Morgunblaðið - 20.10.2007, Side 52
52 LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SAMBÍÓIN - EINAVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS
FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM
"THERE´S SOMETHING ABOUT MARY"
HJARTAKNÚSARINN ADAM BRODY ÚR THE O.C OG MEG RYAN
FARA Á KOSTUM Í MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF.
HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU...
VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR
SÝND Í KRINGLUNNI
SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAM
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeee
- S.V, MBL
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í KEFLAVÍK
Toppmyndin á
Íslandi í dag!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
- J.I.S., FILM.IS- Dóri DNA, DV
Frá gaurnum sem færði okkur
The 40 Year Old Virgin og Knocked Up
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND LAUGARDAG
OG SUNNUDAG
SÝND Í ÁLFABAKKA
SUPERBAD kl. 10:30 B.i.12.ára
CHUCK AND LARRY kl. 8 - 10:30 B.i.12.ára
BRATZ kl. 12:30 - 3 LEYFÐ
ASTRÓPÍA kl. 1 - 3 - 5:30 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1 LEYFÐ
HEARTBREAK KID kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára
HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP
THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára DIGITAL
STARDUST kl. 12:30D - 3D - 5:30D - 8 - 10:30 B.i.10.ára DIGITAL
STARDUST kl. 12:30 - 3 - 5:30 LÚXUS VIP
NO RESERVATIONS kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA
IN THE LAND OF WOMEN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
THE KINGDOM kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
THE BRAVE ONE kl. 5:40D - 8D - 10:20D B.i. 16 ára DIGITAL
STARDUST kl. 2D - 5D B.i. 10 ára DIGITAL
ASTRÓPÍA kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30D LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA
Á fimmtudagskvöldinu mætti segja aðAirwaves-tónlistarhátíðin hafi fyrstfarið á almennilegt flug. Mikið um
fólk í bænum, bæði á hátíðinni sjálfri og á
svokölluðum „off-venue“ stöðum, en það
eru staðir utan skipulagðs tónleikahalds
sem taka þátt í hátíðinni á einn eða annan
hátt. Sem dæmi má nefna tónleika Ólafar
Arnalds í 12 Tónum á fimmtudag en þeir
voru gríðarvel sóttir og góð stemning ríkti
í versluninni. Tónleikastöðum hafði fjölgað
frá því á miðvikudagskvöldinu og því um
auðugan garð að gresja. Tilkoma tónleika-
staðarins Organ í miðbæ Reykjavíkur hefur
einnig mikið að segja. Nú liggja tónleika-
staðirnir enn þéttar en áður og því auð-
veldara að hreyfa sig á milli þeirra og
þ.a.l. sjá fleiri hljómsveitir.
Ég byrjaði á Grand Rokk þar sem syst-urnar í sveitinni Beteley léku ágætis
tónlist sem flokka mætti sem eitthvert blú-
safbrigði. Stúlkurnar voru dæmalaust vel
syngjandi auk þess sem þær gátu gripið í
hvaða hljóðfæri sem þeim datt í hug. We
Made God léku tilfinningaþrungið iðn-
aðarrokk á Gauki á Stöng um áttaleytið.
Nokkuð var um tónleikagesti en samt var
þátttakan ekki í neinu samræmi við gæði
þessarar hljómsveitar sem er mjög vaxandi.
Á sama tíma léku Rhonda and the Rhu-
nestones á Organ – hjá þeim fór mikið fyr-
ir krafti og leikgleði og er óhætt að segja
að söngkona sveitarinnar hafi skapað þá
góðu stemningu sem á Organ var að finna.
Jenny Wilson, sem lék í ListasafniReykjavíkur klukkan níu, olli mér von-
brigðum. Tónlist hennar þótti mér hvorki
spennandi né skemmtileg. Áhorfendur virt-
ust margir á sama máli því að á meðan tón-
leikum hennar stóð var svo mikið skvaldr-
að í salnum að ég gafst að lokum upp og
skellti mér á Lídó til að sjá hina færeysku
gleðipönksveit Boys in a Band. Ég sá ekki
eftir því. Hljómsveitin var afskaplega lif-
andi og skemmtileg og ekki annað að sjá
en tónleikagestir skemmtu sér konunglega.
Norska sveitin Ungdomsskulen tók við en
þeir áttu erfitt með að halda stemningunni
sem Boys in a Band höfðu skapað. Tónlist
þeirra var ekki sérlega frumleg og hálf-
þunglamaleg í samanburði við færeysku
drengina. Sprengjuhöllin lék á eftir Ung-
domskulen en þá var húsið orðið nokkuð
þéttskipað enda nýtur hljómsveitin mikillar
hylli um þessar mundir. Tónleikagestir
sungu með lögunum og skemmtu sér prýði-
lega að því er virtist.
Á Nasa við Austuvöll sá ég Friendly Fi-res. Hljómsveitin leikur diskópön-
krokk og er vægast sagt ófrumleg og form-
úlukennd. Í stað þess að eyða of löngum
tíma í hana fór ég yfir í Listasafnið á
Grizzly Bear. Tónlistin sveitarinnar er
mjög vönduð en sökum þess hve róleg hún
er, varð skvaldrið í salnum yfirgnæfandi en
auk þess var klukkan orðin margt og erfitt
fyrir hvaða sveit sem var að halda athygli
áhorfenda. Ölvun var einnig orðin nokkuð
áberandi og fólk greinilega hungrað í há-
vaða. Því ákvað ég að kíkja yfir á Organ
og á tónleika Skáta. Tónleikar þeirra voru
vel sóttir og Skátar voru þéttir og héldu
uppi mikilli stemningu. Bandaríska sveitin
Khonnor kláraði svo kvöldið á Organ. Hún
leikur tilraunakennda raftónlist og gerir
það ágætlega. Þeir komu fram í ansi
skemmtilegum búningum og sýndu að það
er ekki nauðsynlega að vera taktviss til
þess að koma boðskap sínum á framfæri.
Á heildina litið ágætiskvöld en Boys in a
Band og Skátar stóðu óneitanlega upp úr.
Íslendingar og Færeyingar sterkastir
Morgunblaðið/Árni Torfason
Vonbrigði Hin sænska Jenny Wilson olli vonbrigðum með tónleikum sínum í Hafnarhúsinu.
FRÁ AIRWAVES
Helga Þórey Jónsdóttir
findhelga@gmail.com