Morgunblaðið - 20.10.2007, Page 51

Morgunblaðið - 20.10.2007, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 51 ÍSLENSKA post-rokksveitin For a Minor Reflec- tion hélt hörkutónleika á Grand Rokki á miðviku- dag og í lok kvölds voru prufudiskar sveitarinnar uppseldir. Daginn eftir urðu starfsmenn plötu- verslana í borginni varir við að erlendir ferða- menn vildu kaupa plötu með sveitinni og um leið fór sú saga á kreik að For a Minor Reflection væri komin með samningstilboð. Það mun þó ekki vera svo. Sveitin er enn tiltölulega óþekkt hér á landi en gaf út í vikunni sína fyrstu plötu sem kallast Reistu þig við, sólin er kom- in á loft og er einkar áhugaverð frumraun hljómsveitar sem þó hefur tekið sér góðan tíma í að fínpússa sinn hljóm. For a Minor Reflection treður upp á „Off Venue“-tónleikum Skífunnar kl. 14.40 í dag og því kjörið tækifæri fyrir þá sem enn hafa ekki heyrt í sveitinni að gera sér ferð á Laugaveginn. Hávært suð í kringum hljóm- sveitina For a Minor Reflection „VIÐ verðum Queen Íslands … og Óttar er Freddy,“ heyrðist Finni, annar tveggja söngvara Dr. Spock, segja um tónleika sveitarinnar sem haldnir verða kl. 1 eftir miðnætti á NASA í kvöld. Hvað það þýðir nákvæmlega er ekki ljóst en heyrst hefur að sveitin hafi lagt gríðarlega mikið í skipulagninguna á tónleikunum. Dr. Spock hefur hingað til ekki beint kastað til hendinni þegar það kemur að tónleikahaldi en menn velta því nú fyrir sér hvað geti mögulega toppað bleikar latexbuxur, hlébarðahælaskó, gula uppþvottahanska og fjólubláan melludógs-hatt? Svarið verður líklega að finna á NASA í kvöld. Dr. Spock er Queen Íslands!? ÞÁ eru þrír dagar liðnir af Iceland Airwaves-hátíðinni og ekki hægt að segja annað en hátíðin gangi eins og vel smurð vél. Lítið er um langar biðraðir og þær sem myndast hreyfast furðu hratt. Öll umgjörð í kringum tónleikana hefur verið til fyrirmyndar og ljóst að allir þeir sem að hátíðinni standa leggja sig mikið fram um að gera hátíðina eins ánægjulega fyrir hátíðargesti og mögulegt er. Hins vegar eru tveir dagar eftir og margt sem enn getur farið úrskeiðis og menn þurfa að vera á tánum allt til enda. Eins og vel smurð vél STARFSMENN plötufyrirtækisins One Little Indian eru komnir til landsins til að sjá Mínus spila í kvöld og eru þeir með enska blaða- menn í för með sér. Heimsóknin er liður í að hrinda af stað útgáfu á nýjustu plötu Mínuss, The Great Northern Whale Kill, sem koma á út í febrúar næstkomandi í Bret- landi. Mínus stígur á svið Nasa kl. 1 eftir miðnætti. Strax á eftir !!!. Lítill indíáni umkringir Mínus ÞEIR félagar Mugison og Pétur Ben voru teknir í viðtal við danska ríkisútvarpið í gær þar sem þeir léku við hvurn sinn fingur. Mikill áhugi mun vera á Mugison í Dan- mörku, þá hefur Pétur Ben einnig haldið góða tónleika þar á síðustu misserum. Bauninn virðist því hafa tónlistarsmekk eftir allt saman. Skidegodt * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓKauptu bíómiða í Háskólabíó á Stærsta kvikmyndahús landsins Syndir Feðranna kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 3:20 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 5:40 - 8 Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 - 10:20 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sagan sem mátti ekki segja. eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - E.E., DV eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 - 4 Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Miðasala á HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEMER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 16 ára FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG eeee “MARGNÞRUNGIN SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 1:45 eeee - R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Toppmyndin á Íslandi í dag! “TOP 10 CONCEPT FILMS EVER” - OBSERVER eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee - FBL eeeee - BLAÐIÐ eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV eeeee - Q eeee - EMPIRE eeeee - L.I.B, TOPP5.IS Sími 530 1919 www.haskolabio.is Mynd sem kemur á óvart og snertir okkur öll Mögnuð heimildarmynd, sem segir örlagasögu drengjanna, sem vistaðir voru á Breiðavík á árunum 1952-1973. Hvaða hræðilegu atburði upplifðu drengirnir og hvernig unnu þeir úr þeim? Missið ekki af sögunni allri HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 5:40, 8 og 10:20 B.i. 12 ára Sýnd kl. 4 Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.