvammi – heimili aldraðra við aðhlynningarstörf. Sigríður var félagslynd og starfaði m.a. lengi með Verkalýðsfélagi Húsavíkur, í Kvenfélagi Húsavíkur og síð- ustu árin í Félagi eldri borgara á Húsavík. Síðustu árin bjó Sigríður á Hvammi – heimili aldraðra, sín- um gamla vinnustað, fyrst í þjónustuíbúð og síðar á dvalar- heimilinu. Útför Sigríðar fer fram frá Húsavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. 18. september 1978 Sigríður og Pétur Óskar bjuggu að Garðarsbraut 33, Húsavík, þau eign- uðust tvær dætur, þær eru: 1) Krist- jana Björg, f. 20. september 1940, d. 6. febrúar 1991, maki Jón Ingvi Sveinsson, f. 1. mars 1940. Börn þeirra eru Pétur Ármann, Margrét Sigríður, Sveinn Kristján og Aðalgeir Arnar. Kristjana og Jón eiga sjö barna- börn og eitt barnabarnabarn. 2) Jónasína, f. 9. október 1942, maki Hörður Arnórsson, f. 26. júlí 1933. Börn þeirra eru Pétur Helgi, Bjarni, Þórunn Sif og Hörður. Jónasína og Hörður eiga 13 barnabörn og tvö barna- barnabörn. Sigríður giftist seinni manni sínum 6. júní 1954, Aðalgeiri Hjálmari Friðbjarnarsyni, frá Ísólfsstöðum á Tjörnesi, f. 5. nóvember 1913, d. 22. maí 1976. Foreldrar hans voru Frið- björn Sigurðsson, f. 5. nóvem- ber 1883, d. 6. júlí 1946, og Sig- ríður Ólafsdóttir, f. 13. septem- ber 1893, d. 11. ágúst 1978. Sigríður og Aðalgeir bjuggu lengst af að Héðinsbraut 11 á Húsavík, þau eignuðust tvo syni, þeir eru: 1) Eiður Sigmar, Þá er komið að kveðjustund, elsku amma mín. Söknuðurinn í hjarta mínu er mikill. En fallegu minningarnar sem ég á um þig ylja mér um hjartarætur. Ég man svo vel þegar ég var lítil stelpa og var hjá þér í litla sæta hvíta húsinu þínu og við sungum saman „Sigga litla systir mín“, ég hélt að það lag væri samið um þig og var þvílíkt stolt af ömmu minni. Ég man líka þegar mér fannst rosalega sniðugt að fá „lánaðan“ hjólastól í Hvammi til að stytta mér sporin yfir til þín í Mið- hvamm. Þú vast nú ekkert alltaf ánægð með það uppátæki hjá mér. Ég á svo margar góðar minn- ingar um þig, þú varst alltaf svo sæt og fín. Ég er sérstaklega þakklát fyrir tímann sem við höfum átt saman síðastliðin tvö sumur. Við gleymd- um okkur oft í spjalli og stundum þegar við vorum að tala saman um lífið og tilveruna þá leið mér ekk- ert endilega eins og ég væri að tala við aldraða langömmu mína, þú varst svo ung í anda. Tíminn sem ég hef átt með þér er ómet- anlegur og ég mun geyma minn- inguna um þig sem gull í hjarta mínu. Þar sem englarnir syngja sefur þú. Sefur í djúpinu væra. Við hin sem lifum, lifum í trú. Að ljósið bjarta skæra. Veki þig með sól að morgni. Veki þig með sól að morgni. Farðu í friði vinur minn kær. Faðirinn mun þig geyma. Um aldur og ævi þú verður mér nær. Aldrei ég skal þér gleyma. Svo vöknum við með sól að morgni. Svo vöknum við með sól að morgni. (Bubbi) Sofðu rótt. Sjáumst. Ástarkveðja, Þín