Morgunblaðið - 20.10.2007, Side 56

Morgunblaðið - 20.10.2007, Side 56
LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 293. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ósátt við varaforsetakjör  Forystumenn Starfsgreina- sambandsins eru mjög ósáttir við niðurstöðu kosninga um varaforseta ASÍ á ársþingi í gær. Þeir líta svo á að SGS sé haldið utan við æðstu for- ystu ASÍ. Í Starfsgreinasambandinu eru nær 40% félagsmanna ASÍ. »Miðopna Tap eftir mikinn hagnað  Greiningardeild Kaupþings spáir því að verulegt tap verði af rekstri Existu og FL Group á þriðja fjórð- ungi ársins eftir gríðarmikinn hagn- að á fyrri helmingi ársins. »2 Silfurbergið áhrifamikið  Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræð- ingur hjá Raunvísindastofnun Há- skóla Íslands, segir að íslenskt silf- urberg hafi flýtt fyrir þróun á ýmsum sviðum raunvísinda og haft meiri áhrif en margan gruni. »4 SKOÐANIR» Staksteinar: Breytir stýri- hópurinn engu?! Forystugreinar: Merkilegasta bók veraldar | Ofbeldisfullt þjóðfélag UMRÆÐAN» Með kveðju – frá flokksleysingja Dagur náms- og starfsráðgjafar Loftslagsmál í kappi við tímann Ætlarðu að láta slag standa? Lesbók: Maó B-myndaskúrkur Okkar Esja, okkar Bagdad Börn: Ert þú leynilögga? Ungir rithöfundar teknir tali LESBÓK | BÖRN» 3  3 3 3 3 3   4 ' #5$ / + # 6   . (/  3  3 3 3 3 3   3 - 7)1 $ 3 3 3 3 3  3  3 89::;<= $>?<:=@6$AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@$77<D@; @9<$77<D@; $E@$77<D@; $2=$$@F<;@7= G;A;@$7>G?@ $8< ?2<; 6?@6=$2+$=>;:; Heitast 12 °C | Kaldast 6 °C  S og SV 10-18 m/s, hvassast allra vestast. Skúrir sunnan og vest- an til, bjart með köflum NA-lands og hlýjast þar. » 10 Guðmundur Guð- laugsson og Þor- grímur Þráinsson eru gestir í Orð skulu standa á rás 1 í dag. »47 ÚTVARP» Smjörkopp- ur og fleira FRÁ AIRWAVES» Á fimmtudagskvöldinu fór hátíðin á flug. »52 Reykjavík Reykja- vík mælir m.a. með Amiinu, Ultra Mega Technobandinu Stefáni og Jónasi Sigurðssyni. »53 TÓNLIST» Mælt er með mörgu MYNDLIST» Taktföst tortíming í Lista- safni Akureyrar. »49 TÓNLIST» Strigaskór nr. 42 eru mættir aftur. »50 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Fá aldrei fullnægingu 2. Heldur frægðinni leyndri … 3. FBI gerði húsleit hjá … 4. Verslunarþrotabú í Kolaportinu BERLÍNARFÍLHARMÓNÍAN hefur gefið vilyrði fyrir því að leika í Tónlistarhúsinu í Reykjavík á vor- mánuðum 2011 en húsið verður opn- að í desember árið 2009. Undirbúningur að opnunardag- skrá hússins er hafinn en hún mun teygja sig yfir fyrstu misserin eftir að húsið verður tekið í notkun. Sinfóníuhljómsveit Íslands mun leika aðalhlutverkið í dagskrá húss- ins. Til dæmis er stefnt að því að flytja allar sinfóníur Mahlers starfs- árið 2010 til 2011. Líklegt má telja að meðal annarra erlendra gesta verði Lundúnafíl- harmónían og ein af bestu sinfón- íuhljómsveitum Bandaríkj- anna. | Lesbók Berlínarfíl- harmónían í Tónlistar- húsinu „ÉG biðst afsökunar á ónærgætni og fljótfærni í skrifum reiðrar konu sem runnin er reiðin,“ skrifar Unnur María Birgisdóttir í grein sem birt- ist í Morgunblaðinu í dag. Hún kveðst hafa fengið mjög sterk við- brögð við grein sem hún skrifaði og birtist 9. október sl. Þar lýsti hún árás sem maður hennar og félagi hans urðu fyrir af hendi tveggja er- lendra manna. Unnur ritaði umrædda grein eftir að hafa verið með manni sínum á bráðamóttöku sjúkrahúss alla nótt- ina eftir árásina. Hann kom heim illa laskaður og niðurbrotinn eftir árás- ina. Unnur segist sjá eftir því að hafa skrifað að árásarmennirnir hafi verið frá Póllandi eða nágrannalönd- um Póllands. Hún biður afsökunar alla sem skrif hennar særðu. Unnur segir tilgang sinn með rit- un greinarinnar hafa verið að draga fram vitni að árásinni, ef einhver voru. Árásarmennirnir eru enn ófundnir. | 30 Biðst afsök- unar á grein UNGIR jafnaðarmenn heimsóttu nokkra ábúendur á Þjórsárbökkum í gær í þeim tilgangi að afhenda þeim aðdáendabréf fyrir að slíta viðræðum við Landsvirkjun vegna jarðakaupa í tengslum við virkjanaframkvæmdir. Í bréfinu segir að fólkið hafi setið undir hótunum um eignarnám og í skugga þeirra hótana reyni Landsvirkjun að kúga fólkið til samninga. „Við dáumst að ykkur fyrir að hafa ekki gefið eftir og sérstaklega að þeim sem hafa sýnt þann kjark að slíta viðræðum,“ segir í bréfinu. Að sögn Önnu Pálu Sverrisdóttur, formanns Ungra jafnaðarmanna, fékk hópurinn góðar móttökur þar eystra. „Það sem kom okkur óþægilega á óvart var að Lands- virkjun segir einstökum bændum að framkvæmdir muni hefjast í febrúar. Hvort það er gert til að þrýsta á bænd- ur um að semja til að glata ekki verðgildi eigna sinna veit ég ekki. En þetta mál er allt saman mjög vafasamt,“ seg- ir Anna Pála. Dáðst að kjarkinum Kjarkur Guðfinnur Jakobsson í Skaftholti 2 ásamt fjórum ungum aðdáendum úr hópi jafnaðarmanna. NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík var við æfingar í gær á nýrri íslenskri óperu sem verður frum- flutt í Salnum í Kópavogi í næstu viku. Óperan ber nafnið Skuggablóm og er höfundur verksins Helgi Rafn Ingvarsson, nemandi í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Skuggablóm segir frá Tinnu sem á við geðræn vandamál að stríða. Skuggablómin eru hennar hugarsmíð og eru þær raddir sem hún heyrir og þær sýnir sem hún sér en eru ekki raunveru- legar. | 46 Nýtt íslenskt óperuverk Skuggablóm í Salnum Morgunblaðið/Ómar ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.