Morgunblaðið - 20.10.2007, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 41
Iveco Eurocard ókeyrður til sölu
Með fullt af aukahlutum, glæsilegur
bíll. Sími 693 3730.
Camac jeppadekk - útsala
235/75 R 15 kr. 6.900.
235/75 R 15 kr. 7.900.
30x9.5 R 15 kr. 8.900.
Kaldasel ehf., dekkjaverkstæði
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544-4333.
Audi Allroad 2003.
Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2
túrbínum, 250 hö. Beinskiptur.
Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf-
magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll
með öllu hugsanlegu og sér ekki á
honum. Nýr svona bíll kostar 9,3
millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005.
Óska eftir
Staðgreiðsla
Safnari óskar eftir gamalli mynt,
seðlum, frímerkjum, póstkortum,
minnispeningum, skjölum, gömlum
hlutabréfum og sérmerktum hlutum
auk ýmissa smærri gamalla hluta.
Uppl. í síma 893 0878.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i.
892 1451/557 4975.
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Ný spariföt í október
GreenHouse haust-vetrarvaran er
komin. Verið velkomin að sækja frían
bækling.
Opið í dag, laugardag kl. 10-14.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Bílar
Til sölu stórglæsilegur umboðsbíll.
Range Rover Sport V8 diesel árg.
2007. Ekinn 16.000 km, hvítur með
ljósu leðri, boese hljómkerfi, 19” fel-
gur, vetrarpakki, dráttarbeisli ofl.
Rífandi kraftur (272 ha), eyðsla 8-12
L/100. Áhvílandi ca 6,3 millj. Gott
verð í beinni sölu. Uppl. í s. 820 8096.
TILBOÐ Toyota Avensis '03
90km, 1450 þús. Stgr. Áhvílandi 760
þús. kr. (27 þús greiðsl. mán.). Ný
sumardekk , tveggja vetra vetrardekk.
Allar upplýsingar og myndir hér :
http://loftid.net/toyota
Gsm: 858 4177.
Passat HIGHLINE 2.0FSI ´05
til sölu. Ekinn 34 þús. km, beinsk.,
150 hö, topplúga, sportsæti, filmur,
tölvustýrð miðstöð, 17" álfelgur,
sumar- og vetrard. Áhvíl. 1030 þús.,
verð aðeins 2390 þús.
Upplýsingar í síma 664-3275.
Skálholt
Kyrrðardagar
í Skálholti
dagana 2. - 4. nóvember
Pétur Pétursson prófessor
og göngustjóri annast leið-
sögn á kyrrðardögum undir
yfirskriftinni pílagrímar!
Verið hjartanlega velkomin.
Skráning og frekari upplýsingar í
Skálholtsskóla í síma 486 8870 eða með
netfanginu rektor@skalholt.is
Skálholtsskóli
www.skalholt.is
Tilkynningar
Ljósheimar - fyrir
huga, líkama og sál,
Brautarholti 8, auglýsa laus pláss fyrir nuddara
og heilara. Upplýsingar í síma 862-4545.
Félagslíf
Landsst. 6007102016 I Innsetn.
SMR KL 16:00
Akurinn, kristið félag,
Núpalind 1, Kópavogi.
Almenn samkoma nk.
sunnudag kl.14.00.
Ræðumaður: Dr. Sveinbjörn
Gizurarson. Allir hjartanlega
velkomnir.
21.10. Fagradalsfjall
Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Gengið verður að 3 flugvéla-
flökum frá seinni heimsstyrj-
öldinni í Fagradalsfjalls-
göngunni.
Fararstj. Grétar William
Guðbergsson. V. 2.700/3.100 kr.
2.-4.11. Laugafell - jeppaferð
Vetrarríki miðhálendisins
kringum Hofsjökul heimsótt
snemma vetrar. VHF-talstöð er
skilyrði í allar vetrarferðir.
Félagsmenn geta fengið
Útivistarrásina. Einnig er hægt
að leigja talstöðvar á skrifstof-
unni. V. 6.200/7.200 kr.
16.-18.11. Heklurætur
Brottför kl. 19.00.
Ekið á eigin bílum að Leirubakka
í Landsveit þar sem gist verður í
tvær nætur. V. 4.000/4.600 kr.
Skráning í ferðir á skrif-
stofu Útivistar í síma 562-
1000 og á utivist@utivist.is.
Sjá nánar á www.utivist.is.
Smáauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Til sölu
Sumarhús í Skagafirði
Til sölu eru fjögur sumarhús í Varmahlíð,
Skagafirði. Húsin standa á sameiginlegri lóð
við Einimel 2, sunnan Reykjarhóls. Tvö hús-
anna við 2A og 2F eru 36,4 m2, húsið við 2E er
44,4 m2 og nr. 2C er 83,5 m2. Eignirnar eru í
góðu ástandi. Setlaug er á lóðinni.
Húsin geta selst öll saman eða hvert um sig.
Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu fast-
eignasölunnar hjá Skagafjordur.com.
Fasteignasala Sauðárkróks,
Suðurgötu 3, Sauðárkróki,
Sími: 453 5900.
FRÉTTIR
Rangt farið með nafn
Í SÉRBLAÐI Morgunblaðsins sem kom út í gær
var farið rangt með nafn förðunarmeistarans
sem farðaði forsíðustúlkuna. Förðunarmeist-
arinn heitir Silla Páls en ekki Silla Pétursdóttir
eins og missagt var. Er beðist velvirðingar á
þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
ÞROTABÚ verslunarinnar Hjörtur Nielsen
verður til sölu í Kolaportinu um helgina. Heims-
fræg merki og gullfalleg vara á áður óþekktu
verði hérlendis. Kristall og postulín í úrvali á
50-85% afslætti, segir í fréttatilkynningu.
Selt úr þrotabúi
HEILBRIGÐISSTARFSMENN og meðlimir frá
Heilaheill verða í dag kl. 13-16 með ráðgjöf og
kynningu á slagi í verslunarmiðstöðvunum
Smáralind og Kringlunni og Glerártorgi á Ak-
ureyri.
„Að fá slag er áfall sem gerir ekki boð á und-
an sér. En oft má finna áhættuþætti hjá viðkom-
andi sem ekki var vitað um. Því eru forvarnir
stórt atriði í baráttunni gegn þessari vá sem
leggst á háa sem lága, konur sem karla, á öllum
aldri óháð kynþætti. Slag er algengasta orsök
fötlunar,“ segir m.a. í fréttatilkynningu. Helstu
áhættuþættir fyrir slag eru hár blóðþrýstingur,
mikill blóðsykur, reykingar, mikil blóðfita,
streita, áfengi, ættarsaga, rangt mataræði og
hreyfingarleysi.
Hægt er að kynna sér málefnið betur á
heimasíðu Heilaheilla www.heilaheill.is.
Ráðgjöf og kynn-
ing á „slagdegi“
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Sértilboð
Dorotea, Liberty og Roque Nublo
Kanarí
4. des. - 15 nætur
Munið Mastercard
ferðaávísunina
M
bl
9
21
62
3
Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum 4. desember í 15
nætur á frábæru sértilboði. Bjóðum frábær sértilboð á Dorotea,
Liberty og Roque Nunlo, þremur af allra vinsælustu gististöðum okkar
á Kanarí. Gríptu tækifærið og njóttu lífsins á þessum vinsæla áfangas-
tað við góðan aðbúnað.
Verð kr. 49.990
Netverð á mann, m.v. 2-5 í íbúð á Dorotea 4. des. í 15 nætur. Gisting á Liberty
og Roque Nublo kostar 5.000 kr. aukalega.
Frábær staðsetning