Ína Valgerður Pétursdóttir. Lítill drengur hleypur niður stigann til konunnar á neðri hæð- inni, á hæla honum koma yngri systkinin, þau Bjarni og Þórunn Sif. Það er kallað „amma, amma“ og konan svarar um hæl „eruð þið komin elskurnar mínar“ og tekur okkur í faðm sinn um leið. Mamma er að vinna svo það er gott að geta bara hlaupið niður á neðri hæðina. Hún er að hella upp á kaffi og seg- ist þurfa að setja smábæti saman við, við fáum ekki kaffi en við fáum graut og brauð. Hún umvefur okk- ur hlýju og væntumþykju, þetta er sko Amma með stóru A. Hún var ekkert gömul þarna, u.þ.b. eins og ég er í dag. En ég ólst upp í sama húsi og hún, ég á efri hæðinni og hún á þeirri neðri, á Bessastöðum á Húsavík. Þar bjó hún sér fallegt heimili með seinni manni sínum, Aðalgeiri Friðbjarn- arsyni frá Ísólfsstöðum á Tjörnesi, og sonum þeirra tveimur, Eiði og Pétri. Þarna átti ég alltaf gott skjól. Fyrri mann sinn, afa minn og nafna Pétur Sigurgeirsson, missti hún árið 1944, þá var hún ekki nema 25 ára og þau áttu tvær dæt- ur, Kristjönu og Jónasínu móður mína. Hann var henni mikill harm- dauði og sagði hún mér frá þeirri erfiðu lífsreynslu. En árin líða og alltaf er þessi kona, amma Sigga, til staðar. Hún ólst upp á fyrri hluta síðustu aldar við frekar kröpp kjör í stórum systkinahópi en þau eru nú öll látin og Sigga systir, eins og þau hin kölluðu hana ætíð, rak lestina yfir móðuna miklu. Amma mín var mikil hetja í mín- um augum frá fyrstu tíð til hinnar hinstu. Það var sama hvað á bját- aði hjá henni, alltaf stóð hún eins og klettur þótt auðvitað hafi leynst þar sorg á erfiðum tímum. Á svona stundum leitar hugurinn aftur í tímann og þar er amma með í öllu, alltaf til í allt, m.a.s. var haldið upp á 80 ára afmælið hennar á Spáni og það fannst henni ekkert tiltökumál. Amma sá alltaf björt- ustu hliðar lífsins, hún fylgdist vel með því sem um var að vera í það og það sinn, vildi helst fara á öll mannamót og gaman þótti henni að fylgjast með ungdómnum, hvað þau voru að bjástra við. Hún var frændrækin með eindæmum og mjög stolt af öllu sínu fólki. Elsku amma mín, nú er semsagt komið að kveðjustund. Þú varst sátt við allt, lífið og tilveruna og þig langaði að fara að hvílast eftir langa og viðburðaríka ævi, en þeir vildu bara ekki opna hliðið eða það sagðirðu en það er samt erfitt að kveðja þig hinsta sinni. Við höfum hlegið og grátið saman, hvort held- ur sem er í sorg eða gleði. Það eru margir sem munu sakna þín og skrítið verður það að þig vanti í þríeykið með mömmu og pabba og þeim verður seint fullþökkuð öll umhyggjan við þig. Þitt „leiðar- ljós“ mun fylgja þér áfram eða því trúi ég. Að endingu þakka ég þér, amma mín, allt sem þú hefur verið mér og fjölskyldu minni í gegnum árin. Hvíl í friði. Pétur Helgi Pétursson Elsku fallega ljúfa amma mín. Þú varst ljósið