Morgunblaðið - 20.10.2007, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Við bjóðum upp á stórkostlega skíðaferð um áramótin til bæjarins
Engelberg í Sviss. Svæðið er snjóöruggt, enda hægt að skíða á
fjölbreyttu svæði Titlis jökulsins. Brekkurnar eru 82 km og við allra
hæfi. Fjallasýnin er ólýsanleg og margir möguleikar á ýmiss konar
afþreyingu. Meðal annars sem við prófum er skemmtileg sleðaferð
og dagskrá á vegum skíðakennaranna er einnig í boði. Að upplifa
áramótin í öðru landi er frábær skemmtun auk þess að njóta
útiverunnar og renna sér á skíðum. Hér er engu til sparað og
hreinlega allt innifalið í þessari ferð!
Fararstjóri: Marianne Eiríksson
Verð á mann í tvíbýli: 204.500 kr.
28. desember 2007 - 6. janúar 2008
Sp
ör
-
Ra
gn
he
ið
ur
In
gu
nn
Ág
ús
ts
dó
tti
r
s: 570 2790www.baendaferdir.is
A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R
Engelberg
SVIGSKÍÐAFERÐ
Áramótaferð til
Láttu fagmanninn um að redda þessu, Villi minn, bara allt í drasli og ekkert finnst.
VEÐUR
Ásgeir Margeirsson, forstjóriGeysis Green Energy, var gal-
vaskur í samtali við Ríkisútvarpið,
hljóðvarp, í gærkvöldi. Hann sagði
að stýrihópur borgarráðs breytti
engu um það, að búið væri að skrifa
undir samninga um sameiningu.
Orðrétt segir ífrétt RÚV:
„Sameining
Geysis Green
Energy og REI
er frágengin og
búið að skrifa
undir samninga,
segir Ásgeir
Margeirsson, for-
stjóri Geysis
Green Energy.
Menn haldi sínu striki í samruna-
ferlinu. Stýrihópur borgarráðs
breyti þar engu um.“
Þessi hrokafullu ummæli bendatil að forstjóri Geysis Green sé
nokkuð viss um, að stýrihópur hins
nýja meirihluta borgarstjórnar sé
sýndarmennskan ein og ekkert
muni koma út úr starfi hans.
Hvernig getur Ásgeir Margeirs-son verið svona viss um það?
Hver hefur sagt honum, að stýri-hópur lýðræðislega kjörinna
fulltrúa í borgarstjórn skipti bara
engu máli?!
Hefur borgarstjórinn nýi sagthonum það?
Hefur Össur Skarphéðinsson, iðn-aðarráðherra og helzti stuðn-
ingsmaður þess að afhenda einka-
rekstrarmönnum alla þekkingu og
mannauð Orkuveitu Reykjavíkur í
20 ár, sagt honum það?
Þær Svandís Svavarsdóttir ogMargrét Sverrisdóttir þurfa að
líta í kringum sig vel og rækilega á
hverjum degi.
STAKSTEINAR
Ásgeir
Margeirsson
Breytir stýrihópurinn engu?!
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
"##
:
*$;<
!
"
#
$
%
&
*!
$$; *!
$ % & ' % ' ()' *)
=2
=! =2
=! =2
$('& + #,-.)/
<!-
62
> >8
'
&
(! ! '
) *!
+
&,& -
(
;
.(,
!*
"
$
!
&,
*
,/ &,/
&) 0
+1)"
2
%
!
31
)
,
0" )11 )' 2 ). )+ #
3'45 ?4
?*=5@ AB
*C./B=5@ AB
,5D0C ).B 3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
3
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Birkir Jón Jónsson | 19. október
Lífsgæðakapphlaup
Í MBA-náminu í morg-
un var farið yfir vinnu-
stundir Íslendinga,
samanborið við önnur
lönd. Niðurstaðan er
sorgleg, við vinnum
þjóða mest. Þetta höf-
um við vitað lengi en er ekki kominn
tími til að bregðast við? Lífsgæða-
kapphlaupið er komið út fyrir öll
mörk og er hreint út sagt að gera út
af við okkur. Við þurfum að end-
urmeta lífsgildin og hefja til vegs og
virðingar dýrmætar…
Meira: birkir.blog.is
Linda Lea Bogadóttir | 19. október
Líftryggingar…
… fyrir hverja?