okkar, nú ert þú farin. Amma Sigga naut þess að láta öllum í kringum sig líða vel, hún fyllti líf okkar hlýju og kærleik, hún hafði slíka nærveru að hún snerti hjörtu allra þeirra sem kynntust henni. Amma sem alltaf var svo gam- ansöm og glettin, sannkölluð drottning, vildi alltaf vera fín eða fídri eins og hún orðaði það sjálf, meira að segja síðustu dagana þegar hún lá svo veik passaði mamma upp á að mála augabrún- irnar hennar svo hún væri fín. Margar eru minningarnar, vorið sem afi Alli dó bjó ég hjá ömmu á Garðarsbrautinni það sumar. Mér þótti svo skemmtilegt að sofa í fal- legum náttkjól af henni ömmu. Hún kenndi mér svo margt, að skúra almennilega gólf, hnoða kökudeig, að hekla. Hún sagði að stúlkur yrðu að kunna þessi verk. Við spiluðum mikið á spil, þetta var yndislegt sumar. Amma var mikil veislukona og þótti henni afar skemmtilegt að sækja veislur. Þegar pabbi varð fimmtugur voru þau mamma í sumarbústað austur á Eiðum. Ég hafði tekið bílpróf nokkrum mán- uðum áður og ömmu fannst ekkert mál að við keyrðum tvær austur. Hún gæti alveg leyst mig af þótt hún hefði ekki bílpróf, það gæti varla verið svo flókið að keyra bíl. Ógleymanleg er ferðin til Albir á Spáni þegar við fjöldskyldan fór- um með ömmu og héldum upp á 80 ára afmælið hennar, það er enn verið að minnast þessarar ferðar. Ömmu þótti óskaplega gaman að ferðast, enda ferðaðist hún mikið með mömmu og pabba. Eftir að við systkinin fórum að heiman höf- um við talað um þríeykið mömmu, pabba og ömmu, alltaf var hún með þeim, eiga mamma og pabbi þakkir skildar fyrir alla umhyggj- una í ömmu garð. Ég mun ávallt minnast stund- anna sem við áttum saman í gegn- um árin, og veit ég að Guð og englarnir munu varðveita þig. Hvíl í friði elsku amma mín. Þín Þórunn Sif. Sigríður Jónína Jónasdóttir V i n n i n g a s k r á 21. útdráttur 20. september 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 7 0 7 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 9 6 4 9 1 9 7 3 1 2 1 5 9 6 3 7 8 2 5 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2996 15360 33655 43610 53526 64238 9743 22267 40518 51869 54240 68749 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 4 5 4 1 1 6 7 9 1 8 3 6 2 2 6 6 3 4 4 2 5 6 7 4 9 6 6 7 5 5 8 7 5 7 0 0 8 9 6 3 7 1 1 7 5 7 1 8 5 2 7 2 7 6 8 7 4 2 9 0 3 5 0 2 8 0 5 6 2 3 3 7 0 1 9 3 1 1 7 3 1 2 0 2 5 1 9 1 6 4 2 8 0 5 2 4 3 4 1 7 5 1 0 1 8 5 6 5 4 2 7 0 8 1 2 3 8 8 0 1 2 1 7 8 1 9 2 4 2 2 8 3 1 4 4 5 2 0 7 5 1 7 5 9 5 7 5 3 4 7 1 2 0 8 4 7 7 9 1 2 4 5 3 1 9 2 5 3 2 8 5 0 9 4 5 2 0 9 5 1 8 2 6 5 9 4 6 6 7 1 9 0 5 4 9 6 3 1 2 7 3 5 2 0 1 6 1 2 9 9 1 5 4 6 1 1 6 5 2 8 9 4 5 9 9 5 3 7 2 2 1 2 5 3 9 0 1 2 9 5 3 2 0 6 4 2 3 0 8 3 5 4 7 6 3 2 5 2 9 6 2 6 1 6 1 3 7 2 8 4 6 5 4 5 0 1 3 9 4 4 2 1 4 9 7 3 1 1 0 2 4 7 6 4 0 5 4 2 4 9 6 2 4 2 7 7 3 2 6 7 5 5 0 9 1 5 8 5 0 2 2 0 8 5 3 3 2 