Fer líftryggingin þín
í manngreinarálit? …
Er réttlætanlegt að
einungis sé hægt að
tryggja sig fyrir
ákveðnum tegundum
af dauða!
Ég keypti mér líftryggingu fyrir
ári og tel mig nú nokkuð örugga…
sef vært allar nætur. Það er þó varla
í frásögur færandi nema þá kannski
vegna þess að neðangreind atriði
eiga við. …
Meira: lindalea.blog.is
Kristján B. Jónasson | 19. október
Bókamessan
… Á bókamessunni
heyrði ég nú ekki í
mörgum höfundum
þótt raunar sé vel hægt
að taka þann rúnt á
messunni ef maður vill,
einkum þó utan mess-
unnar því það er fullt af upplestrum
á kvöldin úti í Frankfurtarbæ, en að-
allega hittir maður aðra útgefendur,
ýmist á fundum, á börum eða í
kvöldverðarboðum. Íslenska útgef-
endur hitti maður þó fyrst og fremst
á sameiginlegum …
Meira: kristjanb.blog.is
Þorgeir Arason | 19. október
Orð kvöldsins
Fyrir nokkrum vikum
veitti ég því eftirtekt
að Orð kvöldsins,
kristileg kvöldhugleið-
ing Ríkisútvarpsins,
var ekki lengur á sín-
um stað rétt fyrir tíu-
fréttirnar. Í fyrstu hélt ég að hér
væri um tímabundin mistök að ræða,
en nú er komið í ljós að ákvörðun
hefur verið tekin um að fella þennan
dagskrárlið niður í dagskrá Rásar 1.
Þar sem ég var nokkuð viss um, að
fleiri en ég myndu sakna þessa
stutta en uppbyggilega dagskrár-
liðar, hringdi ég á Ríkisútvarpið í
gær til að spyrjast fyrir um málið.
Þar varð fátt um svör, reyndar var
eina skýringin sem mér var gefin sú,
að þessi ákvörðun hefði verið tekin
af yfirmönnum Útvarpsins í samráði
við Biskupsstofu. Undrandi var ég á
því samráði – skyldi það hafa verið
eitthvað sambærilegt og samráðið,
sem Síminn hafði við Biskupsstofu
um Júdasarauglýsingarnar frægu?
Hvers vegna skyldi þessi ákvörð-
un hafa verið tekin? Var lengd Orðs
kvöldsins þvílík, að farið var að
þrengja að öðru útvarpsefni? Því á
ég bágt með að trúa, þar sem þessi
dagskrárliður tók varla nema um 2-3
mínútur í flutningi í hvert sinn. Var
það þá launakostnaður flytjenda,
sem orðinn var íþyngjandi fyrir Rík-
isútvarpið? Varla trúi ég að hann
nemi nema brotabroti af nýlegri
hækkun á mánaðarlaunum útvarps-
stjóra, svo að það er afar ósennilegt.
Er þá hugmyndin sú, að hér sé
mismunun á ferðinni, þar sem ekki
eru allir landsmenn, og þar með allir
greiðendur skattfjár og afnota-
gjalda, kristinnar trúar? Stendur þá
til að ýta einnig öðrum dagskrár-
liðum með kristinni íhugun og boðun
út af dagskránni, svo sem morgun-
bæninni og sunnudagsmessunni?
Vera kann, að hér hafi verið látið
undan þrýstingi þeirra afla, sem
vilja veg kristni og kirkju sem
minnstan í þessu landi. En gleymum
því ekki, að um 95% landsmanna eru
skráð í kristin trúfélög, og afar stór
hluti landsmanna sækir styrk í
kristna trú, m.a. með bæn og/eða
lestri Biblíunnar, jafnvel daglega.
Og ekki dytti sjálfum mér í hug að
agnúast út í það, þó að guðlaus
heimspekingur flytti erindi um efa-
hyggju …
Meira: tharason.blog.is
BLOG.IS