0 3 4 7 8 0 4 5 4 8 6 3 6 4 7 9 7 7 4 0 8 6 5 9 7 8 1 6 2 0 2 2 4 1 3 9 3 6 0 0 9 4 8 2 3 9 5 4 8 9 2 6 5 5 1 4 6 6 5 5 1 6 3 5 7 2 4 9 1 5 3 6 5 7 8 4 8 4 2 6 5 5 3 3 7 6 8 8 8 6 6 9 7 7 1 7 6 3 2 2 5 0 7 8 3 8 5 7 4 4 8 5 1 8 5 5 4 4 4 6 9 7 1 3 1 0 3 1 0 1 8 3 1 7 2 6 3 2 9 3 8 8 9 2 4 9 5 1 4 5 5 6 7 8 6 9 8 8 6 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4 9322 17464 25643 32448 38813 48109 56030 62952 72198 56 9505 17472 25674 32835 39005 48338 56087 63146 72385 233 9507 17603 25862 33300 39268 48999 56265 63490 72481 338 9716 17635 26104 33376 39353 49057 56551 63884 72674 608 10481 17698 26387 33515 39613 49212 57019 64176 72726 620 10818 17801 26606 33525 39928 49365 57097 64317 72763 791 11176 18225 26694 33612 39976 49414 57395 64385 72809 832 11381 18550 26711 33876 40628 49441 57449 65236 72926 1160 11662 18607 26889 34115 42204 49661 57551 65503 73020 1260 11733 18622 27012 34130 42291 49697 57695 65541 73771 1317 11858 18666 27195 34171 42430 49963 57945 65577 73785 1590 11913 18789 27359 34242 42453 50422 57986 65652 74217 1645 12017 19009 27522 34249 42718 50460 58315 66499 74257 1728 12361 19046 27595 34872 43089 51199 58387 66525 74278 1912 12542 19677 27731 34998 43264 51218 58404 66579 74458 2161 12890 20091 27743 35143 43525 51304 58586 66710 74580 3080 13030 20142 27979 35153 43712 51537 58796 66936 74767 3102 13106 20300 28000 35389 43763 51719 58821 67113 74784 3472 13269 20360 28051 35624 43846 52109 58994 67164 75207 3728 13663 20914 28287 35810 44231 52472 59405 67458 75323 3776 14014 21169 28651 36017 44261 52488 59446 67575 75423 4615 14065 21267 28933 36130 44528 53366 59467 67692 75518 4780 14184 21365 29256 36383 44697 53506 59482 67728 75759 4921 14473 21485 29361 36506 45183 53561 59486 67842 75769 5004 14649 21533 29490 36833 45214 53722 60060 67945 75864 5531 14957 22692 29948 36840 45241 54138 60214 68295 75909 5540 15068 22900 30284 37140 45411 54269 60565 68695 76159 5867 15161 23169 30379 37211 45613 54634 60776 68915 77101 6123 15174 23175 30395 37336 45674 54768 60903 68983 77334 6141 15626 23196 30470 37347 45712 54769 60957 69089 77432 6667 15668 23298 31020 37422 46173 54779 61146 69322 77709 6798 15715 23883 31155 37691 46565 54943 61395 69343 77859 7339 16100 23980 31189 37775 47038 55253 61906 69385 77882 7501 16288 24328 31297 37960 47106 55331 62170 69685 78169 7947 16393 24947 31302 38032 47141 55340 62189 69871 78201 8385 16399 25090 31367 38155 47336 55351 62289 69970 78733 8742 16752 25099 31510 38165 47404 55354 62404 70299 78741 9020 17303 25124 31543 38193 47483 55680 62452 70526 79554 9023 17382 25341 31591 38360 47556 55754 62902 71783 79813 9254 17438 25483 32224 38446 48108 55768 62907 72143 79904 Næsti útdráttur fer fram 27. september 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.